Vísir - 01.08.1980, Blaðsíða 11
VÍSIR
Föstudagur 1. ágúst 1980.
11
Franskur a Skrínunni
Veitingastaöurinn Skrinan viö
Skólavöröustig hefur nú tekiö
stakkaskiptum eftir breytingar
sem geröar voru i veitingasal og
eldhúsi. En þaö er ekki aöeins út-
litiö sem hefur breyst, heldur
hefur úrval rétta aukist mjög og
franskur matreiöslumeistari ráö-
inn yfirbryti.
Um 50 rétti er aö velja hjá
Athugasemd
um Aburðar-
verksmiðjuna
I tilefni af athugasemd i Visi 29.
júli s.l. frá Aburöaverksmiöju
rikisins þar sem fundiö er aö þvi
sem blaöamaöur Visis hefur eftir
mér i frétt i blaöinu 25. júli er rétt
aö taka fram eftirfarandir:
Akveönarkostnaöartölurgaf ég
ekki upp enda taldi ég þaö ekki
timabært en nefndi aðeins aö
kostnaöurinn yröi yfir tveimur
milljöröum. Blaöamaöur hefur
siöan eftir mér, að fyrirhuguö
stækkun verksmiöjunnar muni
leiöa til 10-12% lækkunar á
áburðarveröi. Orö min voru þau,
aö framleiöslukostnaður gæti
lækkaö um þessa prósentu en aö
sjálfsögöu gat ég ekkert um þaö
sagt, hvert áburöarverö yrði
enda mér fullljóst aö ákvöröun
um áburðarverö er tekin af land-
búnaöarráöherra á hverju ári.
Jóhannes Bjarnason, verkfræö-
ingur
og stjórnarmaöur i Aburðar-
verksm. rikisins.
rfíh T Nei takk ég er á bíl p"
-U f
t ||UMFERÐAR
Skrinunni og viöeigandi matarvin
standa gestum til boöa. A mynd-
inni eru þeir Gylfi Magnússon
veitingamaður og Paul Eric Cal-
mon yfirbryti sem sjá um aö
sinna þörfum gesta ásamt ööru
starfsfólki frá klukkan 11.30 til
23.30 dag hvern.
Pósturinn skiptir
fyrir viösklntavlni
Jóhann Pétursson stöðvarstjóri
Pósts og sima i flugstööinni á
Keflavikurflugvelli hafði sam-
band við blaðið vegna greinar um
flugstöðina sem birtist á miöviku-
daginn. Máttiskilja á greininni aö
pósturinn skipti gjaldeyri fyrir
hvern sem væri þegar bankinn
væri lokaöur, en Jóhann tók fram
að svo væri ekki. Hins vegar væri
ekki komist hjá að skipta fyrir þá
sem ættu viðskipti við Póst og
sima. Einnig sagöi Jóhann aö biö-
raðir viö afgreiösluna væru sjald-
gæfar þótt oft þyrfti fólk að biöa
eitthvaö eftir simtölum sem þaö
hefði pantaö.
Þórsmörk um versiunarmannahelgina
Þeir, sem leggja leiö sína i
Þórsmörk um verslunarmanna-
helgina með tjald, þurfa aö greiða
2000.- króna innheimtugjald i staö
venjulegra tjaldgjalda áöur.
Þessinýbreytnier gerð til aö auð-
velda innheimtu á þessari miklu
feröamannahelgi og til aö standa
straum af kostnaöi á þvi aukna
eftirliti og þeirri þjónustu viö
ferðamenn, sem viöhöfö veröur
þessa helgi. —KÞ
„Telst bað munaður
að borða al diskl?”
t aldaraðir bjuggum við
Islendingar við danska einok-
unarverslun, en i dag á svo að
heita að islensk verslun sé
frjáls. En er svo i reynd? Það tel
ég ekki.
Að visu fáum við statt og stöð-
ugt að heyra að beinir skattar
séu hérlendis hlutfallslega lægri
en hjá nágrannaþjóðunum, en ef
athugað er nánar sjáum við að
skattheimta rikisins hér á landi
er ótrúlega mikil og nánast
furða hversu þolinmóð viö erum
og tökum þessum álögum vel.
