Vísir - 01.08.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 01.08.1980, Blaðsíða 22
I VtSTH Föstudagur 1. ágúst 1980. 26 Verður Úlafur Davíðsson forstjóri Nú mun afráðiö aö Jón Sig- urösson forstjóri Þjóöhags- stofnunar fari til starfa hjá Al- þjóöagjaldeyrissjóönum i Washington i haust. Islendingar hafa átt þess kost aö senda mann til starfa á vegum sjóös- ins frá einu ári til annars, og þetta áriö hefur GIsli Blöndal fyrrum hagsýslustjóri dvaliö i Washington. Óvist er hinsvegar hvort Gisli komi heim i haust, þótt Jón Sigurösson taki viö starfi hans. Ekkert hefur enn verið ákveö- iöhver taki viö forstjórastarfinu i Þjóöhagsstofnun, þótt ekki sé óliklegt aö þaö falli i hlut Ólafs Daviössonar, sem hefur veriö hægri hönd Jóns I stofnuninni undanfarin ár. Helgi Vigfússon ólafur stððvar skríftir Blöndu- eða FljÓtS- dalsvirkjun Mikil átök eiga sér nú staö um hvar skuli ráöist i næstu stór- virkjunarframkvæmdir. Tveir Hjörleifur Guttormsson staöir koma einkum til greina, Blönduvirkjun og Fljótsdals- virkjun. Austfiröingar standa aöþvi leyti betur aö vigi, að iön- aöarráöherra er Hjörleifur Guttormsson, sem er þingmað- ur Austurlands. Þar aö auki hafa staðiö miklar deilur i Norð- urlandi vestra um Blönduvirkj- un,og hefur Páll Pétursson, for- maður þingflokks Framsóknar- manna og bóndi á Blöndubökk- um verið fremstur i flokki and- stæöinga virkjunarinnar. Aö visu eru uppi hugmyndir um litla virkjun, sem flestir gætu sætt sig viö, en það mundi vera óhagstæö virkjunarframkvæmd ogengann veginn fullnægja raf- orkuþörf Norölendinga. Allar likur eru þvi á aö Fljótsdals- virkjun veröi ofan á, þótt ekki muni öllum lika þau málalok. m Kæruleysi 09 sióðaháttur Skipulagsstofnun Reykjavik- urborgar hefur gefið út skýrslu um Grjótaþorpið og kynnt þar ' skipulagshugmyndir sinar. Skýrslan er skrifuð af Hjörleifi Stefánssyni, sem er starfsmaö- ur i Borgarskipulaginu. A bls. 53 er fjallaö um kostnað vegna viögerða á gömlum hús- - um, og fullyrt að áætlanir bygg- ingardeildar borgarverkfræð- ings um viögeröarkostnaö ein- stakra húsa séu verulega ósam- hljóöa raunverulegum bygging- arkostnaöi. Til skýringar á þessu segir Hjörleifur: „Reynslan er sú, aö verk sem unnin eru fyrir opinbera aöila reynast oft mun dýrari en þegar um einstaklinga er aö ræöa, og veldur þvi ef til vill kæruleysi og slóöaháttur i meöferö opinberra fjármuna”. Skyldi ekki einhver geta tekiö undir þetta álit Hjör- leifs Stefánssonar. Fram hefur komiö I fréttum aö Helgi Vigfússon hafi aö und- anförnu veriö aö safna undir- skriftum, þar sem skorað er á Ólaf B. Thors aö gefa kost á sér sem formaður Sjálfstæöis- flokksins á næsta landsfundi. Helgi mun hafa verið búinn aö safna um 200 undirskriftum. Nú mun Ólafur hinsvegar hafa ósk- aö eftir þvi viö Helga aö undir- skriftarsöfnun þessi veröi stöövuö, hvaö svo sem veldur. Ólafur B. Thors KSSffi* Siguröur Helgason Agrein- Ingur réði upp- sðgnun- um Uppsagnir Martins Petersen og Jóns Júliussonar hjá Flug- leiðum hafa vakið mikla athygli og umtal. Báðir hafa starfað vel oglengihjá fyrirtækinu og verið eindregnir talsmenn þess. I upphafi var haldið aö upp- sagnir þeirra tvimenninga væru undanfari fjöldauppsagna, en svo mun ekki vera. Þeim hefur hinsvegar veriö sagt upp fyrst og fremst vegna skoöanamunar um rekstur Flugleiöa og ágrein- ings viö núverandi forstjóra, Sigurö Helgason. Einhverjar skipulagsbreytingar munu fylgja i kjölfar brottfarar þeirra. Martin hefur þegar látiö af störfum og kvatt samstarfsfólk sitt, en Jón Júliusson mætir enn til vinnu. Lukkudagar 23 Hljómplötur að eigin vali frá FALKANUM ..........NR. 247 25 