Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 9
VÍSIR Þriöjudagur 29. júli 1980 Hugað að dekklabúnaði Hjólbaröar skipta geysilega miklu máli sem öryggisatriöi á bifreiöum, enda eru dekkin einu hlutar bifreiöarinnar sem snerta jöröina. Hverju þurfa bifreiöaeigendur aö huga aö áöur en þeir leggja f ’ann, svo aö þeir geti treyst dekkjunum sfn- um á ferö? Vfsir talaöi viö Jens Elfasson verkstjóra hjá Gúmmfvinnustofunni i Skipholti og báöum hann um aö segja okkur sitthvaö um hvernig sinna ætti dekkjabúnaðinum fyrir feröaiagiö. Hvernig dekk? „Fyrst og fremst eiga bifreiöaeigendur sjálfir aö hafa rænu á þvf aö aka um á sóma- samlegum dekkjum, svo engum stafi hætta af. Hins vegar þykir mér ljóst aö þaö þarf aö hafa miklu meira eftirlit meö þvl aö fólk aki á löglegum hjólböröum. Þaö er ekki strangt eftirlit meö þvi hér á landi,gagnstætt þvi sem er t.d. á hinum Noröurlönd- unum. Okkar vegir eru ekki beinlínis fyrir feröalagiö. UKKar veBireru eKK1 oeimims Max sportfatnaður fyrir alla fjölskylduna Klæðir alla aldursflokka. Til í öllum stærðum og mörgum litum. Léttur — fyrirferðalítill — fallegur. ÁRMÚLA 5 — SÍMAR 86020 OG 82833 Ferðafólk ATHUGIÐ í verslun okkar höfum við gott úrval af matvælum - fatnaði og ferðavörum KAUPFÉLAGIÐ FRAM Neskaupstað þeir allra bestu og þess vegna skiptir þaö miklu máli aö hafa góöa hjólbaröa undir bllnum, hvort sem maöur er aö skreppa til Þingvalla eöa Kópaskers. Þaö er erfitt aö mæla meö einhverjum sérstökum hjól- böröum, sem henta best á okkar vegum, en þó má gera greinar- mun á þessum svokölluöu venjulegu dekkjum og radial- dekk'jum. Venjulegu dekkin eru þessi meö nylon striganum eöa állka gerviefnum en þaö eru einnig til radialdekk meö nylon striga. Venjulegu dekkin koma sér ágætlega fyrir þá sem keyra eingöngu á mölinni, en þau slitna töluvert fyrr en radial- dekkin. Hér áöur fyrr var tölu- verö óbeit á radialdekkjum af því aö bileigendum fannst bíllinn veröa svo hastur á þeim, en þá má spyrja á móti: Hvaöa blll er ekki hastur á okkar vegum? Bfllinn rásar „Já maöur hefur oft heyrt bifreiöaeigendur segja aö bill- inn rási svo hjá þeim á veginum aö þeir ráöi lltiö viö hann. Ef fariö sé I smáójöfnu eöa snögglega I holu þá ráöi þeir ekki viö neitt. Margir halda aö þaö sé nægilegt aö jafnvægis stilla framhjólin og þaö getur vissulega I sumum tilfellum nægt. En ástæöurnar eru yfir- leitt aörar I sambandi viö þetta rás. Stjírisendar geta veriö slitnir, biliö milli framhjólanna veriö vitlaust, legur ónýtar, demparar lélegir eöa dekkin léleg. Oftast er þaö þó framhjólabiliö sem er ójafnt, en þaö er fljótlagaö á stillingar- verkstæöum. Bifreiöaeigendur sjd þaö fljótt ef millibiliö er ójafnt þvl þá slitna framhjólin skakkt aö framanveröu. Þaö er mikiö öryggisatriöi aö hafa þetta 1 lagi. Þaö vita allir hvaöa afleiöingar þaö getur haft aö blllinn rási á vegunum, ekki sist úti á landsbyggöinni Titringur i stýrinu Ef ökumanni finnst billinn titra I stjíri viö vissan hraöa þá þarf aö jafnvægisstilla en þaö er fljdtgert,tekur aöeins fimmtán miniitur á viögeröarverkstæöi. Þaö er nauösynlegt aö jafn- vægisstilla öll hjól en þaö þýöir minna slit I bllnum t.d. á legum, stýrisendum og fleira. Ef jafnvægisstilling dugar ekki þá er eitthvaö annaö aö t.d. slitnir stýrisendar, legur eöa ónýtir demparar og þaö þyrfti þá aö laga þetta hiö bráöasta. Samkvæmt niöurstööum banda- rlskrar könnunar minnkar slit hjólbaröa um 15-20% meö þvi aö jafnvæeisstilla öll hjólin 9 1 I I I I I I I I I I I I J VORUR SEM VANDAÐ ER TIL / : ■ . • . \ \ \ |\\ W IJÖLD GÖNGUSKÖR BAKTOI^^ ■. SKÁTABÚDIN HSI SNORRABRAUT 58 SÍMI 12045 Rekin af Hjálparsveit Skáta Reykjavík FERÐAMENN ATHUGIÐ Hittið vini og kunningja í Sjálfstæðishúsinu. Discotekið er opið alla virka daga frá kl. 8—1. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ AKUREYRI Um helgar skemmtir Hljómsveit Finns Eydal ásamt óla og Helenu sem kynna væntanlega hljóm- plötu sína „Kátlr dagar í Siallanum". Discotek fyrir f|örugt fólk. Við bjóðum góðan mat á hagstæðu verði. Opið um helgar.föstudaga frá kl: Ö—2, laugard. frá 8—3. P. 0. BOX 469

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.