Vísir - 13.08.1980, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 13. ágúst 1980/ 190. tbl. 70. árg.
Eru fullyrðingar um kjðtleysi út í hðtt?
Mikið af kjðtl hjð kaup-
félðgum á landsbyggðinni
og eins l verslunum Sláturfélags Suðurlands í hðfuðborginni
,,l>að er nóg af kjöti I landinu.
Þaö eru um 20 staOir, þar sem
þetta liggur, m.a. hjá kaup-
félögunum á EgilsstöOum, Höfn
i HornafirOi, Húsavik, Sauftar-
króki, Blönduósi, BúOardal,
KEA, slátursamlaginu á Sauð-
arkróki, Verslunarfélaginu
Höfn, Selfossi, sov aO eitthvaO
sé nefnt," sagöi Gunnar Guö-
bjartsson, formaOur Stéttar-
félags bænda, i framhaldi af
frétt i Visi I gær, um, aO kjöt-
skortur hafi gert vart vib sig.
Gunnar sagði ennfremur, aö
rheö þvi a6 sitja svona á k jötinu,
væru söluaoilar aö tryggja
heimamarkabinn, þvl ao ef þeir
seldu sjálfir, fengju þeir meira
fyrir vöruna. Hann sagöi, að t.d.
i kaupfélaginu á Húsavík lægju
á annao hundrað tonn af kjötá, á
Blönduósi um 80 tonn, á Sauöár-
króki einnig um 80 tonn, 60—70
tonn hjá KEA, o.s.frv.
„Viö sitjum nú ekki á neinu
gulli hér," sag&i kaupfélags-
stjðrinn & Húsavík, er þetta var
boriö undir hanh, „vi6 höfum a6
vfsu aldrei átt minna, en samt
erum viö sjállum okkur nógir."
Hjá Ragnari Tómassyni i
kaupfélagi á Blönduósi fengust
þær upplýsingar, a6 ekkert væri
þar til af 1. flokks kjöti, „aöeins
40 tonn af 3ja flokki og ég trúi
ekki, a6 Reykjavlk sé kjötlaus
eins mikiö og viö höfum keyrt
þangaö," sag6i Ragnar.
„Hér er nóg af kjöti", sagöi
kaupfélagsstjórinn á Sauöár-
króki, „þótt ég viti ekki, hvort
viö eigum nákvæmlega 80 tonn.
Þaö er þaö mikiö kjötmeti hér,
þó e.t.v. ekki dilkakjöti, aö viö
getum selt eitthvaö frá okkur."
Þórarinn Halldórsson hjá
KEA sagöi: „Viö flytjum dálftiö
burt, því viö erum meö nóg til
þess, annars höfum vi6 ekki
veri& me& 1. flokks kjöt I bú&un-
um okkar lengi, en til er ndg af
ö&rum og þriðja flokki."
1 framhaldi af þessu haf&i
Visir samband vi& um 10 versl-
anir i Reykjavlk og spur&i,
hvort eitthvaö væri til af fyrsta
flokks kjöti. Þar kom þaö I ljós,
a& verslanir Sláturf élags Su&ur-
lands virtust allar hafa nóg kjöt
á boöstólum, me&an a&rar
hef&u ekkert og höf&u ekki haft
lengi.
-KÞ
S'ISÖQ
Létt var yfir fulltrúum aöalsamninganefndar BSRB á fundinum f gær, eins og þessi mynd ber meö sér, ogþeir leyföu sér jafnvel þann munaft aft
grfpa I spil. þegar færi gafst. Vlsismynd: Þ.G.
samningsdrðg BSRB og ríkisins sennilega sambykkt:
P9
EKKI LENGRA KOMIST AN
VERKFALLSAÐGERÐA"
- seglr Kristján Thorlacius formaður BSRB um drögln
,,Ég tel a& þessi samningsdrög
séu mun lakari en æskilegt væri
en ég tel aö ekki ver&i lengra
komist án verkfallsa&ger&a",
sagði Kristján Thorlacius
forma&ur Bandalags starfs-
manna rikis og bæja i samtali vift
Visi áöun, er hann vár inntur eftir
þvi hvort hann sjálfur væri
ánægftur meft þau samningsdrög
sem fyrir liggja. Aftalsamninga-
nefnd BSRB, sem telur á sjöunda
tug manna, sat á fundi I sjö
klukkustundir f gær, þar sem
samningsdrögin við rlkift voru
kynnt.
