Vísir - 01.08.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 01.08.1980, Blaðsíða 9
9 vlsm Föstudagur 1. ágúst 1980- Gunnar Salvarsson skrifar um popp. Hlutverkaskipti hafa orðið á toppum listanna i New York og London. Olivia Newton-John hefur sest i efsta sætið vestra með lagið „Magic” úr „Xanadu” kvikmyndinni og titillag myndarinnar er jafnframt i öðru sæti i London og á toppnum hjá frændum vorum iOsló. En á toppinn i London er komið diskólag með hljómsveitinni Odyssey, bráðlúmskt lag með skemmtilegri sveiflu á stjórnborða. I þriðja sæti er svo mættur Leo Sayer gamalreyndur nokkuð i faginu og svo er einnig um stökkvara vikunnar, Diönu Ross sem flytur hörkufint diskó- lag i áttunda sæti listans. Af öðrum ný- liðum er aðeins einn eftir, sjálfir Roll- ing Stones, með titillag plötu sinnar. Þetta lag er nú einnig mætt til leiks á listanum i New York ásamt lagi Christophers Cross, „Sailing” sem ætlar að feta dyggilega i fótspor fyrir- rennara sins af sólóplötu Cross, „Ride Like The Wind”. Annað var það nú ekki. .vinsælustu Iðgin 1. ( 2) USE IT UP AND WEAR IT OUT 2. ( DXANADU ............ 3. (10) MORE THAN I CAN SAY. 4. ( 3) JUMP TO THE BEAT. 5. ( 5) COULD YOU BE LOVED. 6. ( 4) CUPID/FVE LOVED YOU FOR 7. ( 7) BABOOSHKA........ 8. (31) UPSIDEDOWN........ 9. (19) EMOTIONALRESCUE .. 10.( 6) MY WAY OF THINKING. ...........Odyssey .....Olivia ogELO .........Leo Sayer ...... STACY Lattisa .....Bob Marley ALONG TIME... ..........Spinners ........Kate Bush ........Diana Ross ....Rolling Stones .............UB40 NEW YORK 1. ( 2) MAGIC.................Olivia Newton-John 2. ( 1) IT#S STILL ROCK & ROLL TO ME..Billy Joel 3. ( 3) LITTLE JEANNIE ..............Elton John 4. ( 4) CUPID/I’VE LOVED YOU FOR A LONG TIME.... ..............................Spinners 5. ( 5) SHINING STAR................Manhattans 6. ( 9) TAKEYOURTIME..................SOS Band 7. ( 6) COMING UP................Paul McCartney 8. ( 8) TIRED OF TOEIN’ THE LINE.Rocky Burnette 9. (11) EMOTIONAL RESCUE .........Rolling Stones 10.(17) SAILING.................Christopher Cross OSLÓ 1. (1) XANADU....... 2. (2) FUNKYTOWN.... 3. (3) I’M ALIVE ... 4. (4) WHAT’S ANOTHER YEAR ... 5. (5) COMING UP...... ... Olivia Newton-John ..........Lipps Inc ...............ELO .......Johnny Logan .....Paul McCartney PflRÍS 1. (-) IL JOUAITDU PIANO DEBOUT....FranceGall 2. (5) FUNKY TOWN...................Lipps Inc. 3. (-) NIGHT BOAT TO CAIRO...........Madness 4. (1) BANANA SPLIT.....................LIO 5. (-) LA GROUPIE DU PIANISTE...Michael Berger KATE BUSH—(hér I sprelli með Bob Geldof söngvara Boomtown Rats) i sjöunda sæti breska listans með lagið „Babooshka” M Ef hann vserl sokkur 91 Dæmalaus einmunatið hefur nú herjað á landsmenn um skeið með sliku hitafári að elstu menn hafa jafnvel farið úr föðurlandinu i mestu svækjunni. A sama tima leika stormar illyndis um sali demókrata vestur i henni Ameriku og þannig vinna þeir sem mest þeir mega að sigri leikarans i flokki repúblikana. Stuðn ingsmenn hins forna leikara telja ekkert athugavert við það að forsetinn sé leikari, þjóðin hafi jú haft trúð i fjögur ár! Annars minnir Reagan mig mest á söguna af konunni i Fljótunum, sem sagði er hún sá tengda- soninn i fyrsta sinn: „Ef hann væri sokkur myndi ég rekjahannupp.”Ogieinlægnimætti e.t.v. beina þeirri spurningu til bandariskra þegna, sem fleyg varð I kosningatið Nixons, hvort þeir vilji eiga hest með þess- um svip? Frá útlöndum berast þær fréttir að plötusala fari hraðminnkandi og stóru plötufyrirtækin séu þegar mörg komin i umtalsverðar klipur. Það leiðir til þess að fyrirtækin eru ekki jafn girug og endranær að ráða ungt listafólk til starfa, sem aftur leiðir til þess að öll alvarlegri tónlist situr á hakanum góða meðan hlaðið er undir sölutónlistina. Leitt. Fáar og smáar breytingar eru á Visislistanum og helmingur platnanna islenskur. Pálmi og „Xanadu” færast upp en Queen niður, en munurinn er svo litill að hann mælist vart á Richter hvað þá á öðrum mælum. Upplyfting er svo i ellefta sæti og Bubbi i tólfta. X PALMI GUNNARSSON—sólóplatan I 3ja sæti JACKSON BROWNE—úr tiu I þriðja á bandarlska list- anum. Bandaríkln (LP-niötup) D 3) 9) 4) 8) 1. ( 2. ( 3. ( 4. ( 5. ( 6. (16) 7. ( 5) 8. ( 7) 9. (11) 10.(10) Emotional Rescue ... Rolling Stones Glass Houses..........Billy Joel Hold Out........Jackson Browne Empire Strikes Back.......Ýmsir Urban Cowboy..............Ýmsir The Game..................Queen Empty Glass.....Pete Townshend Heroes...............Commodores Diana................Diana Ross McCartney II ....Paul McCartnet 1. (1) 2. (3) 3. (4) 4. (2) 5. (6) 6. (5) 7. 80 8. (7) 9. (9) 10.(11) VINSÆLDALISTI ísland (LP-niötup) Sprengisandur............Þú og ég Xanadu..............Olivia og ELO Hvers vegna varst' ekki kyrr . Pálmi The Game....................Queen Emotional Rescue ... Rolling Stones Þig mun aldrei..........örvar K. Meira salt Ahöfniná Halastjörnunni Kátir dagar.........Finnur Eydal One Step Beyond...........Madness Against The Wind.......Bob Seger ROLLING STONES—sjónarmun eftir Queen á heimslóðum en efstir vestra. ÍBretiand (LP-pioiur: 1. ( l) The Game...............Queen 2. ( 2) Emotional Rescue ... Rolling Stones 3. ( 7) Xanadu...........ÓlivíaogELO 4. ( 3) DEepest Purple....Deep Purple 5. ( 4Xflesh& Blood........Roxy Music 6. ( -) Searching For The Young Rebels ... ........Dexy's Midnight Runners 7. ( -) Give Me The Night... George Benson 8. ( 6) Uprising...........Bob Marley 9. (11) Off the Wall...Michael Jackson 10.( 9)MeMyself I....Joan Armatrading

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.