Ríkir stendur í vegi
fyrir betri kaupum
fyrir neytandann
Við sem rekum fyrirtæki i
hinu íslenska þjóðfélagi verðum
daglega vör við mikinn árangur
þeirra afla sem eru andstæð
frjálsu samfélagi. Almennt er
talið að hér riki frelsi til
verslunar og viðskipta. Þegar
betur er aðgætt kemur i ljós að
svo er ekki. Rikisvaldið þrengir
á allan hátt aö frjálsri verö-
myndun með óhóflegum tollum
og álögum og stendur þannig i
vegi fyrir betri kaupum fyrir
neytandann.
Úrelt vinnubrögö og óhóflegur
skattur hins opinbera er hemill
á alla skynsamlega þjónustu við
neytendur. Ef til vill segir
meira en mörg orð sú staö-
reynd, að af einurh matardiski
fær rikishitin um 52% af sölu-
verðinu. Hvar i hinum sið-
menntaða heimi telst munaður
að borða af diski og drekka úr
bolla nema á hinu háþróaða Is-
landi?
Kaupmaðurinn eða rik-
ið?
Hver er það svo sem hefur fé
af neytandanum? Er það kaup-
neöamriŒls
maöurinn, sem með starfi sinu
veitir nauðsynlega þjónustu og
skapar auk þess atvinnu? Eða
er það kannski rikið, sem kaup-
maðurinn er stöðugt að inn-
heimta fyrir, sem gegnir þessu
hlutverki?
Þetta er stór spurning sem
vert er aö velta fyrir sér. Án
frelsis til orös og æðis verður
ekkert velferöarþjóðfélag til.
Viö skulum reyna að varöveita
þetta frelsi sem við höfum og þá
er mikilvægt að sofna ekki á
verðinum.
Arndis Björnsdóttir
skrifar um ófrelsi
verslunarinnar á ís-
landi og hvernig ríkis-
valdið þrengir á allan
hátt að frjálsri verð-
myndun með óhófleg-
um tollum og álögum,
,,Af einum matardisk
fær ríkishitin 52% af
söluverðinu”, segir
Arndis.
✓
:
..........:
Er fátækt i Reykjavik? Flestir svara þvi liklega neitandi en
væntanlega renna tvær grimur á ýmsa þegar máliö er kannað
niöur i kjölinn. Helgarblaöiö hefur rannsakaö máliö og i biaöinu
á morgun birtist fyrri hluti itarlegrar umfjöllunar um þetta mál.
Farið er i heimsókn á ýmsa staöi og rætt viö þá sem helst þekkja
fátæktina i borginni.
Vigdís sver embættiseið
island hefur nú fengiö nýjan forseta sem er Vigdis Finnboga-
dóttir og sver hún embættiseið sinn i dag, föstudag. í Helgar
blaöinu veröur frásögn af þessum timamótaatburöi, svo og
margar myndir og góöar. Athöfn sem vissulega er forvitnileg.
Helgarviðtal við Snorra sturluson
Helgarviötaliö er allnýstárlegt aö þessu sinni. Heigarblaösmenn
fóru upp I Reykholt og tóku Snorra Sturluson, rithöfund, tali. Þaö
er auðvitað allt i þykjustunni og viðtaiiö er búið tii af blm.
Helgarblaösins en i þvi er reynt aö varpa ljósi á persónu Snorra.
r Frankensteín endurborinni
Allir þekkja söguna um Frankenstein, hinn geöveika visinda-
mann er skapaði skrimsliö. En fáir vita aö slikir visindamenn
eru til þó sem betur fer hafi þeim ekki tekist jafnvel upp og
Frankenstein. Sérstætt sakamál fjallar um óhugnanlegan morö-
jiigja og visindamann. .
Annað efni á sínum stað
Og svo er þaö annað efni sem er á sinum staö eins og venjuiega
fólki til ánægju. Má þar nefna popp úr ýmsum áttum, heigarpist-
il, hringinn, krossgátuna, fréttagetraun, ritstjórnarpistil, leiö
ara og margt fleira. Helgarblaöiö stendur fyrir sinu.