Vísir - 01.08.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 01.08.1980, Blaðsíða 21
apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik 1.—7. ágiist er i Reykjavikur Apóteki. Einnig er Borgar Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld ' til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. v__/ Hafnarf jöröur: Hafnarf jarðar apótek og * Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug-^ ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs-1 ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í ^því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. lögiegla slökkvilið Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkviliðog sjúkrabíll sfmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarf jörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaóur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. bridge Hugmyndarík vörn Ungverja kostaði Island 12 impa i eftirfarandi spili frá leik þjóðanna á Evrópumótinu i Estoril i Portugal. Vestur gefur/n—s á hættu Norflur * A7 V D1073 4 DG6 A AK62 Vestur Austur * 93 * 52 V A982 V K6 ♦ A987 ♦ K10542 * D87 * 10954 Suftur A KDG10864 V G54 ♦ 3 * «3 í opna salnum sátu n-s Pioninica og Kovacs, en a-v Simon og Þorgeir: Vestur NorðurAustur Suður pass 1G pass 2 T pass 2 H pass 2 S pass 2 G pass 4 S Þorgeir spilaði út laufaáttu og sagnhafi hirti sina upp- lögðu tiu slagi. 1 lokaða salnum sátu n-s Karl og Jón, en a-v Kovacs og Kerter: Vestur NorðurAustur Suöur pass 1 L 1 T 1 S 3 T dobl pass 4 S Vestur spilaði út tigulás og austur lengdarmerkti i tiglin- um. Eftir augnablik kom siðan lágt hjarta. Austur drap á kónginn, spilaði meira hjarta og siöan trompaði austur þriðja hjartað — einn niður. skak Hvitur leikur og vinnur. P1 1 #± ±4 S & 3 t t 3 5 <§> 1 a--B- C-Ö I P Ö " Hvitur:Horvat Svartur:Udovic Júgóslavia 1948 1. Rg6+! Ke8 (Ef 1. .. fxg6 2.Dxe6+ Kf8 3. De7 mát.) 2. Dxe6+! Gefið. (Ef 2... fxe6 3. Hxe6+ Bxe6 4. He7 mát. '. -O- 'O CT' <Vr>C' lœknar Slysavaröstofan í Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka. daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16,' sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í sima Læknafélags Reykja- vikur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustueru gefnar I símsvara 13888. t Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- , um kl. 17-18. ''Onæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænu- • sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. F^ólk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka wdaga. heilsugœsla Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: AAánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandlö: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudógum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga^kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimiliö Vifilsstööum: AAánudagatil laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfiröi: AAánudaga til laugar dagakl. 15til kl. 16ogkl. 19.30 til kl.20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 oq 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 oq 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl. ,16.15 og kl. 19.30 til kLJ0L . bilanavakt Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjöröur, simi 51336, Garöabær, þeir sem búa noröarv Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa ’sunnan Hraunsholtslækjar, simi 51336. Akur- eyri, sími 11414, Keflavik, simi 2039, Vest- mannaeyjar, síml 1321. • Hitaveitubilanir: Reykjavik, Köpavogur, Garóabær, Hafnarfjöróur, sími 25520, Sel- tjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garðabær, simi 51532, Hafnarfjöröur, sími 53445, Akur- eyri, simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Símabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöa- bær, Hafnarfjöróur, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjar tilkynnist í síma 05. 'Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svar- ar alla virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár- .degis og á helgidögum er svarað allan sólar- ■ hringinn. Tekiðer viðtilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfelí um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. bókasöín AÐALSAFN- útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 27155 Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept. Aðalsafn- lestrarsalur, Þingholts- stræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLAN- Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SOLH EIMASAFN- Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Lokað á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM- Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. HLJÓDBÓKASAFN- Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Op- ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16.-. HOFSVALLASAFN- Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN- Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—-21. BÓKABILAR- Bækistöð I Bústaða- safni, simi 36270. Viðkomustaðir vlðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að .báðum dögum meðtöldum. — Gefflu þér bara góftan tlma Bella, leikritift verftur ekki spennandi fyrr en I lokin. i dag er föstudagurinn 1. ágúst 1980. Bændadagur og 214. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 04.34 en sólarlag er kl. 22.31. velmœlt Timinn er það, sem vér girn- umst mest, en þvi miður eyðum verst. Penn. orðiö Og þakkið jafnan Guði, fööurn- um, fyrir alla hluti i nafni Drott- ins vors Jesú Krists. Hebr. 10,23 - Mér hefur ekki komift dúr á auga I alla nótt, maftur gæti haidift að hundurinn þinn gengi á tréklossum. BökuO lambarlf 1 kg lambarif salt - pipar 2 msk. jurtaolia 1 msk. soya sósa 1 msk. tómat purée 1 hvitlaukslauf, pressað Byrjið á að skera á milli allra beinanna. Kryddið þá með salti og pipar. Látið kjöt- stykkiö á ofngrind og hafið það þannig að kjöthliftin snúi nið- ur. Bakið i ofni við 350 hita i 30 min. snúið þvi siðan við og bakiö I aftrar 30 min. Blandið saman oliunni, soya sóunni, tómat purée, hvitlauk, salti og pipar I skál og penslið kjötift með allri sósunni i einu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.