Vísir - 13.08.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 13.08.1980, Blaðsíða 18
vísm (Smáaugiýsingar 18 sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 ' Laugardaga lokaö — sunnudaga kl. 18-22 D Til sölu Svefnbekkur 9 ára gamall, til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i sima 76050 e. kl. 20.00. Til sölu vélbundiö hey ilr hlööu. Uppl i sima 44016 eftir kl. 17.00. Ta Istöft sterk ásamt loftneti til sölu. A sama staö er til sölu labb-rabb tæki fyrir rjöpnaskyttur eöa veiöimenn. Góö tæki. Uppl i sima 13215. Til sölu uppþvottavél sem ný og Silver- Cross barnavagn. Uppl. i sima 77701. Óskast keypt Óska eftir aö kaupa litiö skrifborö og stól eöa hillusamstæöu meö skrif- boröi, á sama staö óskast s/h sjónvarp, loftljós og standlamp- ar. Uppl. i sima 53758. Vantar rafknúiö spil og 16. tommu dekk á 6 gata felgum. Uppl. i sima 25623. (Húsgögn Frekar stórt spónarviöarskrifborö, svefnbekk- ur og stóll til sölu. Uppl. I sima 73700. Svefnbekkir og svefnsófar til Sölu, hagstætt verö. Sendum i póstkröfu út á land ef óskaö er. Upplýsingar aö Oldugötu 33, simi 19407. Hljóðfæri Nýr Yamaha stálstrengja gltar, tegund 365 S, tilsölu. Uppl. i sima 38372 eftir kl. 17.00. (Heimilistgki AEG eldavél til sölu, mjög vel meö farin Uppl. i sima 45266 eftir kl. 5.00. A.E.G. þrottavél til sölu, er sem nú. Einnig svefnbekkur. Upp. I sima 75264. Hjól-vagnar Til sölu Montesa 360 Endura, litiö keyrö, selst ódýrt. Uppl. i sima 42481, milli kl. 7.00 og 10.00 á kvöldin. Verslun Heildsala — Smásala Vantar þig mynd I gjöf. Ég sendi eftir pöntun I póstkröfu, þýskar-, enskar- eöa alu-flex eftirprentan- ir. 1 enskum römmum eru þetta glæsilegar myndir á góöu veröi sem þú getur valiö meö stuttu simtali. Aöeins úrvals myndir til sölu I flestum stæröum. Ég ábyrgist póstsendingar. Hringiö i sima 93-1346 milli kl. 4.00-22.00. Vilmundur Jónsson, Háholti 9, Akranesi. Bókaútgáfan Hökkur, Flókagötu 15, simi 18768.: Sumar- mánuöina júni til 1. sept. veröur ekki fastákveöinn afgreiöslutlmi, en svaraö I sima þegar aöstæöur leyfa. Viöskiptavinir úti á landi geta sent skriflegar pantanir eftir sem áöur og veröa þær afgreidd- ar gegn póstkröfum svo fljótt sem aöstæöur leyfa. Kjarakaupin al- kunnu, fimm bækur fyrir 5000 kr. eru áfram I gildi. Auk kjara- kaupabókanna fást hjá afgreiösl- unni eftirtaldar bækur: Greifinn af Monte Christo, nýja útgáfan, kr. 3.200. Reynt aö gleyma, út- varpssagan vinsæla, kr. 3.500, Blómiö blóörauöa eftir Linnan- koski, þýöendur Guömundur skólaskáld Guömundsson og Axel Thorsteinsson, kr. 1.900. Fyrir ungbörn Mothercare barnavagn til sölu, sem nýr, vel meö farinn, vel bólstraöur og rúmgóöur. Uppl. i sima 52888 e. kl. 6. Tapaö - f undið Tapast hefur stór silfurnæla meö bláum steini. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 42052. h Hólmbræöur. Teppa- og húsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa veriö notuö, eru óhreinindi og vatn sogaö upp úr teppunum. Pantiö timanlega I sima 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Yöur til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath/ 50 kr. af-^ sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hólmbræöur Þvoum ibúöir, stigaganga, skrif- stofur og fyriitæki. Viö látum fólk vita hvaö verkiö kostar áöur en biö byrjum. Hreinsum gólfteppi. Upp. i sima 32118, B. Hólm. Dýrahald Feröafólk. Gisting, Fjölbreytt þjónusta. Feröamannaveislur. Beinsinaf- greiösla, hjólbaröaviögeröir. Op- iö alla daga frá kl. 8.00-23.30. Ver- iö velkomin. ST AÐ ARSKÁLI. Kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 18081 eftir kl. 19.00. Tilkynningar Óska eftir bilnum minum, semerSkodaPardusárg. ’74 meö skráningarnúmer R-67932. Bif- reiöin hvarf frá Hátúni aöfaranótt sunnudags s.l. Þéir sem geta gef- iöupplýsingar um bUinn, vinsam- legast hringi i sima 32118. Einkamál Hjólhýsi Kaupstefnan — Reykjavik, óskar eftir aö taka á leigu tvö hjólhýsi dagana 20. ágúst - 8. september, n.k. Hjólhýsin veröa staösett allan timann á vörusýningunni „Heimiliö ’80” i Laugardal. Uppl. i sima 