Vöruúttekt að eigin vali frá LIVERPOOL ..........NR. 8127 27 PHILIPS Vekjaraklukka m/útvarpi .................NR. 2251 28 HENSON Æfingagalli ..............................NR. 2830 30 KODAK EKTRA 12 Myndavél ...........................NR. 419 ósóttir vinningar í JANUAR 1980 7 Hljómplötur að eigin vali frá FÁLKANUM ............NR.20440 18 KODAK EKTRA 12 Myndavél .................NR.20853 23 Hljómplötur að eigin vali frá FÁLKANUM ............NR.21677 29 TESAI Ferðaútvarp ..................................NR.24899 30 TESAI Ferðaútvarp .................................NR.14985 31 Hljómplötur að eigin vali frá FÁLKANUM .........NR. 1682 ósóttir vinningar í FEBRUAR 1980 6 SHARP Vasatölva CL 8145 ..........................NR. 7088 8 KODAK Pocket A1 Myndavél ..............NR. 5859 20 TESAI Ferðaútvarp ..............................NR. 3205 24 BRAUN LS 35 Krullujárn ............................NR.16389 25 KODAK EK100 Myndavél ..............................NR.20436 ósóttir vinningar í MARS 1980 3 Hljómplötur að eigin vali frá FÁLKANUM ..........NR.16149 5 Hljómplötur að eigin vali frá FÁLKANUM ..........NR. 5542 7 SKÁLDVERK Gunnars Gunnarss. 14 bindi frá A.B. NR. 4842 8 KODAK EK100 Myndavél ............................NR. 5261 10 Vöruúttekt að eigin vali frá LIVERPOOL .........NR. 5500 17 KODAK Pocket A1 Myndavél .......................NR.20797 18 KODAK Pocket A1 Myndavél .......................NR. 8130 21 Hljómplötur að eigin vali' frá FÁLKANUM ........NR. 4588 26 SHARP Vasatölva CL 8145 ........................NR. 2806 28 Hljómplötur að eigin vali frá FALKANUM .........NR.23291 29 Sjónvarpsspil ..................................NR.29797 Osóttir vinningar í APRÍL 1980 4 Vöruúttekt að eigin vali frá LIVERPOOL ............NR. 8418 8 Hljómplötur að eigin vali frá FALKANUM ............NR.13546 16 Sjónvarpsspil ....................................NR. 2264 21 SKIL 1552H Verkfærasett ...........................NR.15181 24 KODAK Pocket A1 Myndavél .........................NR.20361 26 BRAUN Hárliðunarsett RS67K ........................NR.28972 27 KODAK Pocket A1 Myndavél .........................NR.23500 Osóttir Vinningar í MAI 1980 1 Utanlandsferð á vegum SAMVINNUFERÐA ...............NR.15328 2 KODAK EKTRA 12 Myndavél ...........................NR. 1680 4 KODAK EK100 Myndavél ..............................NR. 4746 5 BRAUN Hárliðunarsett RS67K ........................NR. 9526 8 HENSON Æfingagalli .................................NR.11335 15 SHARP Vasatölva CL 8145 .......................... NR.24079 16 Hljómplötur að eigin vali frá FALKANUM ...........NR.13616 20 Hljómplötur að eigin vali frá FÁLKANUM ...........NR.23962 22 Hljómplötur að eigin vali frá FÁLKANUM ...........NR.27047 29 HENSON Æfingagalli ...............................NR. 8559 31 Vöruúttekt að eigin vali frá LIVERPOOL ...........NR.27627 ósóttir vinningar í JÚNÍ 1980 1 Utanlandsferð á vegum SAMVINNUFERÐA ................NR.27859 7 KODAK Pocket A1 Myndavél ...........................NR.19535 10 KODAK Pocket A1 Myndavél ......................... NR.16983 11 Vöruúttekt að eigin vali frá LIVERPOOL ...........NR.27865 12 KODAK Pocket A1 Myndavél .........................NR.19802 17 Hljómplötur að eigin vali frá FÁLKANUM ...........NR. 3229 22 TESAI Ferðaútvarp ................................NR.19805 Vinningar í JÚLÍ 1980 1 Utanlandsferð á vegum SAMVINNUFERÐA ...............NR. 1134 2 HENSON Æfingagalli .................................NR.17630 3 SHARP Vasatölva CL 8145 ................ ..........NR. 3435 4 Vöruúttekt að eigin vali frá LIVERPOOL ............NR. 123 5 KODAK EKTRA 12 Myndavél ...........................NR.21548 6 KODAK EKTRA 12 Myndavél ...........................NR. 7041 7 Hljómplötur að eigin vali frá FALKANUM .............NR.11490 8 HENSON Æfingagalli ................................NR.29839 9 KODAK Pocket A1 Myndavél ..........................NR. 9342 10 Hljómplötur að eigin vali frá FALKANUM ............NR.10714 11 TESAI Ferðaútvarp ................................NR.29564 12 SHARP Vasatölva CL 8145 ..........................NR.15227 13 KODAK EKTRA 12 Myndavél ..........................NR.16389 14 TESAI Ferðaútvarp ................................NR.29855 15 SHARP Vasatölva CL 8145 ..........................NR. 4746 16 KODAK Pocket A1 Myndavél .........................NR.11337 17 SHARP Vasatölva CL 8145 ...........................NR.21803 18 Hljómplötur að eigin vali frá FALKANUM ...........NR. 3434 19 BRAUN LS 35 Krullujárn ...........................NR. 5714 20 Hljómplötur að eigin vali frá FALKANUM ...........NR.14330 21 PHILIPS Vekjaraklukka m/útvarpi ..................NR. 18405 22 Vöruúttekt að eigin vali frá LIVERPOOL ...........NR. 3528 23 BRAUN Hárliðunarsett RS67K .......................NR.28001 24 KODAK EK100 Myndavél .............................NR.23902 25 KODAK Pocket A1 Myndavél .........................NR.20369 26 BRAUN LS 35 Krullujárn ...........................NR.18406 27 Vöruúttekt að eigin vali frá LIVERPOOL ...........NR. 4725 28 Sjónvarpsspil .....................................NR.29535 29 KODAK Pocket A1 Myndavél .........................NR.29820 30 SHARP Vasatölva CL 8145 ..........................NR.28487 31 Vöruúttekt að eigin vali frá LIVERPOOL ...........NR. 795 Sigribur Þorgeirsdóttir skrifar Miöstéttar burgeisar og kellinga- blööin Hugsjónir — hvaö er nú það? Vitiö þiö um einhvern sem á sér hugsjón oglifir i samræmi viö hana? Ef viö litum okkur næst þá blasa viö okkur dæmin hversu erfiðlega þaö gengur aö hafa hugsjónir þegar fólk er búiö aö koma sér notalega fyrir I kerf- inu. Þá veröur hugsjónin bara hjóm, ef hún var þá einhvern- tima eitthvaö annaö. Haldiö þiö aö forystumenn Allaballanna hafi einhverjar hugsjónir, eöa hafi haft þær? Haldið þiö aö hugsjónir blási kappi í forystumenn laun- þegasamtakanna þegar verið er aö semja um einhverja smáhækkun fyrir þá lægst- launuðu, (og betri hækkanir fyrir þá veiiaunuöu). Fjármálaráöherra segir aö átakanlegt peningaleysi ráö- herra, megi ekki veröa landi og þjóö til skammar, og leggur blessun sina yfir dagpeninga þeirra, sem nema tæpum vikulaunum verkamannsins. Haldið þiö aö „kommarnir” i Þingholtunum, sem „dekorera” sætu, gömlu, manneskjulegu húsin sin I Bo Bedre stil séu þar meö aö aug jkurreftce lýsa hugs jónina. Eöa felst hún kannski i þvf aö hafa furu og keramik i kringum sig. Svo maöur tali nú ekki um þessa „hugsjónamenn” sem kapp- ræöa um betra þjóöfélag, klæöa sig i kommamussur og boröa ferska sveppi í staö dósasveppa. Ég hef heyrt aö fyrrverandi og núverandi Þjóöviljarit- stjórar iesi skandinavisku kvennablööin, Feminu og fleiri, til aö fylgjast meö hver vanda málin geti verið hverju sinni. Þaö er auövitaö pottþétt aö fá tiibúin baráttumál úr kellingablööunum. Þá vitum viö að minnsta kosti hvar skórinn kreppirað. „Hugsjóna menn”, sem eru i reynd ekk- ert annaö en miöstéttariegir burgeisar geta sagt okkur allt um þaö. En eru þessir miöstétt- arlegu búrgeisar eitthvaö betri en súkkulaöi-drengir sjálfstæöisins, sem láta þó all- tént vera að dulbúa eiginhags- munahugsjónir í keramik og kommamussu. Ætli Femina hafi skrifað eitthvaö um þetta nýlega?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.