Vísir - 01.08.1980, Blaðsíða 3
3
vísm
Föstudagur 1. ágúst 1980.
Fasleignaverð á iriálsum markaði:
Söluverö oröíö lægra
en byggingarkoslnaður
Samkvæmt útreikningum Fast-
eignamats Rikisins, hafa fast-
eignir hækkað i veröi um aöeins
5,4% á 2. ársfjóröungi þessa árs.
Samfara þessari þróun er núviröi
söluverös oröiö lægra en bygging-
arkostnaöur og jafngildir rúmum
308 þúsundum á fermeter i staö-
greiöslu á móti rúmum 311 þús-
undum i byggingarkostnaö á
hvern fermeter.
„Þaö hafa engar breytingar
oröiö á reikniaöferöum hjá okk-
ur”, sagöi Elias Gislason, viö-
skiptafræöingur hjá Fasteigna-
mati rikisins. „Þessar tölur eru
unnar út frá kaupsamningum rétt
eins og áöur”.
„1978 var hækkunin lægri en
byggingarkostnaöur en seinni
hluta ársins 1979 var sterk sveifla
uppá viö og viröist nú ganga niöur
þaö sem af er þessu ári”, sagöi
Elias.
„Min skoöun er sú aö fasteigna-
verö rjúki upp úr öllu valdi á
seinni hluta þessa árs, þvi auövit-
aö getur þaö ekki gengiö mjög
lengi aö söluverö sé lægra en
byggingarkostnaður”, sagöi Þor-
steinn Steingrimsson hjá Fast-
eignaþjónustunni, er Visir innti
hann eftir ástæðum fyrir litilli
hækkun á ibúöum á frjálsum
markaöi.
„Orsakirnar nú eru margþætt-
ar, fjármagnermjög dýrtogháir
vextir hafa fækkað þeim sem
treysta sér i húsakaup. Unga
fólkiö er algjörlega dottiö út sem
kaupendur en vegna þess að mik-
iö er byggt á félagslegum grund-
velli, leitar það i slikt húsnæöi,
sem almennir skattborgarar
þurfa aö standa undir.
Nú, svo viröist vera sem alltaf
sé veriö aö draga kjarkinn úr
fólki”, sagöi Þorsteinn Stein-
grimsson.
Samkvæmt upplýsingum
Fasteginamatsins nam hækkunin
á siöasta ársfjóröungi '79 15,1%
ogá fyrsta ársfjórðungi ’80 19,5%
svoljóst er aö sú gifurlega sveifla
niður á við sem fram kemur á
þessum siöasta ársfjóröungi er
meiri en gerst hefur i mörg ár.
. Bent hefur veriö á að ástandið
nú sé svipað og á árunum 1968-’70
þegar fiskafuröir seldust ekki og
mikil tregöa kom i eftirspurn á
ibúðarhúsnæöi á frjálsum mark-
aöi.
Gestir gæöa sér á veitingum viö vigslu nýju verslunarinnar.
(Visism. ÞG).
Kaupféiag Hafnfirðinga:
Opnar glæsilega
stðrverslun
við Miðvang
Losun hafin ð ný
úr Hvalvfkinni
Losun á skreiö úr Hvalvikinni
er nú aftur hafin eftir fimm vikna
bið i Nigerfu. Hvalvikin hefur þá
beðið samtals átta vikur i
Nigeriu.
Bjarni V. Magnússon hjá Is-
þessa útflutnings er á bilinu 6 til 7
milljarðar króna.
Bjarni V. Magnússon sagði, aö
farmurinn i Hvalvikinni væri all-
ur löngu greiddur og kostnaöur
viö töfina væri allur kaupenda.
—ÓM
lensku umboössölunni sagöi 1 samtali viö Visi i morgun, aö ástæöan fyrir þessari töf væri fyrst og fremst sú, aö stjórnvöld heföu breytt um afstöðu gagnvart innflutningsleyfum. Þess væri nú krafist, aö innflutningsleyfi væru dagsett áöur en lestun hæfist en sá skilningur heföi ekki heyrst fyrr. Hvalvikin er meö um 36 þús- undpakka af skreiö, Gréta Sif frá SIS er meö um 16 þúsund pakka og Rea Sea lagöi af staö til Nigeríu I siöustu viku meö um 28 rfítl Nei takk
ég er á bíl £>"
T
þúsund pakka. Heildarverömæti r
Líst efiir Elíasl
Kristlánssynl
Lögreglan i Reykjavik iýsir
eftir Eliasi Kristjánssyni sem
fór frá heimili dóttur sinnar að
Barmahliö 29 siöast liöinn
sunnudag um klukkan 17.
