Vísir - 18.08.1980, Page 23

Vísir - 18.08.1980, Page 23
VÍSIR r... Mánudagur 18. ágúst „Tiitðlulega ánægðlr með niðurstððuna" segja tarðegar (fyrstu ftímini-ferðlnni: 1 Samvinnuferðlr endurgreiða far- begum alit að 50% ferðakostnaðar Feröaskrifstofan Samvinnu- feröir-Landsýn hefur greitt bæt- ur til islenska feröamannahóps- ins, er fór á vegum fyrirtækisins i fyrstu ferö sumarsins til Rim- ini. Eins og Visir skýröi frá á sinum tima, var megn óánægja meö förina, þar sem staöurinn bar öll einkenni þess, aö feröa- mannatiminn væri ekki byrjaö- ur. >á reyndust ýmsar aörar upplýsingar um staöinn rangar. Fyrirtækiö hefur nú greitt feröamönnum allt aö 50% feröa- kostnaöar, aö þvi er Visir kemst næst, en engar tölur fengust uppgefnar um bótagreiöslur i samtali Visis viö Eystein Helga- son, framkvæmdastjóra Sam- vinnuferöa-Landsýnar. Haft var samband viö nokkra af Rimini-fórunum, er dvöldust á Porto Verde, sem áöur höföu lýst óánægju sinni i samtali viö Visi og upplýstu þeir, aö fyrir- tækiö hafi greitt 50% feröa- kostnaöar hvers einstaklings til baka, utan gjaldeyris. Sögöust viömælendur Visis „ekki vera óánægöir” meö þá niöurstööu. Þeir, sem dvöldust á Riccone, fengu 35% feröakostnaöa r endurgreiddar. Ferðamannatimanum seinkaði Visir leitaöi til Eysteins Helgasonar framkvæmdastjóra um upplýsingar og ástæður fyr- ir umræddri bótagreiöslu fyrir- tækisins, tilhögun greiöslunnar og öörum þáttum, er varöa islenska Rimini-feröalanga. ,,Þaö sköpuöust verulegir byrjunarörðugleikar vegna óvenju slæmrar veöráttu i mai- mánuöi og þvi hófst feröa- mannatiminn á italiu siöar en áætlaö haföi veriö”, sagöi Eysteinn „A ýmsum stööum hefst ferðamannatimabiliö á ákveðnum tima, hvernig sem | viðrar, en á Italiu og t.d. Rim- . ini, er mjög stór hluti feröa- H manna úr nærliggjandi borgum n og Miö-Evrópu, sem kemur I hreinlega ekki, nema gott sé veður. Þvi dróst hinn formlegi undirbúningur og opnun ferða- mannatimabilsins. Skandinaviubúar og þar á meö- al Islendingar koma hins vegar ásvona staöi, hvort sem gott er veöur eöa ekki vegna fjarlægö- arinnar og itölsk feröamanna- yfirvöld hafa reyndar veriö mjög gagnrýnd i skandinavfsk- um blööum, vegna þess að þeir hefji ekki ferðamannatimann á tilsettum tima”. — Er þá ekki ljóst, aö þiö byrjuöuö of snemma? „1 fyrra reyndist þessi timi vera mjög góöur, þannig aö þetta er mjög mismunandi eftir veöráttu, en aö þessu sinni brugöust veöurguöirnir”. „Málinu lokið með fullu samkomulagi” — Hve margir fóru I þessa fyrstu ferö? „Þaö voru um 100 manns” — Og fengu þeir allir bætur? „Þegar viö uröum þess áskynja, að þetta haföi komiö fyrir, þá höföum viö samband viö alla aöila að fyrra bragöi, ræddum persónulega viö hvern og einn. Þeir.sem voru óánægb- ir, fengu bætur”. — Hve margir? „Þaö vil ég ekki gefa upp. Við viðurkenndum aö hlutirnir heföu farið aflaga og greiddum fólkinu bætur. öllum þessum málum var lokiðmeöfullu sam- komulagi viö viðkomandi aöila. „I hvaða formi voru þessar bætur? | „Fyrst og fremst i formi pen- ■ ingagreiöslna, en sumir not- . færöu sér þær I ferðir”. — Hvaö voru þessar peninga- ■ greiöslur miklar”? „Ég vil ekki gefa upp neina tíilii I hp«<:ii samhandi. aðal- atriöið er, aö fólki var þetta bætt”. — Hvaö hafa margir farið frá ykkur til Rimini i ár? „Þegar hafa fariö um 1500 farþegar og nú eru úti 330 manns. Viö ráögerum aö þeir verði um 2000 á þessu ári, en 3 ferðir eru eftir”. — NU hafa enn heyrst óánægjuraddir i sambandi viö aöbúnaö. Hvaö viltu segja um þaö? „Viö