Vísir - 01.08.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 01.08.1980, Blaðsíða 15
19 VISIR Föstudagur X. ágúst 1980. Nös keppir á Flórðungs- mðllnu fyrir austan -1,v þvi aö keppnishross fara ekki á komið fram áöur, fannst ekki fjóröungsmótiö til keppni. Sagt er lagastoö fyrir þeirri ákvöröun. Nös i keppni 1 þetta sinn ætla ég aö breyta aöeins út af fyrirætluninni og fresta svolitiö rabbi um hesta- iþróttir og kappreiðar, en fara þess i staö nokkrum oröum um mót, og þá einkum fjóröungsmót á Austurlandi, sem veröur haldiö dagana 7—10. ágúst i sumar. Kapp um keppni A undanförnum árum hefur þróunin oröiö sú aö fljótustu kappreiöahross landsins feröast milli móta og taka þátt i keppni. betta hefur veriö mikil lyftistöng fyrir þá sem aö mótinu standa, stjörnurnar draga áhorfendur aö og hægt er aö hafa mótshaldið allt veglegra, enda sækjast móta- haldarar eftir aö fá þær til sin. Sumum þykir jafnvel óþarflega langt gengiö i þeim efnum. Verölaun eru mjög mis-há á mótunum og þvi til mismikils aö vinna fyrir eigendur hlaupahesta aö senda þá til þátttöku. Sagt er aö töluveröur metingur sé á milli þeirra.sem aö mótum standa.um hver borgi hæstu verðlaunin. T.d. segir sagan aö Eyfirðingar, sem héldu mót á Melgerðismelum siö- ustu helgi, hafi ákveöiö aö hafa mjög há peningaverölaun I hlaup- um, meö þaö fyrir augum aö ná til sin þekktum hlaupahrossum, sem tókst, og jafnframt aö slá Skag- firöingum viö, en þeir halda sitt mót um verslunarmannahelgina, aö venju. En Skagfiröingar gefa ekki sinn hlut, þeir geymdu sér aö ákveöa verölaunaféö, þangaö til Eyfiröingarnir höföu auglýst sitt-, þá tóku þeir ákvöröun og þeirra verölaun eru miklu hærri. Allt er þetta gott og blessað og hluti af leiknum, en verölaunin sem vinnast.eru eini styrkurinn, sem eigendur kappreiöahrossanna fá upp i ferðakostnaö. Dýr flutningur Feröakostnaöurinn er geysilega mikill. Flestir eigendur mikilla hlaupahross búa á Suö- vesturhorninu eöa þar I grennd og þaö segir sig sjálft, aö þaö er mikill kostnaöur þvi samfara aö fá stóran, yfirbyggöan vörubfl til aö flytja hross norður I land og biöa þar meöan á mótinu stendur, áöur en haldiö er til baka. Meö þvi aö halda tvö mót meö háum verö- launum, með viku millibili, fá Norðlendingar marga góöa keppnishesta á sín mót. Aftur á móti eiga Austlendingar ekki sama láni aö fagna, þvi nú mun ákveöið aö engir kappreiöahestar utan fjórðungsins, taki þátt i keppni á fjóröungsmóti Austur- lands, sem haldiö veröur á Iöa- völlum helgina eftir verslunar- mannahelgi. Erfið samskipti við Austurland Þeir hestamenn sem á Austurlandi búa eiga mjög erfitt um vik að eiga keppni viö aöra landsmenn, vegna mikilla vega- lengda á milli. Engar ástæöur aörar en mikill kostnaöur ráða hófatak aö lægsta tilboð i flutning á keppnishestum til Iðavalla hafi veriö 1,3 milljónir. Undir þvi get- ur ein keppnisferö ekki staöiö, jafnvel þótt góö verölaun væru i boöi. Sömu ástæöur ráöa þvi aö Aust- lendingar geta illa sótt mót i öörum landshlutum meö sin keppnishross. Um tima leit út fyrir að takast mætti aö koma á nokkrum samskiptum Austlend- inga og annara á sviöi kappreiöa. Þaö var þegar stofnaö var til skeiökappreiöa á Lagarfljótsbrú, þar sem mjög góöur árangur náöist. Mikill