Vísir - 01.08.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 01.08.1980, Blaðsíða 7
VÍSIR Föstudagur 1. ágúst 1980. flLLT GETUB GEBST í GRAFARHOLTINU Ragnar Olafsson, hinn góð- kunni kylfingur Ur GK skaust á ný upp á „stjörnuhimininn” í golfinu i gær, er hann lék best allra á öðrum degi Jslandsmótsins i meistaraflokki, og skipar hann nú fyrsta og annað sætið i keppninni hálfnaðri ásamt Hannesi Ey- vindssyni, báðir á 154 höggum. Ragnar lék i gær á 75 höggum, Geysileg keppni er i hinum ýmsu riðlum 3. deildar íslandsmótsins i knattspymu, en keppnin i riðlunum sex er nú vel á veg komin. Ekki hefur þó nema einu liði tekist að tryggja sér sæti i úr- slitakeppni sigurvegar- anna i riðlunum, en það er lið Einherja i f-riðli, sem má tapa öllum þremur leikjum sem lið- ið á eftir. Yfirburðir Einherja sjást best á markatölu þeirra sem er 32:2 og liðið lék i tæpa 9 leiki i röð án þess að fá á sig mark! I a-riölinum er keppnin á milli Reynis, Sandgerði og íþróttafé- lags Kópavogs, en Leiknir og Léttir hafa sennilega misst af lestinni, þótt þau séu ekki langt undan. Reynir er með 14 stig að loknum 8 leikjum, ÍK hefur 12 stig eftir 9 leiki og er þvi staða Rey nis góð, en Leiknir og Léttir hafa 9 stig. 1 b-riðli eru Grindvikingar á góðri leið með að tryggja sér sigurinn og sæti i úrslitunum, en Afturelding er nánast eina liðið sem geturógnað þeim,þótt mögu- leikarnir virðist litlir á pappir- unum. Grindavik er með 16 stig og á eftir þrjá leiki eins og Aftur- elding sem er með 13 stig. Staðan i c-riðlinum er dálitið óljós vegna þess hversu mis- marga leiki liöin hafa spilað, en þar er Skallagrimur úr Borgar- nesi i efsta sæti með 13 stig eftir 8 leiki, Bolungarvik meö 12 stig eftir 9 leiki en þriöja liðið. sem er reyndar ekki meö nema 8 stig er HÞV en það hefur ekki leikið nema 6 leiki. Mesta baráttan er i d-riöli en þar virðist sem þrjú lið af fjórum geti sigrað. HSÞ er með 8 stig og á eftir tvo leiki, Magni er með 7 stig og á eftir tvo leiki, Árroðinn er með 7 stig en á eftir einn leik, KS hefur 6 stig og á eftir tvo leiki og Leiftur rekurlestina með 4 stig og aðeins einn leik til gdða. Tindastóll og Reynir, Arskógs- strönd eru á kafi i baráttunni I e- riðlinum og hafa liðin sagt skilið við keppinauta sina. Bæði eiga en sá, sem hefur þó komið mest á óvart, er Stefán Unnarsson, korn- ungur kylfingur úr GR, sem er i þriðja til fjórða sæti ásamt Sigurði Péturssyni, báðir á 156 höggum. Annars skilja ekki nema 5 högg að 1. og 9. mann og er greinilegt að allt getur gerst i baráttunni um islandsmeistara- liðin eftir að leika tvo leiki, en Tindastóll hefur 12 stig og Reynir 10. Og þá er það loks Austurlands- riðillinn.en sem fyrr sagði hefur titilinn. En staða efstu manna er þessi: Hannes Eyvindsson GR........154 Ragnar Ólafsson GR .........154 SigurðurPétursson GR........156 Stefán Unnarsson GR.........156 Geir Svansson GR............157 Björgvin Þorsteinsson GA .... 158 Þorbjörn Kjærbo GS..........158 Sveinn Sigurbergsson GK.....158 Einherji þegar tryggt sér sigur- inn þar og farmiðann i úrslitin þar sem liðið á væntanlega eftir að láta mikið að sér kveða. Óskar Sæmundsson GR.........159 Sigurður Hafsteinsson GR .... 