Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 3
vtsnt Þriðjudagur 29. júli 1980 veiöistaöa. Þaö er lika hægt aö fá svona útbúinn veiöijakka”. Sveinn sagöi aö veiöihattarnir væru veiöimanninum nauösyn- legir, sérstaklega þeim sem veiöa á flugu. „Þaö er sérstaklega vinsælt aö hafa skyggni bæöi aö framan og aö aftan. Skyggniö aö aftan varnar þvi aö þaö rifni ofan I hálsmáliö en skyggniö aö fram- anveröu sem oft er lengra er sér- staklega til varnar augunum. Jafnvel færustu fluguveiöimönn- um getur mistekist 1 misvinda- sömu veöri og flugan getur flækst hvar sem er I veiöimanninn”. óskasólgleraugu veiöimanns- ins eru tækniundur. Þaö er ekkert annaö. Þau eru sérstaklega siipuö þannig aö ljósgeislinn á vatninu brotnar og tekur speglunina af gárunni. Þess vegna getur veiöi- maöurinn séö til botns svo jafnvel gáraö vatniö viröist spegilslétt og lygnt. Höfum viö þá gert fatnaöi veiöi- mannsins viöhlitandi skil Sveinn? „Þaö má svona I lokin nefna þaö aö veiöimenn veröa aö klæöa sig i hlý og skjólgóö föt auk þess og þaö má ekki gleymast aö björgunarvesti eiga fullan rétt á sér þegar veriö er viö veiöar i ám og vötnum. En þaö eru þó margir veiöimenn sem setja þaö fyrir sig. Björgunarvesti fást yfirleitt einungis i skærum litum af skilj- anlegum ástæöum, en þaö eru veiöimenn hræddir viö — segja aö þaö fæli fiskinn. Þeir veröa þó aö reyna aö bæta úr þvi, t.d. meö þvi aö klæöa sig i vestin innan undir regnjakkann”. Trimmgalli í svefnpokann Aöur en viö kvöddum Svein spuröum viö hann hvort einhver sérstakur fatnaöur hentaöi fólki i útilegum umfram aöra. Hann hélt ekki svo vera. Hins vegar virtist þaö algengara aö trimmgallarnir væru notaöir til þess aö sofa i i svefnpokanum og likuöu bara vel. „Þaö viröast margir vera þeim misskilningi haldnir aö þaö sé best aö dúöa sig ofan í pokann fyrir nóttina. Þvi er hins vegar öfugt fariö. Svo aö eiginleikar svefnpokanna njóti sin má likam- inn ekki vera svo dúöaöur aö lik- amshitinn komist ekki frá honum til þess aö hita pokann, sem er þannig úr garöi geröur aö hann á ekki aö tapa varma”, sagöi Sveinn aö endingu. Vonandi hafa einhverjir áttaö sig á þvi hvernig skynsamlegast sé aö búa sig til feröar. Raunar erum viö þess fullviss aö svo sé. ÞJH Klöngrast á fjöll I pokabuxum fyrir ferða/agið, i bi/inn, i fjallaskálann, i flugvélina og i bátinn Sendum í póstkröfu um land allt INGÓLFS APÓTEK Hafnarstræti 5 Simi 29300 Keilulegur FAG Kúlu- og rúllulegur npi precision “ Hjöruliðir S @nlinenlal Viftureimar Einnig eru tímareimar og tímakeðjur fáanlegar í flestar gerðir bifreiða og vinnuvéla. Stærsta sérverzlun landsins með legur, ásþétti, hjöruliði og skildar vörur. Sendum um land allt. /ao/ SUÐURLANDSBRAUT 8, SIMI 84670 v'1 'fcij i ilU 1 ! 1 1 I.hck! Sjúkrakassar , TRK-5404 E Radio-Recorder } Verð kr. 112.000,- 0HITACHI TIRK-7300E Stereo-Radio-Recorder Verð kr. 195.000.- Mikið úrva/ af ferða viðtækjum TRK-8180 E Stereo-Radío-Recorder Verð kr. 351.000.- Vilberg&Þorsteinn Laugavegi 80 símar10259-12622

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.