Vísir - 13.08.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 13.08.1980, Blaðsíða 4
yísm JVIiftvikudagur^lSj^ágúsMÐKn^ Til sölu Flugvélin TF-OSK sem er Rallye 100 ST Vélin er í mjög góðu ástandi og vel útlítandi Upplýsingar gefnar í simum 96-22227,96-21570 og 95-5751 eftir k/. 7,00 á kvö/din Auglýsing um aðalskoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi Reykjavíkur i ágústmánuði 1980 Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur 13.ágúst R -40301 til R-46800 14.ágúst R-46801 til R-47300 lS.ágúst R-47301 til R-47800 lS.ágúst R-17801 til R-48300 19.ágúst R-48301 til R-48800 20.ágúst R-48801 til R-49300 2l.ágúst R-49301 til R-49800 22.ágúst R-49801 til R-50300 25.ágúst R-50301 til R-50800 26.ágúst R-50801 til R-51300 27.ágúst R-51301 til R-51800 28.ágúst R-51801 til R-52300 29.ágúst R-52301 til R-52800 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlits rikisins, Bildshöfða 8 og verður skoðun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 08.00 til 16.00. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiðaskattur sé greiddur og vátrygging fyrir hverja bif- reið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi að skráningar- númer skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjaldmælir i leigubifreiðum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tima. Á leigubif- reiðum til mannflutninga, allt að 8 fer- þegum, skal vera sérstakt merki með bók- stafnum L. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt um- ferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Lögreglustjórinn i Reykjavik 11. ágúst 1980. Sigurjón Sigurðsson. Stuðningafólk séra Úlfars Guðmundssonar í Seljasókn hefur opnað skrifstofu í FÁKS-HEIMILINU VIÐ BREIÐHOLTSBRAUT Skrifstofan er opin kl. 17,00-22,00 fyrst um sinn og síminn er 3-97-90 STUÐNINGSFÓLK Olfuaustur Sovélrlkla til Danfla- manna nálgast takmðrkln Einn af áhrifameiri hagfræöingum Sovétrfkjanna hefur varaö bandamenn Kremlverja hreinskilnislega viö þvi, aö geta Moskvu- stjórnar til þess aö sjá þeim fyrir orkugjöfum megni varla mikiö meir. Þaö er prófessor Oieg Bogomolov, yfirmaöur hagfræöistofnunar sosialiska heimskerfisins i Moskvu, sem þarna vekur máls á hugsan- legri orkukreppu hinna niu bandamanna Sovétrikjanna i Comecon, sem er efnahagsbandalag þeirra austantjaldsmanna. verða að kaupa melra annars staðar t mánaöarriti, sem kemur út i Prag, spáir prófessorinn þvi, aö þegar áriö 1990 muni sex Austur- Evrópuriki og Kúba, Mongólia og Vietnam flytja inn helming orku- birgöa sinna frá löndum utan Comecon. — I dag eru Sovétrikin aöal orkumiölari Comecon-rikj- anna, sem öll eru fátæk af orku- gjöfum, nema Pólland meö öllum sinum kolanámum og Rúmenia meö sinum oliulindum. I grein sinni, þar sem prófessor Bogomolov fer annars mörgum oröum um vandamál friöar og sosialisma, hæöist hann aö spám sérfræöinga CIA, bandarisku leyniþjónustunnar, um aö oliu- framleiösla Sovétmanna, sem er sú mesta i heimi, komist i há- mark á þessu ári, en muni fara siöan minnkandi upp úr þvi. — Aörir landar Bogomolovs hafa á undan honum fariö háöulegum oröum um þessa CIA - spá, sem mundi hafa hin alvarlegustu áhrif á efnahag Sovétrikjanna vegna mikilvægis oliunnar i utanrikis- verslun þeirra. Enginn þeirra hefur þó beinlinis hrakiö þessa spá meö sannfærandi rökum. Sjálfur nefndi Bogomolov engar tölur máli sinu til stuönings, en hélt þvi fram, aö oliuframleiösla Rússa mundi aukast áfram og upp úr þeim 606 milljón tonnum, sem áætluö eru á þessu ári. Kremi varaðl Comecon vlð Þaö er auövitaö uppörvandi boöskapur fyir Sovétmenn, en annaö i grein prófessorsins