Vísir - 01.08.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 01.08.1980, Blaðsíða 10
VISIR Föstudagur 1. ágúst 1980. 10 Hrúturinn. 21. mars-20. aprll: Notaöu góöa dómgreind þina til aö hjálpa þeim sem eiga i einhvers konar vandræö- um. Blandaöu geöi viö eins marga og þú kemst yfir I kvöld. Nautiö, 21. apríl-21. mai: Þaö væri ráölegt aö endurskoöa fram- tiöaráætlunina oggera á henni bragarbót. Seinni hluti dagsins er varasamur. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Þér áskotnast hlutur eöa peningar sem annar ætti aö hljóta. Gættu þin á ósvifnu og ágengu fólki. Krabbinn, 22. júni-23. júli: Vertu ekki of léttúöugur, maki þinn eöa vinir þola enga óvarkárni. Fjárhagsáætl- unin þarfnast endurskoöunar. I.jóniö. 24. júli-23. agúsl: Foröastu aö eyöa tima annarra meö si- felldu tali um heilsu þina og áhuggjur. Þú hefur tilhneigingu til aö skjóta allri vinnu á frest. Meyjan. 24. ágúst-23. sept: Astarmálin ganga ekki nógu vel I dag. Þú hittir aölaöandi persónu af hinu kyninu en vertu ekki of ákafur. Eyddu kvöldinu viö aö lagfæra þaö sem úr lagi er gengiö. V'ogin. 24. sept.-23. okt: Nýtt áhugamál eöa tómstundadaman veröur vettvangur nýrra ánægjustunda. Leggöu drög aö aukinni þátttöku i félags- lifi.Greindu milli vandaöra og ávandaöra félaga. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Oánægju gætir vegna vinnu sem þú þarft aöleysa af hendi, vertu ekkiof fljótfær viö aö kippa þvi i lag. Eyddu kvöldinu hjá barninu þinu. Jf Bogmaöurinn, 23. nóv.-21. Áhrif morgunsins skýra fyrir þér menn og málefni. Samneyti þitt viö annaö fólk er heldur yfirboröskennt. Reyndu aö vera góöur gestgjafi I kvöld. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Varastu aö handleika hluti of kæruleysis- lega. Treystu ekki um of á verömætamat þitt. Kvöldiö býöur upp á náin samskipti. 21. jan.-l9. feb: Foröastu aö eigra um aögeröalaus i dag. Hiustaðu á þaö sem aörir hafa til málanna aö leggja og reyndu aö fá botn i máliö. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Aöstæöurnar blekkja þig i dag. Félagi þinn kemur ómerkilega fram viö þig, ef um viöskipti er aö ræöa þá taktu þvi með rósemi. öll vopn voru tekin af þeim og þau leidd meö hraöi i gegn umskóginn af árásarmönnunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.