Elias er 46 ára aö aldri,
klæddur gráröndóttum jakka,
gráum buxum, blárri skyrtu og
brúnum skóm. Hann sást slöast
aka bifreiö sinni R-25258, sem er
litil Zastava rauö aö lit, Vestur-
landsveg á móts viö Grafarvog
á leiö frá Reykjavik, og þá var
farþegi i bifreiöinni.
Þeir sem hafa orðiö varir viö
Elias frá þvi á sunnudag eru
vinsamlegast beönir um aö hafa
samband við lögregluna i
Reykjavik.
„Kaupfélag Hafnfiröinga hefur
nú náð langþráöum áfanga i
þeirri viðleitni sinni aö veita fé-
lagsmönnum sinum og öörum
viöskiptavinum, sem besta versl-
unarþjónustu”, sagði Hörður
Sophaniasson formaður kaupfé-
lagsstjórnar I ræðu er hann hélt i
tilefni af þvi, er kaupfélagið flutti
i nýtt húsnæði aö Miövangi 41 með
starfsemi sina.
Þaö kom einnig fram i ræöunni,
aö byggingarsaga þessa nýja
húss hófst árið 1978, er steyptar
voru undirstööur. Framkvæmdir
viö uppbyggingu hússins hófust
siöan i júni 1979 og nú rúmu ári
siöar er verslunin opnuö, má þvi
segja, að verkiö hafi gengið fljótt
og veí. Umsjón með allri hönnun
og byggingarframkvæmdum
hafði Gunnar Þ. Þorsteinsson,
hönnun húss, hita, loftræsi- og
raflagna var framkvæmd af
starfsmönnum Teiknistofu Sam-
bandsins, en hönnun burðavirkis
annaöist verkfræöistofa Braga
Þorsteinssonar og Eyvindar
Valdimarssonar. Aöalverktaki
hússins var Sigurður og Július hf.
Hafnarfiröi.
Höröur sagöi jafnframt, aö sér-
stök aðstaða væri i húsinu fyrir
hreyfihamlaða, þannig aö þeir
ættu að eiga jafn greiöan aögang
aö verslunarþjónustunni og aörir.
Auk þess aö verslunin væri þrösk-
ulda- og stigalaus, væri hjólastóll
til afnota I versluninni.
Að siðustu þakkaöi Höröur öll-
um þeim, sem lögöu hönd á plóg-
inn til aö gera þessa stórverslun
aö veruleika, en sérstaklega þó
Erlendi Einarssyni forstjóra
Sambandsins.
Kaupfélagsstjóri i Hafnarfiröi
er Orn Ingólfsson, en verslunar-
stjóri i hinni nýju verslun veröur
Guöbjartur ViÚielmsson.
—KÞ
uppsagnír iramkvæmdastjóranna tveggja:
„vegna breyiinga
á sijórnsKiDulagi”
- segir í tilkynningu Flugleiöa
Flugleiöir hafa ákveöiö aö
breyta stjórnskipulagi sinu þann-
ig að starfssviðum verður nú
fækkað og verða þau nú fjögur i
stað sex áöur.
Eins og skýrt var frá i Visi á
miövikudag, hafa þessar breyt-
ingar þegar haft þau áhrif, aö
tveimur af framkvæmdastjórum
félagsins hefur verið sagt upp
störfum, þeim Jóni Júliussyni
framkvæmdastjóra stjórnunar-
sviðs og Martin Petersen fram-
kvæmdastjóra markaðssviös.
í opinberri tilkynningu Flug-
leiða um þessi mál segir m.a. aö
breytingar þessar séu gerðar i
kjölfar fækkunar starfsfólks aö
undanförnu vegna erfiöleika i
flugrekstrinum. Samhliða þess-
um breytingum veröa breytingar
á deildarskipun. Þessar breyting-
areigaað koma til framkvæmda i
dag og er ekkert minnst á frekari
uppsagnir starfsfólks i tilkynn-
ingu Flugleiöa. —ÓM
\ FarangursgrindurD
0
D
n
margar gerðir
Bílavörubúóin Skeifunni 2
FJÖÐRIN 82944
Púströraverkstæöi
83466
D
D