Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 26
26 Þriöjudagur 29. jiill 1980 LANDMÆLINGAR ISLANDS lcebnd Geodetic Survey Laugavegi 178, Reykjavlk sími 81611 FERÐAKORT STAÐFRÆÐIKORT JARÐFRÆÐIKORT J GRÓÐURKORT SEGULKORT c SKÓLAKORT SÉRKORT UPPHLEYPT PLASTKORT ORTHOKORT LOFTLJOSMYNDIR af öllu landinu GISTIHERBERGI - Allor veitingor Opið allt árið. Bílaleiga. ATHUGIÐ: Heimavist Gagnfrœðaslcólans á Sauðárkróki Simi 955265 Stórglœsileg gistiherbergi. Á staðnum er einnig góð SUNDLAUG og mjög gott GUFUBAÐ Og i nágrenninu er nýr og mjög skemmtilegur GOLFVÖLLUR mÓTEL, MÆEIFEEE Aðalgötu 7, Sauðárkróki, Simi 95-5265. Ferðafélag islands: FERÐIR UNI VERSLUNAR- MAr>,AHIELGINA Útigönguhöföi I Þórsmörk. Myndin er tekin úr Gluggahelli. (Ljósm. Grétar Eiriksson) Kynnist yðar eigin landi Það gerið þér bezt með því að gerast félagi í FERÐAFÉLAGIÍSLANDS. Árgjaldinu er alltaf í hóf stillt og fyrir það fáið þér Árbókina, sem ekki fæst í bókabúðum, og mundi kosta þá mun meira en félagsmenn greiða fyrir hana með ársgjaldinu. Árbækur félagsins eru orðnar 53 talsins og eru fullkomnasta íslandslýsing, sem völ er á. - Auk þess að fá góða bók fyrir lítið gjald, greiða félagar lægri fargjöld í ferðum félagsins og lægri gistigjöld í sæluhúsum ÞAÐ BORGAR SIG AÐ VERA í FERÐAFÉLAGINU. Gerizt félagar og hvetjið vini og kunningja til að gerast einnig félagar og njóta hlunnindanna. I FIUt 1FÉLA G ÍSLA JVIIS Öldugötu 3 — Reykjavík. Símar 19533 og 11798. Ingólfsfjörð- Álftavatn—Hrafntinnu- sker—Hvanngil. Álftavatn er viö Fjallabaksleiö syöri. Þarer ægifagurt umhverfi og fjölbreytilegar gönguleiðir. Feröafélag Islands lét reisa þar nýjan skála, sem tekur 40 manns sl. haust. Þetta svæöi er I ná- grenni Hvanngils, en þar hefur veriö leitarmannahús i langan tima. Komiö hefur i ljós aö fólk gerir sér ekki alveg grein fyrir hvar Alftavatn er, en Fjallabaks- leiö syöri kannast allir viö og þar er einmitt þennan staö að finna „Inn milli fjallanna....” er ein- mitt þaö sem viö á, þegar komið er I skálann viö Alftavatn. Brottför kl. 20, 1. ágúst. Veiðivötn—Jökul- heimar: Ekið er i Veiöivötn og gist þar I skála Feröafélagsins. Næsta dag er ekið I Jökulheima og gengiö þar um svæöiö. Jökulheimar eru viö Tungnárjökul. Brottför kl. 20, 1. ágúst. Nýidalur—Arnar- fell—Vonarskarð: EkiöveröuriNýjadalog gistþar i sæluhúsi Ferðafélagsins. Næsta dag er ekiö aö Þjórsá og farið með giimmlbát yfir ána og gengið á Arnarfell. Siöan er aftur ekið i Nýjadal og gist. Fariö veröur einnig I Vonarskarö. Brottför kl. 20 föstudagskvöld 1. ágúst. Hveravellir—Kerlingar- fjöll—Hvitámes: Ekiö er aö Hveravöllum og gist þar báöar næturnar. Gengjð I Þjófadali og ef veöur leyfir á Rauökoll. Brottför kl. 08, laugard. 2. ágúst. Snæfells- nes—Breiðafjarðar- eyjar: Ekiö i Stykkishólm. A sunnudag er fariö meö flóabátnum Baldri i Flatey og er fariö i gönguferö um eyjuna. Brottför er kl. 08, laugar- dag 2. ágUst. Þórsmörk: Fariö veröur i Þórsmörk kl. 13, laugardaginn 2. ágúst. Gist i skál- anum og fariö I gönguferöir um Mörkina. Dagsferðir um Versl- unarmannahelgina: 3. ágUst kl. 13: Krlsuvlkurbjarg og nágrenni. 4. ágUst kl. 13: Blá- fjöll—Leiti—Jósepsdalur. í þessar feröir þarf ekki aö panta miöa heldur mæta viö bilana á Umferöarmiðstöðinni og greiöa fargjaldiö þar. Strandir ur. Gist er tvær nætur á KlUku I Bjarnarfiröi og eina nótt i Sæl- ingsdalslaug i Dalasýslu. Ekiö er noröur I Ingólfsfjörö og á leiðinni eru markveröustu staöirnir skoö- aöir. Lagt er á staö frá Umferöa- miöstööinni kl. 18, 1. ágUst. Lakagigir: Ekiö er upp Skaftártungur. Gist i tjöldum. Gengiö á Breiöbak ef veöur leyfir. Lakagigir skoöaöir. Lagt af staö kl. 18 föstudag, 1. ágUst. Þórsmörk—Fimm- vörðuháls. Gist i Þórsmörk og gengiö þaðan yfir Fimmvöröuháls (ca. 7 klst. gangur). Bfll kemur aö Skógum og nær I göngufólkiö. Ennfremur eru famar gönguferöir um Mörk- ina. Gist I hUsi og borttför er kl. 20, 1. ágUst. Landmanna- laugar—Eldgjá. Gist f hUsi i Landmannalaugum, ekiö þaöan í Eldgjá. Gengiö aö Ófærufossi og á Gjátind. Auk þess er fariö I gönguferöir á svæöinu kringum Landmannalaugar. Lagt af staö kl. 20, 1. ágUst. Skaftafell—öræfajökull. Þessi ferö er tviskipt, þar sem hluti hdpsins gengur á öræfajökul (2119 m), en aörir skoöa sig um i Skaftafeili. Brottför er kl. 20, 1. ágUst. Gist er I tjöldum á tjald- stæöinu i Skaftafelli.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.