„Hljoöi61 mönnum var yfirleitt
á þá ieiö, a& ganga ætti til samn-
inga", sag&i Krstján Thorlacius,
„og þa& var ekki annaö aö heyra
á þeim sem til máls tóku á fundin-
um, og þeir voru fjölmargir, a&
skárri kostur væri aö ganga til
samninga en fara i verkfallsboö-
un".
A&alsamninganefnd BSRB hef-
ur veriö boöuð á annan fund næst-
komandi þri&judag og þá eiga
nefndarmenn a& vera búnir ab
kanna hugi sinna félagsmanna til
samningsdraganna.
Samkvæmt drögunum er gert
rá& fyrir fjórtan þúsund króna
launahækkun I launaflokkunum
frá 1—15., tlu þúsund kr. I 16.
flokki og sex þúsund I 17. og 18.
flokki. Visitöluákvæ&in eru
óbreytt sem merkir a& i drögun-
um er hvorki svokallað „golf" né
„þak". Niutluogfimm ára reglan
er I drögunum, sem þýöir a& ná
ver&ur 95 ára samanlög&um llf-
og starfsaldri til eftirlauna, en þó
ver&a eftirlaun ekki greidd innan
viö 60 ára aldur. Þá má nefna aö
greiöslur I llfeyrissjóö skulu hefj-
ast viö 16 ára aldur en ekki 20 ára
eins og veriö hefur. Samnings-
rétturinn er rýmkaöur og skal um
hann sami& og samningstlminn er
li&lega eitt ár, e&a til 31. ágúst
1981. —Gsal
Sönsvakeppni
siónvarpsins:
Um 200 iðg
hafa borist
„Mér telst til aO nálægt 200 lög
hafi borist i söngvakeppnina, sem
viO auglýstum I sumar", sagOi
Hinrik Bjarnason, deildarstjóri
Lista- og skemmtideildar sjón-
varpsins i morgun.
„Núna erum viö eiginlega
stopp / útvarpsrað á eftir a&
samþykkja endanlega fram-
kvæmd keppninnar, en viö aug-
lýstum eftir lögunum meö fyrir-
vara. Viö vitum, aö framkvæmd
slikrar keppni er kostna&arsöm
og fjárhagur stofnunarinnar er
slæmur. En vi& vonumst til aö af
þessu geti orðiö, þvl við höfum
oröiö varir við geysimikinn áhuga
almennings, eins og fjöldi laga,
sem borist hefur, sýnir".
Hinrik sag&i, a& samkvæmt
vinnuáætlun hef&i dómnefnd átt
a& velja 24 lög Ur til lokakeppn-
innar, og hef&i nefndin átt a&
starfa frá 25. — 29. ágúst. Þvl
væri ekki mikill timi til stefnu og
nau&synlegt, a& útvarpsraft gæfi
grænt ljós sem fyrst. —ATA
Fjallað um
málið í ríkis-
stlórninni
„Þetta mál heyrir undir utan-
rikisrá&herra, en þar sem hér er
um mikilvæg mál aO ræOa, er
snerta mjög fjárfestingaáætlanir
þjóOarinnar i heild, þá tel ég rétt,
aO um þaO verOi fjallaO I rfkis-
stjórninni."
Þetta voru orö Gunnars Thor-
oddsen um deilu þá. sem risið
hefur millí Alþýöubandalags-
manna og ólafs Jðhannessonar
utanrikisrá&herra, um þa& hver
hafi ákvör&unarvald á flutningi
eldsneytisgeyma á Keflavikur-
flugvelli.
Um þetta mál er fjallaö Itar-
lega á bls. 9 f dag.
Þá kom fram hjá Gunnari
Thoroddsen, a& ekki er gert rá&
fyrir framkvæmdum I máli þessu
fyrr en „I fyrsta lagi 1982".-AS.
M
M