Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 31

Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 31
FILMUR OG VELAR S.F. Skólavörfiustig 41 — Simi 20235 — 101 Reykjavik. HÓTEL BUÐIR Snæfellsnesi Nýjiraðstandendur Hótel Búða, Snæfellsnesi, bjóða sumargesti velkomna! Á Hótel Búðum er gistirými fyrir 50 manns I eins-, tveggja- og þriggja mannaherbergjum. í matsal er boðið upp á úrvals veitingar- s.s. ýmsa kjöt og sjávarrétti, jurtafæði, sérbökuð brauð og kökur— og að sjálf- sögðu rjúkandi, gott kaffi. „Maturinn hjá þeim er alveg frábært" (S. Gisladottir, gestur að Hótel Búöum) Möguleikar til útivistar á Búðum eru hinir fjölbreytilegustu — enda rómuð náttúrufegurð allt um kring. Búða- hraunið — fallegagróin ævintýraveröld; Lísuhólalaugin— rómuð heilsulind; hvítir sandar við opið haf, og síðast en ekki sízt jökullinn. Það er ógleymanleg upplifun að ganga á jökulinn. Upplýsingar í síma um Furubrekku. Brita. fyrir börn oryggissæti Britax bílstólar fyrir börn eru öruggir og þægilegir í notkun. Með einu handtaki er barnið fest. - og losað Fást á bensínstödvum Shell Skeljungsbúðin Suóuriandsbraut 4 sm 38125 Heidsölubirgór: Skeljungur hf. Smávörudeild Laugavegi 180 81722 sm SEYÐISFIRÐI: EGILSSTÖÐUM: Almenn sölubúð, þar fást flestar ferðavör- ur ásamt nauðsynja- og gjafavörum. Sölu- skáli — Opinntilkl. 23,30,býður upp á brauð, mjólk, pylsur, ís, öl, sælgæti, tóbak og ýms- ar smávörur sem ferðalanga gæti vanhag- að um. Esso-þjónustustöð er selur bensín, olíur og ýmsar smávörur til bílsins — Þvottaplan. Tjaldstæði og snyrting. Almennar sölubúðir: Norðurgötu 2 (við þjóðveginn til bæjarins) Hafnargötu 28 (Þórshamar). Þar fástallar nauðsynja- og ferðavörur. BORGARFIRÐI EYSTRA: Almenn sölubúð með allar nauðsynjavörur. Esso-þjónustustöð. REYÐARFIRÐI: Almenn sölubúð er selur allar nauðsyn ja- og ferðavörur. Esso-þjónustustöð: Bensín, ollur og ýmsar smávörur fyrir bifreiðina. Gistihús KHB: Gisting og veitingar — Opið allt árið. KAUPFELAG HERAÐSBÚA Velkomin til Austurlands KAUPFÉLAG HÉRAÐSBÚA Egilsstöðum — Reyðarfirði — Borgarfirði — Seyðisfirði ■ ■maiBiiHi i6 með hinni undir hökuna og ýt- ið henni upp á við þannig að munnur hans lokist vandlega svo loft leiti ekki þar Ut. Þegar þið blásið eiga varir ykkar að ná vel yfir nef sjUklingsins. Auð- velda á Utöndun með því að opna munn sjUklingsins eða varir. Hvernig á að blása Þegar öndunarvegurinn hefur verið opnaöur á að gefa fimm fyrstu öndunargjafirnar eins fljött og hægt er, en siðan með jöfnu millibili. Ef fulloröið fólk á i hlut á aö blása kröftuglega 12 til 15 sinnum á mfnUtu. Ef beita þarf blástursaðferð við börn er blásið oftar á mlnútu eöa 18 til 20 sinnum og að jafnaði miklu minna loftmagni i hvert sinn. Þegar blásiö er I barn er blásið bæði um munn og nef i einu. Komist loft ekki niður I lungu sjUklingsins verður að velta honum á hliðina og slá meö flatri hendi á milli heröablað- anna. Óhreinindin eru síöan fjarlægð Ur munninum og blást- ur reyndur á ný. Hafiö hugfast að lff getur leynst með sjUklingnum þó að andardráttur finnist ekki leng- ur, hörundiö sé nábleikt og kalt og lfkaminn allur máttlaus. Slikt ástand kallast dauðadá og sU aöferð sem liklegust er til lifgunar Ur dauðadái er blástursaöferðin. ÞJH/HÞH - einföld og auðveld en mlkllvæg Blástursaðferöin er einföld i framkvæmd og auövelt að læra. Hana má nota þegar öðrum lifgunaraðferðum verður ekki komiö við, en með henni má koma meira súrefni i lungu sjúklingsins á fljótvirkari hátt en ella. Þegar öndun hefur stöðvast á að beita blástursað- ferðinni tafarlaust.Benda má á þaðað berist heilanum ekki súr- efiii I fjtírar minútur samfleytt getur hann skaddast svo að ekki veröur Ur bætt. Ondunargjöf á að halda áfram þartil árangur hefur fengist eða náðst hefurilækni og hann tekið ákvörðun um hvað gera skuli. Veikur lifsneisti getur auðveld- lega slokknað ef öndunargjöf er hætt of snemma. Munn við munn Eftir að sjúklingurinn hefur verið lagður á bakiö þarf að beita réttum handtökum til þess að opna öndunarveg hans. Styöjið annarri hendinni á enni sjúklingsins og lyftið með hinni i' hnakkagrófina. Sveigið höfuðið rækilega aftur eða þar til mdtstöðu veröur vart, en þá er öndunarvegurinn opinn. Opnið vel munninn, og dragið djúpt andann. Látið varirnar Haldiö þessari stöðu höfuösins meöan llfgun fer fram. leggjast þétt yfir munn sjúklingsins og blásið slðan ofan f hann. Það þarf að koma i veg fyrir loftleka um nefið, annað hvort með því að taka meö visi- fingri og þumli þeirrar handar sem hvflir á enninu um nasir sjúklingsins og þrýsta saman, eða þá að láta vangann hvila vel að nefi sjúklingsins. Eftir hvern blástur þarf að at- huga hvort brjósthol sjúklings- ins hafi ekki þanist Ut. Brjóst- holið á slðan að siga við Ut- öndunina sem gerist af sjálfu sér. Dragið djúpt andann og blásið að nýju. Blásið um nef Sem fyrr er annarri hendinni stutt á enni sjúklingsins, en tak- VtSIR Þriðjudagur 29. júll 1980 Blástursaðferðin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.