Vísir - 01.08.1980, Blaðsíða 1
Föstudagur l. ágúst 1980/ 181. tbl. 70. árg.
i
I
i
Aframhaldandi viðræður um helgina:
„Félagsmðlapakki" tii
SÍS vegna samninganna?
Rikisstjórnin leggur nú allt
kapp á, aö samningar takist
milli ASI og SÍS i viðræöum
þessara aðila.
Samkvæmt áreiðanlegum
heimildum mun nú i athugun að
koma til móts við fjárhagserfið-
leika sambandsins með ein-
hverskonar „félagsmála-
pakka", sem felur m.a. i sér að
breyta lausaskuldum þess i
lengri lán. Jóhannes Nordal,
seðlabankastj.i, mun hafa verið
kallaður á fund rikisstjórnar-
innar i gær til að ræða þau mál.
Sambandið setti i upphafi
fram tvö meginskilyrði, annars-
vegar, að allir aðilar ASI skrif-
uðu undir samninga en hins
vegar, að fullar verðbætur
kæmu á öll laun. Nú er ljóst, að
SIS mun ekki fylgja fyrra skil-
yrðinu eftir, þvi að rafiönaðar-
menn semja sér og enn er óvist
um málmiðnaðarmenn. Þá hef-
ur enn ekki verið útkláð endan-
lega hvernig verðbætur verða
reiknaðar út.
Samningafundi ASI og Vinnu-
málasambandsins var fram
haldið i morgun klukkan 10.
I gær var samningafundur
haldinn á sama tima og voru þá
meðal annars ræddir liðir úr
kröfum málmiðnaðarmanna.
Fundurinn var mjög stuttur
vegna annarra funda, sem
haldnir voru sfðar um daginn,
fundir 43-manna nefndar ASl og
stjórnarfundar hjá Vinnumála-
sambandinu.
1 fundi Alþýðusambandsins
rikti einhugur um að halda
áfram viðræðum við Vinnu-
málasambandið.
A stjórnarfundi Vinnumála-
sambandsins var rætt um stöð-
una og þar rikti einnig einhugur
um framhaldsviðræður.
Gert er ráð fyrir, að samn-
ingafundir verði yfir helgina, en
ónafngreindir aðilar við samn-
ingaborðið höfðu fyrr i vikunni
talið mjög liklegt, að til samn-
inga drægi, ef ákveðið yrði aö
funda yfir vikuna.
„Frá okkar sjónarmiði getur
þetta aldrei orðið annað en a-
fangi að kjarnasamningi",
sagði Björn Bjarnason, fyrrver-
andiformaður Iðju, félags verk-
smiðjufólks og núverandi
starfsmaður þess.
Eins og kunnugt er, lagði ASI i
upphafi viðræöna við Vinnuveit-
endasambandið, höfuðáherslu á
kjarnasamning, en í viðræðun-
um við SIS hefur verið fallið frá
þessari kröfu.
„Ef viö föllumst á eitthvað
annað en kjarnasamning, þá er
það vitanlega með það fyrir
augum, að þessi timi sem
bráðabirgðasamningur yrði
gerður um, væri notaður til þess
að undirbúa þetta og l'ull-
komna", sagði Björn, sem hefur
verið mikill talsmaður kjarna-
samnings.
„Frá okkar sjónarmiði getur
þetta aldrei orðið annað en
stuttur samningur, sem verði
áfangi að kjarnasamningum",
sagði Björn Bjarnason.
—AS
^Æmm-
Kristján og Halldóra á heimili slnu i morgun (Vlsism. t>G)
Dr. Kristián Eidjárn og Haildóra í morgun:
„Arin á Bessasiððum
Luxarar vjlja
leggja fé I
nýtl flugféiag
- segir Steingrímur Hermannsson
„I lögum Luxemburg eru
ákvæði, sem heimila verulega að-
stoð við ný fyrirtæki, sem hefja
rekstur i Luxemburg og ráða-
menn þar hafa boðist til að beita
þeim lögum", sagði Steingrimur
Hermannsson, samgöngu-
ráðherra i samtali við Visi i
morgun.
Steingrimúr sagði, að Luxem-
burgararhefðutjáð sig reiðubúna
til að gera sitthvað fleira en það
sem þegar hefur verið gert með
niðurfellingu iendingargjalda þar
ytra, þar gæti f járfestingaraðstoð
komið til greina.
Sigurður Helgason og örn 0.
Johnson eru nú i Luxemburg til
viðræðna við þarlenda um stofn-
un nýs flugfélags til að annast
Amerikuflugið.
Samgönguráðherra sagði.að nú
hefðu þau tiðindi gerst til viðbótar
að fargjaldastriðið héldi átram,
en menn hefðu búist við, að þvi
tæki heldur að linna, svo að vera
kynni, að það breytti i einhverju
hugmyndum Luxair. — ÓM
Vinningur í
Kollgátunni
Dregið heí'ur verið i Kollgát-
unni er birtist 17. júli sl. Vinn-
ingur er málmleitartæki frá
Útilif.Glæsibæ, að verðmæti kr.
97.000.
Vinningshafi er Sigurbjörn
Magnússon, Hamraborg 20,
Kóp.
voru fljót að líða
Pf
„Það eru.svolitið blandnar til-
finningar, sem bærast með okk-
ur núna. Við höfum tekið vissri
tryggðviðBessastaði, Alftanes-
ið, fólkið, embættið og storminn
og rigninguna", sagði dr.
Kristján Eldjárn, er við litum
inn til þeirra h jóna. Kristjáns og
Hallddru snemma i morgun á
heimili þeirra við Sóleyjargötu.
„Það er þó tilhlökkunarefni
að setjast að i nýju húsi og tak-
ast á við ný verkefni. Þaö er
mikið verk að koma öllum þess-
um bókum fyrir hér. Mikið hef-
ur verið gefið út og margir hafa
sent mér bækur, þar sem ég
þekkimarga, sem fást viðþessa
iðju".
Kristján sagðist mundu halda
áfram við ritstörf, og væru þau
aðallega fræðilegs eðlis.
Stendur til að skrifa minningar
frá Bessastöðum?
„Nei, ekki hef ég nú hugsað
um það. Kannski ég geri það,
þegar ég kemst á karlagrobbs-
aldurinn. Maður veit aldrei".
Halldóra og Kristján sögðu,
að þessi 12 ár i embættinu hefðu
verið fljót að liða. „Þegar við
litum til baka, þá finnst okkur
samt langt siðan við stóðum i
sömu sporum og Vigdis Finn-
bogadóttir I dag. En það er nú
þannig um timann, að hann get-
ur verið brellinn á stundum",
sagði Kristján.
Ekki var hægt að tefja þau
hjónin miklu lengur. Annasam-
ur dagur beið. „Það er verst að
frúin komst ekki i hárgreiðslu
áður en þið takið myndir".
Embættistaka Vigdisar Finn-
bogadóttur fer fram i dag og
hefst athöfnin klukkan 15.30
meö því aö gengið verður úr Al-
þingishúsi i Dómkirkjuna. Frá
miðnætti siðastliðnu, þar til
Vigdis hefur skrifað undir eið-
stafinn, er landið forsetalaust.
—SÞ
Síðasti rikisráðsfundurinn undir stjórn dr. Kristjáns Eldjárns var
inn i gær. (Vlsism.
*"**"™ -" — - ~ — -- —--1 — —— __-.. „Q OV»ilU JJJUIWIH —Q T ^J->.-.-- —-------- W Utll 1 gtLl .
hald-
ÞG)