höfum ekki fengiö neinar alvarlegar kvartanir og enda þótt alltaf séu einhverjir óánægðir, eruþeir sem betur fer fleiri, sem hrósaö hafa Rimini sem frábærum feröamannastaö og fagnað velheppnuöu sumar- leyfi . Fólk gerir sér hins vegar grein fyrir þvi, að þaö er mis- jafnt verö á ibúöum þarna eins og annars staöar og mismunur- inn liggur fyrst og fremst i' gæð- unum. Hins vegar er ekki ólfk- legt aö óhappiö i byrjun hafi magnað upp óánægju hjá ein- hverjum, sem á eftir komu. „Riminiferöir munu þá halda áfram? „Já, tvimælalaust. Viö höfum fengiö hvatningu frá farþegum um aö halda áfram á Rimini, þvi aö þetta er sambland af góöri feröamannaaöstööu og itölsku andrúmslofti. — Hver mun endanlega bera tjóniö, sem þiöhafiö væntanlega orðið fyrir vegna þessa hóps sem fór frá ykkur til Rimini? „Hingað til höfum viö ein- göngu staöiö undir þessum kostnaöi, en viö reiknum frekar meö að Italskir samstarfsaöilar okkar, sem aö mörgu leyti brugöust, muni gerast ábyrgir geröa sinna”, sagöi Eysteinn Helgason aö lokum. „Þakklát fyrir þessar sárabætur” „Viö hjónin erum þakklát fyr- ir þessar sárabætur. Ég fékk 50% feröarinnar endurgreidd, eöa um 180þúsund og þeir sögö- ust mundu gera það sama viö alla aöra. Þessar aöstæður, sem fyrsti hópurinn bjó viö voru mjög sérstakar og Samvinnu- feröir hafa auk endurgreiöslna, sent okkur afsökunarbeiöni vegna þessa. I þessum hópi voru um 50 farþegar, og hafi einhver fengiö meira en ég, þá er ég bara ánægöur meö þaö. Þetta voru misdýrar feröir”. Þetta voru orö Þorsteins Aöalsteins- sonar, framkvæmdastjóra á Dalvik.um bætur þær, er Sam- vinnuferðir-Landsýn greiddu Riminiförunum erkomu þangaö áður en ferðamannatiminn var i raun genginn I garö nú i sumar. ,,Hvorki ánægður eða óánægður”. „Ég er hvorki ánægöur eöa óánægöur meö þessar bætur”, sagöi Arni Garöar Kristinsson, einn Riminifaranna, en vildi ekki aö öðru leyti tjá sig um bótaupphæöina, er hann hlaut, en Arni haföi látið stór orö falla um aöbúnaöinn f samtali viö VIsi, stuttu eftir að hann kom frá Rimini. „ Alltaf fæst eitthvað úr svona ferð” „Mér likaði einna best, hvaö þetta gekkfljótt. Þeir hjá Sam- vinnuferöum voru ákaflega liprir viö okkur eftir aö þetta kom upp”, sagöi Svavar Haraldsson, forstjóri i Hafnar- firöi. öll upphæöin var tekin og deilt I hana meö 2, þannig aö all- ir áttu aö fá helming endur- greiddan”. „Auövitaö fær maöur aldrei sumarfriiö sitt endurgreitt eöa gjaldeyri sem eytt er, en á móti má segja aö alltaf fæst eitthvað út úr svona ferö, þótt hún sé aö stórum hluta misheppnuö”, sagöi Svavar Haraldsson. „Búnir að gera meira en margir hafa gert” „Ég var i þeim hópnum sem fór ekki eins illa út úr feröinni og þeir á Porto Verde. Okkur var boöiö aö fá 35% endurgreidd strax eöa hluta af verögildi ann- arar feröar. Viö þáöum seinni kostinn”, sagöi Guöbjörn Jens- son, fyrrverandi skipstjóri, i samtali við VIsi. „Ég held, aö fyrirtækiö sé bú- iöaögera meira en margir hafa gert. Viö litum svo á aö helm- ingur ferðarinnar heföi veriö algjörlega mislukkaður og viö erum þvi ánægö meö bessar bætur”. —AS A baöströndinni. - Þarft ÞÚ að Þaö má vel vera aö þér finnist ekki taka þvi aö auglýsa drasliö sem safnast hefur i kringum Þig- LOSA GEYMSLUNA eða Þetta er ekkert mál! SMÁA UGLÝSING í VÍSI LEYSIR VANDANN Opið til ki. 22 öll kvöldnema laugardaga En þaö getur Ifka vel veriö aö einhver annar sé aö leita aö þvi, sem þú hefur faliö I geymsiunni eöa bflskúrnum. N sími 8-66-11

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.