Vísir - 01.08.1980, Síða 4
VISIR Föstudagur 1. ágúst 1980.
Hef opnað
PYLSUVAGN
sem er staðsettur við
Sundlaug Vesturbæjar
Opið a/la virka daga frá ki. 10-22
iaugardaga og
sunnudaga frá ki. 10-20
Pylsuvagninn
við Sundlaug
Vesturbæjar
SKA TTSTJÓRINN
í REYKJA VÍK
AUGLÝSING samkvæmt 1. mgr.98. gr. laga
nr. 40 18. maí 1978 um tekjuskatt og eignar-
skatt meðsíðari breytingum, um aðálagningu
opinberra gjalda á árinu 1980 sé lokið á þá
menn sem skattskyldir eru hér á landi sam-
kvæmt 1 gr. greindra laga, þó ekki á börn sem
skattlögð eru samkvæmt 6. gr. þeirra.
Tilkynningar (álagningarseðlar) er sýna
þau opinber gjöld sem skattstjóra ber að
leggja á árinu 1980 á þessa skattaðila hafa
verið póstlagðar.
Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda
sem þessum skattaðilum hefur verið tilkynnt
um með álagningarseðli 1980 þurfa að hafa
borist skattstjóra innan 30 daga frá og með
dagsetningu jiessarar auglýsingar.
Reykjavík 31. júlí 1980.
SKATTSTJÓRINN I REYKJAVÍK.
GESTUR STEINÞÓRSSON.
STARF RITARA
við sálfræðideild í
Réttarholtsskóla
er laust til umsóknar
Upplýsingar veittar í síma 32410.
Umsóknum með upplýsingum um menntun og
fyrri störf skal skila til fræðsluskrifstofu
Reykjavikur fyrir 13. ágúst n.k.
Blaðburðarfólk
óskast
SKJÓLIN
Granaskjól
Kaplaskjólsvegur
Faxaskjól
FLATIR II, GARÐABÆ
Brúnarf löt
Markarflöt
Sunnuflöt
Hermann Kahn rýnir i kristalsspákúlu sina allt íram tii ársins 2175.
Hermann Kahn rýnlr I
framtíðina og sér enga
alheimskreppu
Kahn hinn iramsýni |a(n biartsýnn sem fyrr á hað. sem í
framtíðinni býr fyrir manneskjuna
Hinn kunni bandaríski
framtiðarrýnandi,
Hermann Kahn, er enn
bjartsýnn á framtíðina. —
„Það eru engin merki al-
heimskreppu eða vaxta-
stöðvunar, álítur hann í ný-
lega útkomnum athugun-
um, sem birtar voru í Vest-
ur-Þýskalandi. (Hermann
Kahn: Framtíð heims
1980—2000).
Horfír til ársins 2175
Þessi virti en um leiö nokkuö
svo umdeildi aöalhugsuöur Hud-
son-stofnunarinnar telur, aö
orkuvandamál, hráefnisekla,
matvælaskortur og aörir slikir
þrepskildir mannkyns á þróunar-
braut þess séu allir yfirstlganleg-
ir f> rir tilstilli tækniframfaranna.
Kahn litur ekki aöeins til næst-
komandi ára. Hann beinir sinum
sjónum alla leiö fram til ársins
2175. Hans kenningar um þaö,
hvernig efnahagslif heims muni
arta sig næstu tvær aldirnar, eru
á þessa lund:
Þróunarhyltingín
mikla hálfnuð
Mannkyniö er sem stendur
hálfnaö á braut sinni frá sam-
félagsháttum fyrir iönbyltingu til
framtiöarsamfélagsins eftir iön-
væöingu. Þetta er þróunarferill,
sem hófst i lok átjándu aldar, og
veröur kominn á endastöö viö lok
tuttugustu og annarrar aldar.
„Þróunarbyltingin mikla,, eins
og hann kallar þennan kafla
mannkynssögunnar sem enn er
ekki nema aö hálfu skrifaöur,
veröur I áföngum og mun breiöast
frá heimshluta til heimshluta.
Iönaöarriki vesturálfu hafa þegar
stóran áfanga þessarar þróunar
aö baki sér. Þau veröa I framtiö-
inni aö sætta sig viö minni hag-
vöxt.
Mestur uppgangur
í flsíu næstu 50 ár
A næstu fimmtiu árum veröur
þungamiöjan i hagvexti i
kommúnistalöndum Asiu. (Þar á
Kahn viö Kina, Noröur Kóreu og
Vietnam, þar sem þjóöartekjur á
ibúa eru ekki nema um 250 þús-
und krónur.) Og einnig i löndum,
þar sem þjóöartekjur á mann
liggja á milli 210 þúsund og tvær
milljónir króna, en til þeirra telj-
ast lönd eins og I Suöur- og Suö-
austur-Evrópu, Iran, Mexikó,
Suöur-Amerikulönd og Suöur-
Afrika.
Þrítugfaldur
hagvöxtur
Þau, sem fátækari eru og þá
þar á meöal allra snauöustu
þróunarlöndin, munu ekki um
fyrirsjáanlega framtiö geta
gert sér vonir um neinn umtals-
veröan hagvöxt. Eftir þvi sem
Kahn spáir mun ekki hagur
þeirra fara aö vænkast aö marki
fyrr en eftir 2200.
Þvi mun biliö milli auörikjanna
og þeirra snauöustu aukast hratt.
Ariö 1875 segir Kahn, aö hlutfalliö
hafi veriö 20 á móti 1. Ariö 1975
var þaö 40 á móti 1. — Hann
reiknar meö þvi aö áriö 2025 veröi
meöaltekjur hinna rikustu af
ibúum jaröar (um 10%) um tvö
hundruö sinnum meiri á mann en
hinna snauöustu (sem eru 10% á
hinum endanum).
Þjóöarframleiösla heims, eins
og Kahn kallar þaö, fimmtugfald-
ast á fyrstu tvö hundruö áunum
eftir iönbyltinguna. Kahn spáir
þvi, aö hún muni á næstu tvö
hundruö árum þritugfaldast.
Deilt niöur I meöaltekjur á hvern
ibúa jaröar veröur hún áriö 2175
oröin um 11 milljónir króna. —
Vestur-Þýskaland náöi á siöasta
ári sex milljónir króna-markinu.
1 snauöustu löndunum eru meöal-
tekjurnar um hundraö þúsund
krónur.
Vandamálin leysast
með tækninni
Aö slikur velmegunaruppgang-
ur, sem Hermann Kahn spáir,
muni leiba til óleysanlegra
vandamála varöandi orku, hrá-
efni og umhverfisspjöll, fær hann
sig ekki til aö trúa. Yfir þaö
maöurinnkomast meö framvindu
tækninnar álitur hann. Þróun
„fjóröa þáttarins” eins og hann
kallar þaö, hefur miklu minni
fylgikvilla. Þar undir flokkar
Kahn þjónustu ýmiskonar, skóla-
mál, heilbrigöismál og sam-
félagslegar framkvæmdir. Þau
mál ætlar hann, aö taki meira
rúm og umfang í framtiöinni, en
þeirri „framleiöslu” fylgir ekki
hráefnisskortur, orkueyösla eöa
umhverfismengun svo aö orö sé á
gerandi.