Vísir - 01.08.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 01.08.1980, Blaðsíða 14
VÍSTR Ómar Þ. Ragnarsson skrifar: Doddi Jóns er ekki hrifinn af nýyröinu „þeysa” í merking- unni rall og segir, aö oröiö sé andstyggilegt. Færir hann meöal annars- þau rök fyrir þessu, aö rall gangi út á allt annaö en hraöa og þaö sé tim- inn, sem tekur aö fara ákveöna vegalengd, sem skiptir máli. Þarna skýst nd Dodda, þótt skýr sé, því aö hraöi ákvarðast af hlutfallinu milli tima og vegalengdar, og enda þótt rall- keppni sé frá upphafi til enda njörvuö niður i þaö, aö keppend- ur fari alla áfanga á ákveönum tima, er bilarall i raun kapp- akstur á lokuðum, afmörkuöum leiöum, svonefndum sérleiðum, sem eru þannig valdar, aö helst sé útilokaö að aka þær á tilsett- um tima. Gangi menn hins vegar svo nærri fararskjótanum i þeys- unni á sérleiðunum, aö hann taki að bila, getur farið svo, aö ekki takist aö aka ferjuleiö- Landsbyggðadekur og aðför að Reykvíkingum Ómar skrifar: Aöförinni aö Reykvíkingum ætlar seint aö linna. Nýjasta uppfinninglandbyggöarsinna er aö skattleggja sérstaklega sim- töl höfuöborgarbúa vitandi þaö aöslik skattlagning mundi fyrst og fremst bitna á ellilifeyris- þegum og fólki með skerta hreyfigetu. Póstur og simi virö- ist hafa tekið ákvöröun um þessa hækkun i samráöi viö ráöherra án þess aö hafa minnstu hugmynd um hvernig simareikningur venjulegs not- anda litur út eftir breytinguna. Simnotendur hafa verið ótrú- lega sofandi yfir þessu máli og viröast ekki skynja hvaö á ferö- inni er. Þeim mun eflaust bregöa heldur betur i brún þegar þeir fá fyrsta simreikn- inginn eftir breytinguna. Þá verður bara of seint að gripa til einhverra ráöa og mótmæla. Landsbyggöadekrið hefur nú alveg keyrt úr hófi fram. Menn tala um mismunandi atkvæöa- rétt i Suöur-Afríku en er ekki veriö aö fara yfir lækinn eftir vatninu. Áfengisvandamenn. rökstyðjið mál ykkari Borgari skrifar: Einhver H. Kr. skrifar i les- endasiðu blaös ykkar og telur sig hafa höndlaö allan sannleik- ann um áfengisvandamálið, án þess að leggja nokkur haldbær rök fram fyrir þvi. Sama gerðu raunar þeir sem skrifuöu meö bjórnum nú i kringum helgina. Ég held aö við borgararnir hljótum að eiga rétt á þvi aö fá greinarbetri upplysingar frá þeim er leggja sig fram viö það að skrifa í blöðin. Þiö hljótið að hafa nákvæmari upplýsingar fyrst þið eruð svona haröir með og á móti. Þaö er ekki til neinsaö skrifa i blö.ö og segja: ,,Ég er á móti vegna þess að ég er á móti og þvi á að banna bjórinn”, eöa þá að segja þetta alveg öfugt. Sumar kannanir sýna aö bjór hefur litil áhrif á drykkjusiöi þjóða, aðrar sýna aö hann hefur mikil áhrif til hins verra. Engin könnun, sem ég þekki til, sýnir aö bjór hafi bætandi áhrif, spurningin er um þaö hversu vondáhrifin séu og hvort skikka eigi menn til þess aö hlýöa ákvöröunum um það hvaö megi drekka og hvaö ekki. H. Kr. telur þetta vera i sama þætti og almenn landslög, sem eru sett til þess aö menn haldi þau grundvallarlögmál sem skapa okkar samfélag, en ég er hræddur um að bjórinn teljist ekki til þess. Sé þetta Halldór Kristjánsson, sem skrifar undir H. Kr. þá verö ég að segja aö hingaö til hafa greinar hans veriö betur rök- studdar og skrifaöar af sann- færingarkrafti, sem mér fannst vera farinn aö slokkna í þessari grein. Megi þaö rétta lifa, og einnig I þessu máli, aö viö megum finna þá lausn, sem studd er dýrmæt- ustum rökum. Látum'þaö ráöa ákvöröunum okkar. ^ „Sumar kannanir sýna aö bjór hefur litil áhrif á drykkjusiöi þjóöa, aörar sýna aö hann hefur mikil áhrif til hins verra”, segir bréfritari. irnar, sem tengja sérleiöirnar saman, á tilsettum tima, enda þótt timinn sé miðaöur við mjög skikkanlegan meöalhraöa, t.d. 45-55 km á klukkustund. Má þvi segja, aö rall sé ekki þeysa á ferjuleiöunum, nema menn