Vísir - 18.08.1980, Page 21

Vísir - 18.08.1980, Page 21
VISIR Mánudagur 18. ágúst Guðmundur Bang og Guöni ólafsson snúa frá ánni, enda er hún stein- dauö. „Þaö er bæöi útiveran og veiöi- skapurinn, sem heilla mig. Maöur slappar vel af, en þó er alltaf ein- hver spenna — bitur hann eöa syndir hann framhjá?” — Er þetta ekki dýr iþrótt? ,,Ég hef ekki ennþá þurft aö borga meö mér i veiöiskapnum, éghef alltaf veitt upp i kostnaöinn og vel þaö. Ég er þó hræddur um aö ég þurfi aö borga meö mér i dag! ” Fiskifæla á ferð Undirritaöur hefur aldrei veriö staddur þar sem mokveiöi hefur veriö og aldrei séö stórum fiski Texti: Axel Ammendrup Bang. Guömundur er forstööu- maöur laxeldisstöövar Stang- veiöifélags Reykjavikur, og hefur þvi fylgst vel meö ástandi Elliöa- ánna i sumar. „Þaö hafa þriöjungi færri laxar gengiö i ána i sumar en i fyrra- sumar, en á þessum tima i fyrra höföu rúmlega þrjú þúsund laxar fariöigegnum teljarann. Þáhafa um 700 laxar veiöst i sumar á móti þúsund i fyrra. Nú fara ekki nema 2-4 laxar i gegnum teljarann á sólarhring. Viö skiljum ekki vel, hvernig á þessu stendur. Áin hefur veriö vatnsmikil og hlý (hitamet i ánni varö klukkan 15, 31. júli, en þá komst hitinn i 18,6 gráöur). En svona sveiflur eru ekki fá- tiöar og vonandi fer veiöin nú aö glæöast”, sagöi Guömundur. Þaö virtist borin von aö ljós- myndaranum tækistað festa fisk á filmu þennan daginn, og eftir að hafa framkvæmt misheppnað stökk yfir mýrlendi, var ákveðið aö yfirgefa Elliöaárnar og hiö fagra umhverfi þeirra. — ATA Magnús Guðmundsson stendur viö fossinn, þolinmóöur. landaö, þó hann hafi um árabii bariö hin ýmsu vatnsföll. Hefur hann af þessari ástæöu fengiö þaö orö á sig, aö hann væri hin mesta fiskifæla. Þvi kom aflaleysið viö Elliöavatn ekki á óvart. En ljós- my.ndarinn vildi ómur mynda fiska, og þvi var ákveöiö aö koma viö i Elliöaánum. Þaö stóö heima. Þegar viö komum aö fossinum viö brúna, var einn búinn aö fá’ann og kom- inn langt meö aö landa fiskinum, sem aö visu virtist óttalegt peö. En þegar viö komum nær, slapp fiskurinn. Viö heilsuöum veiöi- mönnunum, þeim Baldvin Sigurössyni og Magnúsi Guö- mundssyni. Baldvin sagöi, að þetta væri i fyrsta skipti, sem hann veiddi i Elliðaánum: „Ég hef gaman af veiöum en stunda þær ekki mik- iö”. Hann sagöi, aö þeir félagar heföu litiö oröiö varir, en þó séö smápeö stökkva í fossinum. Þeir félagar ætluöu aö færa sig ögn of- ar eftir smástund. Og hvers vegna hann stundaði veiöar? „Þaö er alltaf skemmtileg spennutilfinning sem gripur mann þegar „hann” tekur”. „Steindauð á!” „Ain er alveg steindauö! Þaöer aö visu fiskur i henni, en „hann” bara tekur ekki”, sagöi Guöni Ólafsson, sem var aö veiöum ásamt félaga sinum Guömundi Magnús Guðmundsson og Baldvin Sigurösson gera allt klárt. Þeir voru ný-búnir að missa af laxi þegar myndin vartekin. J

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.