Vísir - 18.08.1980, Síða 9

Vísir - 18.08.1980, Síða 9
VÍSLR Mánudagur 18. ágúst Ósköp er launþegahreyfingin oröin lltillát. BSRB er aö ræöa I fullri alvöru aö semja um fjör- tán þúsund krúna fasta hækkun á laun upp i fimmtánda flokk. Taki aörir viösem jendur miö af þeirri hækkun, má búast viö, aö launaþvargiö, sem staöiöhefur f ótalda mánuöi endi meö 4% kauphækkun. Rikisstjórnin get- ur vel viö unaö, og ekki fellur hún vegna svona smávægi- legrar hækkunar. Þaö er jafnvel hægt aö svara meö jöfnu og þéttu gengissigi i staö gengis- fellingar. Eftir stendur síöan fulivissan um, aö launþega- hreyfingin i landinu lítur á nú- verandi rikisstjórn sem sina stjórn, og sé reiöubúin aö fórna venjulegum kröfum fyrir hana. Þegar horfter til liöinna ára, er næstum ekki veriö aögera neina samninga niina, og mun þó svo komiö, aö launþegar hafa aö lfk- indum aldrei veriö verr á vegi staddir. Einhvers staöarstóö aö nitján prósent vantaöi upp á kaupmáttinn væri miöaö viö 1976. Þá sat rikisstjörn Geirs Hallgrimssonar aö völdum og þá gekk svo mikiö á hjá laun- þegahreyfingunni, aöhún samdi sig langt út af landabréfinu og setti jafnframt á útflutnings- bann til aö andmæia nauösyn- legum hömlunaraögeröum. Engin af þessum vinnubrögöum eru I gildi núna. Launþegar meö minnkandi kaupmátt standa upp frá samningaboröi og hneigja sig. Þeir hika ekki viö aösemja af sér sunnudagssteik- ina, af þvi þaö þjónar undir póli- tlskt vald f landinu, sem iaun- þegar viröast álita aö sé þeirra einkavinur. Hringekja fáránleikans Áhinn bóginn gengur llfiö síö- ur en svo hdvaöalaust fyrir sig á stjdrnarheimilinu. Ólafur Ragnar Grfmsson heldur uppi stanslausu andófi, sem maöur skyldi halda aö heföi átt aö heyrast frá launþegahreyfing- unni á þessum dögum. Hann ti- undar kjarnorkuvopn á Kefla- vikurflugvelli, og vitnar tilfyrri boöa Alþýöubandalagsins um mengunarhættur á sama tima og hann stendur í broddi fylk- ingar viö aö knýja Suöurnesja menn til aö drekka oliumengaö vatn í framtiöinni, af þvi aö 45 milljaröa oliuhöfn i Helguvik er ekki annaö en véiabrögö fjand- ans. Hringekja fáránleikans er oröin fullkomin f málflutningi Ólafs Ragnars, en aö líkindum hefur hann ekki veriö kominn i Alþýöubandalagiö, þegar þaö benti á mengunarhættuna á Miönesheiöi. „Custers last stand” Kjarnorkumáliö er fyrst og fremst eitt af þessum vanda- málum Alþýöubandalagsins, sem upp koma meö árvissu millibili, þegar heims- kommúnismanum gengur illa i áróöri, eöa þegar félagar og vinir eru aö drepa bændur og hjarömenn einhvers staöar I út- löndum. Þá þýöir ekki fyrir hægri menn aö fá vottorö á vott- orö ofan um, aö engin kjarn- orkuvopn séu á Miönesheiöi, nema þá aö islenskar rikis- stjórnir hafí pantaö þau sér- staklega. Aö mati þeirra i Alþýöubandalaginu eru kjam- orkuvopn á Vellinum, og þeirri skoöun fær enginn haggaö. Jafnvel þótt Carter kæmi með alla rikisstjórnina til tslands til aö lýsa þvi yfir, aö frá Banda- Irikjunum hafi aldrei komiö kjarnorkuvopn á Völlinn, myndi Ólafur Ragnar finna einhvern flöt á þvi, aö þau væru þar. Þetta „Custers last stand” hæf- ir aðeins ljóshærðum hetjum, eins og þær geröust bestar i Villta vestrinu. Og enn situr maöur i rúmi fyrir, sem i þessu tilfelli er ólafur Jóhannesson, utanrikisráöherra. Þeir ætla seint aö hætta að eigast viö Ólafarnir. Einkastriö Ólafs Ragnars viö nafna sinn, utan- rikisráöherrannn, hefur enn ekki tekið á sig svipmót viöur- eignar Custers herforingja og Sitting Bull, en ljósa háriö er þaö sama, skapferliö, hávaöinn og afneitun staöreynda sú sama, og þrek og staðfesta and- stæöingsins sú sama. Sagan endurtekur sig, og liklega verö- ■ ur Miönesheiöin á endanum AD semla af sér sunnudagssteikina iieöarmióds Indriði G. Þorsteins- son, rithöfundur, fjall- ar i neðanmálsgrein sinni um hávaðamál dagsins: kjarnorku- vopn, oliugeyma, skatta og kjara- samninga. einskonar Little Big Horn Ólafs Ragnars. Hann ætti aö þekkja þessar samlikingar, svo kunn- ugur viröist hann athöfnum Bandarikjamanna fyrr og síöar, og nýfarinn aö trúa tveimur herforingjum i USA eftir aö hann byrjaöi aö rótast i Oryggismálanefndinni. Allt fyrir „launavini” Hávaöinn út af Helguvik og kjarnorkuvopnunum er tilkom- inn m.a. til aö sýna, aö Alþýöu- bandalagiö séenná lifi, þóttþaö geri engan ágreining út af vist