35322. Spái I spil og lófa. Uppl. i sima 10358. Þjónusta } Klæöum og gerum viö bóstruö húsgögn, komum meö áklæöasýnishorn, gerum verötil- boö yöur aö kostnaöarlausu. Bólstrunin Auöbrekku 63, s. 44600. Einstaklingar, félagasamtök, framleiöendur og innflytjendur. Ctimarkaöurinn á Lækjartorgi er tilvalinn farvegur fyrir nýjar sem gamlar vörur. Uppl. óg boröa- pantanir i sima 33947. Smiöum eldhúsinnréttingar I gamlar og nýjar ibúöir, ásamt breytingum á eldri innréttingum. Uppl. I sima 24613. Húsgagnaviögeröir Viögeröir á gömlum húsgögnum, limd bæsuö og póleruö. Vönduö vinna. Húsgagnaviögeröir Knud Salling Borgartúni 19, simi 23912 Atvinnaíboði Viljum ráöa nú þegar mann til starfa i trésmiöju okkar. Tréborg, Auö- brekku 55, s. 40377. Duglegur maöur velst vanur, gefur fengiö vinnu á hjólbaröaverkstæöi okkar. Baröinn, Skútuvogi 2, s. 30501. Ráöskona óskast á fámennt sveitaheimili á Suöur- landi. Uppl. i sima 43765 e. kl. 19. Atvinna óskast Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar Visis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö þaö dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri. birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siöumúla 8, simi 86611. ------------------------------", 19 ára skólastúlku vantar vinnu fyrir hádegi i vetur. Helst i miöbæ. Getur hafiö störf i byrjun september. Upp. I sima 95- 5137. 29 ára gömul kona óskar eftir atvinnu, hálfan eöa allan daginn. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 75255 eftir kl. 7.00. (Húsnæðiíboði Húsaleigusamningur ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæöis- auglýsingum Visis fá eyðu- blöö fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulean kostnað við samningsgerö. Skýrt samn- ingsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siöumúla 8, simi 86611. v---------------------------X Til leigu 5. herbergja ibúö I- raöhúsi á tveimhæðumá góöum staö i bæn- um. Getur oröiö laus strax. Upp. i sima 96-62256. s Skólastúlka getur fengiö herbergi fyrir aö vera hjá konu á kvöldin eftir samkomulagi. Uppl. i sima 25876 milli kl. 4 og 5. Til leigu óinnréttuö 40 fm Ibúö I Vestubæ. Gæti hentaö sem lager. Tilboö sendist blaöinu fyrir 15. ágúst merkt „2615”. (Þjónustuauglýsingar J ER STIFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- AR BAÐKUK. O.FL. Fullkomnustu tæki, Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun. ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR ■ . SOLBEKK/R Marmore| hf. Helluhrauoi 14 222 Hafnarfjöróur sfmi: 54034 — Bqx 261 VÉLALEIGA Ármúla 26 Sími: 81565 82715 Heimasími: 44697 Gröfur Traktorspressur HILTI-naglabyssur HILTI-borvélar HILTI-brotvélar Slípirokkar Hjólsagir Heftibyssur og loftpressur margar stærðir Málningarsprautur og loft- pressur Víbratorar Hrærivélar Dælur Juöarar Kerrur Hestakerrur BíLACTVÖRP 'V' Eigum fyrirliggjandi eitt fjölbreytt- asta úrval landsins af bilaútvörpum meö og án kasettu. Einnig kassetutæki, hátalara, loftnet og aöra fylgihluti. ónnumst Isetningar samdægurs. Radióþjónusta Bjarna Siöumúla 17, L simi 83433 >------------------ Nú þarf enginn að fara i hurðaiaust. Inni- og útihurðir i úrvali, frá kr. 64.900.— fullbúnar dyr með karmalistum og handföngum Vönduð vara við v-agu verði. BÚSTOFN Aðalstræti 9 (Miöbæjarmarkaöi) Simar 29977 og 29979 ❖ Sjónvarpsviðgerðir HEIMA EÐA Á VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA AAANAÐA ÁBYRGÐ SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag-/ kvöld- oghelgarsími 21940. Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHURÐUM? Hagstæðasta verð og Greiðs/uski/málar. Trésmiðja Þorvaidar Ölafssonar hf. Iðavöllum 6 — Keflavík — Sími: 92-3320 Traktorsgrafa M.F. 50 Til leigu í stór og smá verk. Dag, kvöld og helgarþjónusta. Gylfi Gylfason Sími 76578 Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc-rör um, baökerum og niöurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, raf- magnssnigla. Vanir menn. Stif/uþjónustan Upplýsingar í síma 43879. Anton Aðalsteinsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.