var siöur uppörvandi fyrir banda- menn Rússa. Megininntak þess var, aö geta Sovétmanna til þess aö flytja út orku, og þá aöallega oliu, væri senn aö nálgast sin tak- mörk. Möguleikar Rússa á auk- inni oliuvinnslu hafa aöallega siö- ari árin legiö I auönum Siberiu. A vesturlöndum hafa sérfræöingar oft nefnt erfiöleikana samfara þeirri vinnslu, vegna gifurlegs kostnaöar viö framleiösluna. Engar marktækar tölur hafa þó komiö fram varöandi, hvaöa áhrif þaö heföi fyrir oliukaupend- ur Rússa i Austur-Evrópu. Bogomolov segir, aö áriö 1975 hafi Comecon-löndin (utan Rúss- lands) fengiö 70% orkuneyslu sinnar frá Comecon-löndum. 30% annarsstaöar frá eöa meö eigin framleiöslu. t dag er þetta hlut- fall að hans sögn orðiö 65%, og hann spáir þvi, aö áriö 1990 veröi þaö komiö niður I 50%. Þetta sýnist likleg afleiðing Kremlákvöröunarinnar, sem kunngerö var á ráöstefnu Comecon i júni I sumar. Rússar hafa ákveöiö, aö auka ekki út- flutning sinn á orku til banda- manna sinna um meir en hámark 20% á árunum 1981 til 1985 (miöaö viö siöustu fimm ár). Þaö alvar- legasta viö þann boöskap séö frá sjónarhóli annarra Comecon- rikja er, aö i reyndinni táknar þetta, aö oliusala Sovétmanna til þeirra mun hjakka I sama 80 milljón smálesta-farinu og áætlaö er á þessu ári. A-Þýskaland og Tékkóslóvakia eru stærsu innflytjendur austan- tjalds á rússneskri oliu. Hvort um sig tekur til sin um 19 milljónir smálesta á ári. Pólland og Búlgaria fylgja á eftir meö um 13 milljón smálestir hvor. viidarkjör Moskvu í ollusölu Bogomolov prófessor segir, aö Comecon-löndin veröi aö venja sig viö þessa stööu, sem fyrirsjá- anleg sé, en telur aö þaö muni „krefjast endurskipurlagningar og hugarfarsbreytingar, sem getiö tekiö timann sinn og mikiö átak,” eins og hann skrifar. Eins og til þess aö fyrirbyggja gremjuleg viðbrögö bandalags- rlkjanna, bendir prófessorinn á þaö, aö áriö 1979 hafi Moskva selt þeim olluna á 40% lægra veröi, en gilti á heimsmarkaönum. Segir hann, aö þessi sérstöku vildar- kjör, sem Rússar hafi látið bandamenn sina njóta, hafi sparað þeim fimm milljaröa rúbla (átta milljaröar US- doliara) á siöustu fimm árum I oliureikningum. Bogomolov vikur aö þvi, aö ráöstafanir hafi þegar verið gerö- ar til þess aö auka framleiöslu A- Evrópu á kolum, vatnsafli og kjarnorku, og aö visindamenn leiti nýrra ráöa til þess aö fram- leiöa eldsneyti I vökvaformi úr kolum. — Skammt er siöan Sovét- rikin hældu sér af þvi, aö þau væru á undan vesturlöndum I leit- inni aö nýjum framleiösluaöferð- um á fljótandi eldsneyti — og raunar öörum efnum — úr kolum. Boðar melri orkusparnað En aöalboöskapur hagfræöi- prófessorsins er sá, aö i staö þess aö biöa eftir þvi aö Sovétrikin leysi vanda þeirra, ættu Comecon-rikin aö bjargast á eigin spýtur meö meiri orkusparnaöi. Telur hann, aö nóg svigrúm sé I efnahagslifi þessara rikja til þess aö bæta þar um betur. Comecon- löndin notuöu 40% meiri orku en EBE-löndin I V-Evrópu til hverrar einingar þjóöarfram- leiöslunnar. Samkvæmt útreikningum sér- fræöinga Bandarikjastjórnar notuöu A-Evrópulöndin — aö Ungverjalandi undanteknu — orku I ámóta mæli og Bandarikin, þótt þjóöarframleiösla þeirra á hvern Ibúa sér helmingi minni. Bogomolov segir, aö austan- tjaldsrikin veröi aö bæta áætlana- gerö sina til þess aö spá meö meiri nákvæmni fyrir um orku- þörf þeirra. Lá hann bandalags- rikjunum á hálsi fyrir aö treysta um of á lánsmöguleika og af- sláttakjör Moskvu tii þess aö standa straum af vaxandi orku- reikningum, fremur en leita ráöa til þess aö auka útflutning sinn á annarri framleiöslu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.