Vísir - 13.08.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 13.08.1980, Blaðsíða 14
Sérslaklega áhugaverðar morgunbænir Ásthildur Briem, hjúkrunarkona, hringdi: Ég vil koma á framfæri sér- stökum þökkum fyrir gööar og áhugaveröar morgunbænir, sem séra Magnils Guöjónsson hefur flutt i Utvarpiö undanfar- iö. Enda þótt allar bænir séu mikilsveröar, eru þær þó mis- jafnar aö gæöum. Sumar bænir standa ekkert aö baki ritsmiö- um bestu höfunda. Aörar veröa aö teljast hálfgeröur leirburöur. Ennfremur langar mig aö þakka Pétri Þéturssyni, þuli, fyrir smekklega valin og ein- staklega falleg lög i morgunUt- varpinu. „Sjálfur hélt ég f upphafi aö þarna væri nú eitthvaö, aöeins fyrir hörku ökumenn”, segir bréfritari um ökuleiknina. 2648-9555 skrifar Ég má til meö aö koma hér á framfæri þökkum til afgreiöslu- manna Græna torgsins i Blóma- vali i Sigtúni. Þannig er mál meö vexti, aö ég er einstæöingur, og þarf þvi aö matreiöa i mig sjálfur. Ég kom i Blómaval um helgi, og var allt fullt Ut fyrir dyr af fólki. Þar sem ég var aö gramsa i hinu f jölbreytta Urvali, sem er á boöstólum á Græna troginu af ferskum ávöxtum og grænmeti, sá ég i hendi mér, aö flestar pakkningar voru ekki ætlaöar einstæöingum, þvi aö þær rúm- uöu flestar eitt kilógramm af vöru. Ég óttaöist, aö ég yröi frá aö snúa viö svo búið. Svo reyndist þó ekki vera. Einn afgreiöslu- mannanna, ungur aö árum, haföi tekiö eftir basli minu viö leitina aö smáum pakkningum. Hann kom mér til fulltingis og bauö mér inn á lager, þar sem tveir ungir menn snarsnerust I kringum minn auma innkaupa- seöil — 1 stk. tómatur, 1/2 agúrka, 2 appelsfnur, 1 banani o.s.frv. — og leyfðu þeir mér aö velja úr stórum pakkningum. Annarri eins þjónustu viö viö- skiptavin átti ég ekki von á i svo stórri verslun. Ég vil hérmeö þakka afgreiöslumönnum Blómavals einstaka kurteisi, og er ég viss um, aö slik þjónusta er mjög sjaldgæf. Snarsnúist í kringum auman inn- kaupaseöil „Okulelknin ekki bara fyrir atvlnnumenn” Ökumaður skrifar: „Ég vildi færa sérstakar þakkir til Bindindisfélags öku- manna, fyrir hina skemmtilegu ökuleikni sem þeir hafa veriö meö I sumar. Sjálfur hélt ég i upphafi, er ég heyröi um keppn- ina, aö þarna væri nú eitthvaö aöeins fyrir hörku ökumenn, og sló þessu þvi frá mér. Stuttu siö- ar kom kunningi minn aö máli viö mig og vildi eindregið að viö færum í ökuleiknina. Hann skýröi máliö, og ég sá mér auðvitað leiq á borði. Þarna var tilvaliö tækifæri aö rifja upp umferöarregl- urnar og athuga hversu ná- kvæmur maöur væri í umferö- inni, þvi þarna er um aö ræöa skemmtilegar og hættulausar þrautir.Reyndar náöi ég sjálfur ekki neinum metárangri, fékk, jú góöa útkomu i umferöar- spurningunum en nákvæmnin var betri hjá ýmsum. Reyndar skiptir þetta ekki máli hver vinnur. Auövitaö er gaman aö komast óvænt til útlanda og spreyta sig þar, lita á umhverfiö og hafa þaö gott, en þaö finnst mér vera aukaatriöi. Ollu máli skiptir aö þjálfa sig upp i um- feröinni og veröa ekki fórnar- lamb slysaöldunnar sem hefur geisað i ár. Þó aö bindindis- . félagið standi fyrir þessu, þá er ekki þarmeö sagtaö menn megi ekki snerta áfengi, en ég er full- komlega sammála þvi aöáfengi og akstur fara alls ekki saman. Kannski gætum viö fækkaö eitt- hvaö slysunum og þessum einkabilveltum sem lögreglan veit ekkert um, ef menn heföu þetta i huga. JUhvarf ffyrlr sjómenn eða meinlausa mngmenn sjómaður Sæmi hringdi: Ég tel mér ekki stætt á ööru en aö láta i ljósi von um, aö Hrafnseyrarnefnd geri ekki þá reginvitleysu að koma upp starfsaöstööu fyrir skáld á jörö- inni Gljúfurá i Arnarfiröi, sem Benedikt Þ. Benediktsson á Sjómaöurinn vill láta koma upp orlofsbyggö fyrir starfsbræöur sina á jörðinni