165 Og eins og sést hér að ofan er talsvert bil á milii manna i 9. og 10. sæti. „Það er geysileg keppm fram- undan enda ekki nema f imm högg sem skilja fyrstu niu menn að”, sagði Gunnar Torfason, móts- stjóri, er Visir ræddi við hann i gærkvöldi. „Þessir menn koma allir til greina sem Islandsmeist- arar og engin leið er að spá um hver það verður sem stendur uppi sem sigurvegari”. Gunnar sagði að úrslitakeppni þeirra bestu myndi hefjast á laugardag um kl. 14, og þá verða væntanlega margir, sem fylgja meisturunum eftir. Staðan i meistaraflokki kvenna i gærkvöldi eftir 36 holur var sú, að Sólveig Þorsteinsdóttir GR var best, á 170 höggum, Jakobina Guðlaugsdóttir á 171 höggi og Steinunn Sæmundsdóttir GR i þriðja sæti á 173 höggum. Þarna er ekki siður keppni íramundan en i karlaflokknum. Ragnar ólafsson sýndi snilldartakta i Grafarholti i gær og skipar nú efsta sætið ásamt Hannesi Ey- vindssyni, tslandsmeistara. Visismynd Friðþjófur. 3. deiidin í knattspyrnunni: EINHERJAR ÞEIR EINU MED SÆTI í ÚRSLITUM Aiit var á „kúuunni” Boðhlaupsveit Kúbu i 4x100 metra boðhlaupi karla hafði verið spáð sigri i þeirri grein á Ólympiuleikunum i Moskvu, en það fer margt öðruvisi en ætlað er. 1 undanrásunum i gær skiptu þeir i siöustu beygju Osvaldo Lara og Silvio Leonard, tveir af spretthörð- ustu hlaupurum heims, en skiptingin tókst ekki betur en svo, að þeir misstu keflið. Þeir lögðust á grúfu og grétu ibrautina. enda voru þeir úr leik og séð var að Fiedel gamli fær einum gullpeningi minna en ella, er kúbanska liðið kemur heim til Havana. gk —. s leggjukast: 1 1 >eir sletta sleggjunni sem... Sleggjurnar, sem notaðar voru i sleggjukastkeppni Óly mpiuleikanna, eru án alls efa eign Sovétmanna, og i gær kom i Ijós, að þeir „slctta sleggjunni sem eiga hana”... Þrir Sovétmenn röðuðu sér á verðlaunapallinn að keppni lokinni, Yuri Sedykh, sem kaslaði 81,80 metra, sem er nýtt heimsmet, Litnivov með 80,64 metra og Yuri Tamrn með 78,96 metra. gk—. Langstökk kvenna: Slgurlnn kom í slðasia stðkkl Fyrir Ólympiuleikana hafði Tatina Kolpakova aidrei stokkið lengra en 6,67 metra i langstökki, en i gær varð hún ólymiumeistari, er hún náði „stökki lifs sins" upp á 7,06metra. Það nægði i guliverðlaunin en silfrið kom i hlut Birgette Wujak frá A-Þýskalandi, sem stökk 7,04 metra. Sannkaliað senti- metrastrið, og Tatian Skachko, sem hafði íörust- una fyrir siðustu umferð hélt heimleiðis með bronspening- inn. Hennar lengsta stökk: 7,01 metri. gk -. Hindrunarlilaup: Loksins komu gullveröiaun A Olympiuleikunum i Múnchen 1972 varð hann i fjórða sæti, á leikunum i Montreal I 2. sæti en i gær fagnaði Pólverjinn Bronis- law Malinowski gullverð- launum i Moskvu eftir úrslit- in i 3000 metra hindrunar- hlaupi. Hann skeiðaði vegalengd- ina eins og hindrunarhestur á 8,09,7 min. og stakk hinn fræga Filbert Bayi frá Tansaniu af á endasprettin- um. Timi Tansaníumannsins , 8,12,5. gk -.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.