áhugi var á þessari keppni og fengust fyrirtæki um allt land til aö styrkja hana. Hug- mynd Austlendinga var aö halda árlega kappreiöar meö þátttöku fljótustu hrossa og aö skeiö- keppnin skyldi háö á brúnni. A þennan þráö var þó skoriö af þeim.sem sist skyldi, stjórn LH. Þaö var gert á þann hátt aö neita um staöfestingu á meti, sem var sett á brúnni, og þá um leið aö ógilda keppnina. Forsendur þeirrar ákvöröunar voru afar óljóst oröaöar og eins og oft hefur Gott fiórðungsmót í vænd- um. Þrátt fyrir þessa einangrun eru Austlendingar ekki svartsýnir á framgang móts sins. Astæöulaust er þaö lika, þar sem kappreiöar eru aöeins einn þáttur mótsins. Þeir eiga lika sjálfir ágætt aö- dráttarafl i kappreiöum, sem er Nös frá Urriöavatni, sú sem sigraöi í 350 m stökki á siöasta landsmóti. Viö hana keppir sjálf- sagt Snegla frá Stórulág, sem varö 3.1 unghrossahlaupi á lands- mótinu og sjálfsagt eru fleiri fót- fráir hlaupagikkir á Austurlandi núna, og svo kemur gamli Léttir, methafi i brokki, og sýnir hvaö hann getur enn, þótt tvitugur sé. 1 gæðingakeppninni taka þátt þekktir snillingar, þeir Skúmur frá Stórulág, sá sem hlaut hæstu einkunn I A-flokki á landsmótinu, Náttfari, sem varö 3. i B.-flokki á sama móti og Máni, sem sigraöi Brján i B-flokki hjá Fáki I fyrraog tapaöi naumlega fyrir honum á Skógarhólamóti sama ár. Máni keppir fyrir Freyfaxa á Héraöi og Freyfaxamenn segja aö þeir tefli fram fleiri hestum i gæðinga- keppninni, sem gefi hinum litiö eöa ekkert eftir. Austlendingar segjast vera á góöri leið i kynbótastarfi sinu, svo ekki er að ófyrirsynju aö búast við álitlegum árangri á þvi sviöi einnig á mótinu. Aö öllu samanlögöu má þvi búast viö góöu og skemmtilegu fjóröungsmóti á Iöavöllum. Sala og þjónusta á útisam- komum Einn er sá þáttur i móta- haldi, og reyndar i útisamkomu- haldi yfirleitt, sem mig langar til aö fara fáum oröum um. Þar á ég viö sölu og þjónustu. Þegar þúsundir manna koma saman á einn staö og slá tjöldum til allt uppundir viku dvalar, geta kaup- menn selt þar ágætlega af ýmsum varningi. Hvaö matvöru snertir, hefur mótsgestum litill sómi veriö sýndur til þessa. Hin hefö- bundnu sölutjöld meö volgum pylsum og volgum gosdrykkjum er nánast þaö eina, sem boöiö er uppá. Þó hefur á allra siöustu ár- um ræst nokkuö úr á örfáum stöö- um, þar sem mót eru haldin og hefur veriö komiö upp aöstööu til kaffisölu og meölætis. En hvergi hef ég orðiö var viö. aö tjaldbúum væri gefinn kostur á að kaupa efni til matargerðar og mjólk og aörar nauðsynjar, sem gottværiaö geta komist hjá aö flytja með sér. Ýmislegt annað mætti vera á boöstólum á slikum útisamkom- um og hefur verslunin Otillf i Reykjavik sýnt lofsvert framtak i að koma meö sölutjald á nokkur mót hestamanna og bjóöa þeim fatnað, viðlegubúnaö og reiötygi. Fleiri mættu feta i þau spor. Söiutjald frá Otilif, á fjóröungsmótinu á Kaldármelum. SV HESTAMENN! Landsins mesta úrval af REIÐTYGJUM Mjög hagstætt verð Ulílíf Glæsibæ — MgMjipiljll s , í .•■•'ÍS?.'' .■ x ' ■ J - , •'p t' w Ödýrir Æfingagallar Barna- og fullorðinsstærðir VERÐ FRÁ KR. 14.900.- fÝ ví> W > (C 5 a: f- V (t h V) (T X 2 í Ö H SPoKt- VÖ'R U - vei?ti-yKjiU SPPÍPT R POSTSENDUM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.