Gijúfurá f Arnar- firöi. Llki mönnum ekki sú hug- mynd, leggur hann til, aö þing- menn, sem hann segir vera meinlausa aö minnsta kosti, fái þar athvarf I ellinni. Bolungarvlk gaf safni Jóns Sigurössonar i tilefni hundraö ára ártiöar hans. Nefndarmenn hafa veriö manaðir til þeirrar ósvinnu af undarlegri veru, sem kallar sig „Gljúfurárvita”. í sjálfu sér hef ég ekkert á móti skáldum eöa verkum þeirra, en hins vegar virðist mér ófært að eyöa heilli jörð undir iöju mismunandi ritfærra skálda. Slikt væri algert og óafsakanlegtbruöl. Þá værinær aö koma þar upp orlofsbyggð fyrir sjómenn og fjölskyldur þeirra, enda vita allir aö Jón Sigurðsson bar hag sjávarút- vegsins mjög fyrir brjósti, og skrifaði leiöbeiningarrit fyrir fiskimenn. Sömu leiðis vita all- ir, aö meölimir sjómannafjöl- skyldna eiga ekki margar sam- verustundir. Veitti ekki af aö gefa sjómönnum tækifæri til aö eyöa landlegum meö mökum sinum og börnum i fögru um- hverfi. Falli þessi hugmynd ekki i kramið, væri þolanlegt aö aldr- aöir þingmenn, sem kastast hafa út úr moldviðri stjórnmál- anna, fengju athvarf á Gljúfurá. Ýmislegt má segja þingmönn- unum okkar til lasts, en að minnsta kosti eru þeir tiltölu- lega meinlausir, þegar á heild- ina er litiö. Ég hef ekkert á móti skáldum i sjálfu sér, eins og áö- ur sagði. Þó er mér engin laun- ung á, aö vel væri hægt aö kom- ast af án þeirra. Þau æsa mörg hver upp i fólki alls konar imyndunarveikisvitleysu, þann- ig aö menn taka aö eyöa timan- um i aö stara út I loftiö i stað þess aö vinna höröum höndum og efla hag Islands. sandkorn óskar Magnússon MíðjufloKkur vlð Háskólann Þær fregnir heyrast nú, að til standi að stofna einhvers kon- ar miðjuflokk viö Háskóla ts- lands. Munu kratar, fram sóknarmenn og sjálfstæöis menn fhuga stofnun þessa flokks til framboös i næstu kosningum til Stúdentaráðs. Þeir munu ekki hafa i hyggju framboötil 1. des. kosninga f fyrstu. Svonefndir „vinstri menn” hafa haft tögl og hagldir f stúdentapólitikinni á undanförnum árum og hafa hægfara rólyndismenn úr röö- um framsóknarmanna og krata látið róttæklinga teyma sig f „samstarfi” viö þá. Skagamaður i norska hernum t Bæjarblaðinu á Akranesi rákumst viö á frásögn af Akurnesingi, sem gerir þaö gott i norska hernum. Heitir hann Ari Rúnar Gunnlaugsson og er 25 ára gamall. Hann hef- ur undanfarin þrjú ár verið f norska sjóhernum og keppt mikiö fyrir þá f sundi en áöur en hann hélt utan keppti hann fyrir tA. Ari hefur unnið hvern sigurinn á fætur öörum á ýms- um iþróttamótum á vegum norska hersins og nú siöast bætti hann enn um betur og varö þriöji i vfðavangshlaupi á heilmiklu Natómóti i Banda- rikjunum. Viöa fer gott orö af Skagamönnunum. Rltstjóri stú- dentablaðsins Stúdentaráö Háskóla tslands heldur sig enn viö sama hey- garöshorniö. Þaö hefur nú gerst i annað eöa þriöja skipt- iö aö umsækjandi um starf rit- stjóra Stúdentablaösins býöst til aö afsala sér launum fyrir starfiö. Stúdentaráö hefur ekki séö ástæöu tiÞ aö ráöa þessa umsækjendur. Sú fjár- hæö sem um er aö ræöa til launagreiöslna er á bilinu þrjár til fimm milljónir á ári og er þaö fé tekiö af innritun- argjöldum hins almenna stúdents. Astæöan fyrir þessar afstööu Stúdentaráðs er auö- vitaö augljós, umsækjendur hafa einfaldlega ekki réttan pólitlskan lit. Ekki viröist þörf á aö vorkenna Stúdentaráöi vegna fjárskorts á meöan þessi háttur er á haföur. • •• Harkaleg relsing? „Pétur misnotaöi tvær vlta- ' spyrnur f sama Ieiknum. Þarf hann aö fara undir hnifinn?” segir i fyrirsögn i Morgun- blaöinu i gær. Sandkorni finnst þaö full harkaleg refsing þótt þaö sé auövitaö mjög lftiö til fyrirmyndar aö misnota tvær vítaspyrnur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.