varnarliðsins á Miðnesheiöi. Há vaða er þörf, hugsa þeir Alþýöu- bandalagsmenn, einnig vegna þess, aö á sama tlma og laun- þegahreyfingin í landinu ætlar aö láta vinstri stjörnina skammta sér laun einhvers staöar í mínus miöaö við kaup- mátt á stjórnarti'ma Geirs Hall- grlmssonar, veröur hún aö finna aö „launavinir” hennar berjast hart I rikisstjórninni gegn öflum, sem hafa engan skilning á þörfum þjóöarinnar. Hafa veröur þaö, þótt ekki sé annaö tiltækt, til aö sýna þetta en Helguvlk og kjamorkan. Þannig á launþegahreyfingin aö una viö hávaöann I ólafi Ragnari I haustmánuöum á meðan laun hrökkva ekki fyrir nauöþurftum vegna sósi'al- skatta og aö llkindum minnstu kauphækkunar, sem samiö hefur veriö um í samanlagðri sögu verkalý ðshreyfingarin na r i þvi áratugastriöi, sem hún hefur háö fyrir launabótum. A sama tlma og launþegahreyf- ingunni er ætlaö aö semja af sér sunnudagssteikina ætlar Ólafur Ragnar aö færa henni stóra vinstri sigra i Helguvíkurmáli og kjarnorku. Þau mál er hvorki hægt aö steikja á sunnudögum eða kyngja. En þaö má reyna. Litil fundvisi á hávaða- mál I hverri rikisstjórninni á fætur annarri, þar sem ráöherrar Alþýöubandalagsins hafa setið, hefur þess veriö vandlega gætt að hrófla ekki í alvöru viö varnarliöinu. Jafnvel Kefla- vikurgöngur viröast aflagöar, enda er heimurinn svo fallvait- ur, aö einn dag gæti varnarliöiö veriö fariö. Þá yröi nú minna um málefnin, bæöi til aö tala um og kjósa um. Ekkert væri eins pólitiskt hættulegt fyrir Alþýöubandalagiö og einmitt aö varnarliöiöfæri. Þá væriaö vlsu vonandi bújö aö leysa ollu- geymslumál fyrir millilanda- flugiö, án þess aö Suöurnesja- menn ættu á hættu aö fá ollu úr vatnskrönunum. En þaö væri ekki hægt aö gripa til kjarnork- unnar. Fundvisi Alþýöubanda- lagsins á hávaöamál, sem þeir halda aö sé pólitik, er nefnilega ekki mikil. Ekkert óttast þeir bandalagsmenn meira nú i augnablikinu en þurfa aö ræöa launamálin. Þá býöur kenning þeirra um 0.7% hækkun skatta ekki upp á miklar umræöur. Alþýöubanda- lagið stæöi bara uppi ráöalaust, ef Ólafur Ragnar heföi ekki lent i slagtogi viö tvo bandariska herforingja, sem björguöu fyrir hann umræöuefni um kjarn- orku. Þaöskiptir engu, þóttum- ræöan sé orðin fimm ára gömul ogenginn viti lengur hvort þess- ir tveir herforingjar eru lifandi eða dauðir. Og vildu þeir banda- lagsmenn fara aö tala um varnarliöiö, þá er þaö einfald- lega ekki oröiö á dagskrá nema i kosningum. Þannig er staö- reynd, aö vegna málaþurröar hafa bandalagsmenn gripiö til Helguvlkur og kjarnorkunnar, enbæöi málin eruþannig vaxin, aö þau hafa ekkert áróöurs- gildi, og eru jafn-ónýt nú og þegar ólafur Ragnar byrjaöi með glæpinn. Þaögetur veriö ó- heppilegt aö týna slikum verk- um mitt i ofurmannlegum til- raunum viö aö draga þjóöina til vitundar um þá lifshættu, sem yfir henni vofir. Þrjá menn má ekki styggja Launþegahreyfingin er I aumkvunarveröri aöstööu. Hún má illa viö aö móöga „launa- vini” sina I rikisstjórninni, enda eiga væntanlega eftir aö koma kosningar í landinu, þegar gott getur veriö aö eiga menn aö, sem yfirbjóöa hina flokkana og lofa samningum i gildi og stór- felldum kjarabótum. Engum þarf aö detta I hug, aö núver- andi forusta launþega- hreyfingarinnar, sem stjórnaö hefur pólitiskri aöför aö hverri rlkisstjórninni á fætur annarri, hafi i raun skipt um skoöun og tekiö upp afstööu sem heyrir til þjóöfélagslegri ábyrgö. En hún ætlar aö skipa meölimum hreyfingarinnar aö sleppa sunnudagssteikinni 1 bili. Þaö gerir hún vegna þriggja ráö- herrastóla, sem hún teluraö séu setnir af mönnum, sem ekki má styggja. Nú er tlmi til aö sann- færa menn meö dæmum um efnahag þjóöarinnar. Þeir sömu dæmum og aldrei hefur veriö tekiö mark á fyrr. Nitján pró- sent rýrnun kaupmáttar talar svo sínu máli um stööuna. Þaö mun koma tlmi til aö leiörétta þetta meö sterkum aögeröum, þegar næsta rikisstjóm er sezt aö völdum, vilji á annaö borö svo til, aö þar sitji ekki Alþýöu- bandalagsmenn I ráðherrastói- um. IGÞ „Ólafur Ragnar stendur I broddi fylkingar viö aö knýja Suðurnesjamenn til aö drekka ollumengað vatn f framtiöinni, af þvl aö 45 milljaröa olfuhöfn f Helguvlk er ekki annaö en vélabrögö fjandans”. Myndin er af oliugeymunum umdeildu. Visismynd: HB Keflavlk.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.