hættiá þaö að hraöa sér á þeim til þess aö vinna upp timatap, vegna bilana. A sérleiðunum er rall hins vegar i raun þeysa eöa kappakstur. Hér kem ég aö merg málsins: þeysa er hiö ágætasta nyyröi yfir hugtakiö kappakstur, kapp- siglingu eöa kappflug, en nær hins vegar ekki hlutlægri merk- ingu orðsins rally, enda þótt úr- slit rally-keppni ráöist fyrst og fremst i raun á þvi, hve hratt menn geta farið á sérleiðunum. Hins vegar vill svo vel til, að til er islenskt orö, stutt og lag- gott, sem ýmist getur merkt vegalengd, hraöa eöa tima, en þaö er oröið skeiö. Hvi skyldi ekki vera hægt aö skeiöa á bil eöa báti eins og hesti? Oröiö býöur upp á fjöl- breytilega notkun: menn ná góöu skeiöi, skeiöa sérleiöirnar hratt og fallega, renna skeiðiö á góöum tima. Billinn er góður skeiðari, liggur vel á skeiöinu, fer á kostum, er góöur skeiöbíll, rétt eins og hestur getur verið góöur skeiöhestur. Skeiöaö er á bilunum yfir Sprengisand eða Kaldadal, (þar sem enn er ör- nefnið Skúlaskeið). Rallbill yröi þá skeiöbill, en kappakstursbill þeysubill, en til þess aö vera góður skeiöbill, þarf bill aö hafa góöa eiginleika sem þeysubill. Sama á viö um báta eöa jafnvel flugvélar. Niöurstaöa min er sú, aö öll oröin, rall, þeysa og skeiö eiga sér tilverurétt og notagildi, og um hugtakiö rally má nota oröin rall og skeiö jöfnum höndum, rétt eins og orðin ball og dans- leikur eru notuð um sama hug- takiö. Skeiö hefur hins vegar þann kost, að þaö er miklu styttra og þjálla sem nýyröi en orðiö dans- leikur, en höfuökostur nýyröis hlýtur aö vera, aö þaö sé stutt og fari vel i samsettum orðum. Þess vegna er mikill fengur aö orðinu þeysa I staö hins langa orðs kappakstur. Rally-kross mætti kalla skeiö- kross eöa skammskeiö. Æskilegt væri, aö sem fyrst yröu tekin i notkun nákvæm og góö nýyröi um rally, rally-cross og fleiri hugtök bilaiþrótta, svo aðekki eigi sér staö ruglingur á borö viö þann, sem lita mátti i Morgunblaðinu i gær, þar sem rall-kross var nefnt landþeysa og rallkrossinu virtist ruglað saman viövenjulegt bilarall eöa bilaskeið. sandkom Óskar Magnússon skrifar Nautgripa- rækl Þeir Askbændur Pétur Sveinbjarnarson og Haukur Hjaltason eru hressir menn og drifandi i leik og starfi. Þeir reka nú þegar þrjá veitinga- staöi, einn fsbil, hamborgara- bfl og kjötvinnslu. Nú hafa þeir bætt um betur og keypt tvær jaröir i Sandvíkurhreppi, Austurkot og Asakot. Þegar fram liöa stundir á að rækta þar nautgripi og sitthvað annaö ætilegt. Veröur ekki annað sagt en krafturinn f veitingahúsarekstrinum sé sist aö þverra og mega neyt- endur vel viö þaö una. Reglur um allt i fréttabréfi Landssam- bands iðnaðarmanna er eöal- borið systrakorn Sandkorns- ins, Gullkornið. Þar er meðal annars minnst á afskipti hins opinbera og sifelldar regiur um aila möguiega og ómögu- iega hluti. Enginn dómur er á þaö mál lagður en bent á nýj- ustu perluna sem kemur f reglugerð frá Landbúnaðar- ráöuneytinu. Hún er svona: „Nú verður hundaæðis vart á fleiri stööum i senn, og er þá Landbúnaðarráðuneytinu heimilt að fyrirskipa sam- göngubann að þvi er varðar hunda og ketti á tilteknu land- svæði”. Reglugerðin lætur þvi ósvarað hvernig gildistöku banns þessa skuli komiö á framfæri viö blessuð dýrin. Skol og... Einhverjar fregnir voru um þaö, aö Sovétrikin ætluöu að aflýsa Olympiuleikunum vcgna þess að Kinverjar ætl- uðu aö senda 150 þúsund meistaraskyttur i skotkeppn- ina. Lesiun? 1 Þjóöviljanum á sunnudag er skýrt frá þvi í tengslum við annað, að Flutningaskipið Mávurinn hafi verið aö LESTA saltfisk I Bilbao. Þykir Sandkorni það aðeins meira út i þaö merkilega ef við erum farin að flytja út saltfisk frá Spáni og full ástæöa til aö gera þvi frekari skil en fela það ekki inn i frétt um allt annað efni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.