Vísir - 01.08.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 01.08.1980, Blaðsíða 24
Föstudagur 1. ágúst 1980 síminnerðóóll veöurspá Um 900 km suður i hafi er 995 mb lægð, sem hreyfist litið. 1028 mb hæð viö Vestur- Grænland og önnur 1025 mb um 500 km austur af Jan May- en. Enn verður hlýtt um mest allt land. Suðurland til Breiðafjarðar: Austan og suðaustan átt, viðast hægviðri eða gola, en stinningskaldi við Vest- mannaeyjar. Dálitlar skúrir viðast hvar, en talsverðar dembur á stöku staö, einkum siödegis. Vestfirðir: Hægviðri, viða þokuloft, en sennilega skýjað að mestu og þokulaust sið- degis. Strandir og Norðurland vestra: Hægviðri, sums staðar þoka framan af degi, en viðast skýjað með köflum. Norðurland eystra: Hægviðri til landsins en austan eða suð- austan gola eða kaldi á mið- um. Skýjað með köflum. Austurland að Glettingi: Hæg- viðri, sums staðar þoka i fyrstu, en siðar skýjað með köflum. Austfirðir: Hægviðri, þoka ' viðast hvar og sums staðar rigning, þegar liður á daginn. Suðausturiand: Austan gola eða kaldi, en sums staðar stinningskaldi á miðum, skýjað og viöa dálitil rigning. Veöriö hér 09 har Akureyri skýjað 14, Bergen rigning 15, Helsinki21, Kaup- mannahöfn rigning 17, Osló skýjað 19, Reykjavik mistur 14, Stokkhólmur heiðskirt 20, Þórshöfnhálfskýjað 11, Aþena heiðskirt 29, Berlin skýjað 17, Chicago léttskýjað 32, Fen- eyjar heiðskirt 30, Frankfurt léttskýjað 22, Nuuk léttskýjað 15, London heiðskirt 20, Luxemburg skýjað 21, Las Palmas léttskýjað 24, Mallorka skýjað 29, Montreal léttskýjað 24, Malaga heiöskirt 25, Vin létt- skýjað 21, Winnipegléttskýjaö oc * Loki segir Kikisstjórnin samþykkti á fundi i gær að heimila Pósti og sima að hækka gjaldskrá sina. Sólarhring áður hafði fyrir- tækið hins vegar sent út fréttatilkynningu um þessa hækkun. Það fer litiö fyrir völdum rikisstjórnarinnar. _ Steingrímur Hermannsson: „Aframhald á slgi Islensku krónunnar” ,,Það er erfitt að sjá annað en áframhald- andi gengissig til að leysa vanda frystihús- a n n a ”, s a g ð i Steingrimur Her- mannsson, sjávarút- vegsráðherra, i sam- tali við Visi i morgun. Hann sagði, að reynt hefði verið að létta frystihúsunum róðurinn með þeim aðgerðum sem þegar hefur verið fjallað um og sumar hverjar væru þeg- ar komnar til framkvæmda, en aðrar þeirra væru i vinnslu. Steingrimur Hermannsson sagði að von væri á afkomutöl- um frá frystihúsunum nú upp úr mánaðamótum og þá myndi sú mynd skýrast betur. Um heildarþorskaflann sagði Steingrimur, að bréf hefði kom- ið frá Þjóðhagsstofnun til ráðuneytis og hefði þvi verið visað til fiskifræðinga og þeir beðnir um spá hvað gerðist við mismunandi afla. Hann sagði, að svar við þvi væri ekki enn fengið. Steingrimur sagði enn fremur, að nú á næstu dögum yrðu teknar ákvarðanir um fjölgun skrapdaga. Hann sagð- ist hafa boðað til fundar hinn 7. ágúst og ættu þá tölur um heild- arþorskaflann að liggja fyrir, og fyrr væri ekki hægt að segja um hve margir skrapdagarnir yrðu. — ÓM Hiólheysunni lauk i gærkvðldi: „Mætli orða við mlg anur ef 25 millj- ðnir væru I boði” - segir Davíð Geir Gunnarsson. slgurvegari keppninnar „Það væri hægt að orða það viö mig að taka þátt í svona keppni aftur, ef 25 milljónir væru i boði, annars ekki. Þetta er svo óskap- lega erfitt”, sagði Davið Geir Gunnarsson, sigurvegarinn i hjól- þeysunni milli Reykjavikur og Akureyrar, sem lauk formlega i diskótekunum Hollywood og H- 100 i gærkvöldi. Davið Geir keppti fyrir hönd H-100 á Akureyri og kom aö Hoilywood laust eftir klukkan tiu I gærkvöldi. Halldór Arni keppandi af hálfu Hollywood kom til Akureyrar liðlega hálftólf i gærkvöldi. Eftir að dómnefnd hafði komið saman i gærkvöldi, var Davið Geir úrskurðaöur sigurvegari keppninnar, þó hann hefði nokru lakari tima en Halldór Arni. Astæðan var sú, að Halldór hafði <—------------------ Davlð Geir Gunnarsson, kepp- andi H-100 kemur að Hollywood i gærkvöldi sem sigurvegari hjól- þeysunnar milli diskótekanna tveggja. Haraldur Gislason plötu- þeytir I Holiywood sést hér árna Davið heilla við komuna. Visismynd: Þ.G. tvistartað frá Reykjum i Hrúta- firði á sinum þriðja áfanga, vegna tannmeins,og taldist það ekki i samræmi við keppnisregl- ur. Timi Halldórs var 29.09, en Daviös timi 34.06. „Ég held að þetta sé niður- staða, sem allir geti verið sáttir við”, sagði Halldór Arni i samtali við Visi eftir komuna á H-100 um miðnættið. „Ég fékk frábærar viðtökur hérna”, sagði hann enn- fremur, „lögreglufylgd inn I bæ- inn likt og um forsetaheimsókn væri að ræða”. Báðir voru keppendurnir býsna þreyttir að keppni lokinni og Davið upplýsti að hann hefði lést um tæp tiu kiló á ferðinni. Fyrstu áfangarnir voru honum erfiðastir og skömmu eftir að hann lagði upp frá Akureyri fór að gæta tognunar i nára og varð hann af þeim sökum að tölta með hjólið sér við hlið um tveggja tima skeiö. Háði náraverkur honum einnig i öðrum áfanga leiðarinnar og fékk hann þvi lakari tima en ella. A siðari hiuta leiðarinnar náði hann svipuðum tima og Hall- dór Arni. Diskótekin Hollywood og H-100 stóðu að hjólþeysunni ásamt SAA og Visi. —Gsal LoðnuveiDarnar: KvólasKlptlng enn I athugun Kvótaskipting á loðnu fyrir haust- og vetrarvertið er nú i athugun hjá Sjávarútvegsráðu- neytinu. Endanlegir útreikning- ar um afla á hvern bát liggja enn ekki fyrir, en gert er ráð fyrir að 52 bátar muni stunda loðnuveiðar á komandi vertið- um. Leyfilegur afli á haust- og vetrarvertið er 658 þúsund tonn, en að auki bætist nú við 7500 lesta sfldarkvóti, sem ekki var i fyrra. Samkvæmt upplýsingum Jóns B. Jónassonar, deildarstjóra i sjávarútvegsráöuneytinu, verð- ur heildarregla fyrir kvóta- skiptinguna þannig að skipt verður helmingi upp á bátana jafnt, og svo að hálfu eftir burö- armagni. Aðspurður sagðist Jón B. Jónsson ekki búast viö þvi, að kvóta yrði náð um áramót. A siðustu haustvertið veiddust 441.900 lestir en að auki kemur nú umræddur sildveiðikvóti. „Ég geri þvi ráð fyrir að veru- legur afli veröi óveiddur um áramótin”, sagði Jón B. Jónas- son deildarstjóri. AS veðurspá helgarinnar: Búist við iilýju veðri áfram Þær upplýsingar fengust hjá Veðurstofunni i morgun, aö gert væri ráð fyrir svipuðu veðri um verslunarmannahelgina og væri i dag. Knútur Knudsen veðurfræðing- ur sagði, að allstaðar yrði hlýtt áfram, en búast mætti við tals- verðu sólskini norðanlands, þoku- lofti við austurströndina, skúrum i Skaftafellssýslum og á Suöur- og Vesturlandi góðu veðri, þó sólar- litlu og e.t.v. siðdegisskúrum. —KÞ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.