Vísir - 18.08.1980, Síða 24

Vísir - 18.08.1980, Síða 24
VÍSIR Mánudagur 18. ágúst Umsjón: Magdalena Schram Norðmenn hrifnir af Lilju Eysteins Nýlega kom út I Noregi bók um Islenska helgikvæöiö Lilja eftir Eystein munk Asgrlmsson. Flest- ir tslendingar munu kannast viö Lilju, þó ekki nema væri orötak- iö,, aliir vildu Lilju kveöiö hafa” enþetta helgikvæöi frá 14. öld er þaö kvæöi sinnar tegundar Islenskt sem hæst er taliö risa i trúarinnlifun og skáldsnilld. Kvæöiörekur veraldarsöguna frá sköpun heimsins til dómsdags samkvæmt heimsskoöun kaþólskunnar á miðöldum. Norska bókin mun vera hin mesta gersemi. Börn Björneboe myndskreytti en Knut ödegaard ritar formála. ÞaöerTiden Norsk Forlag sem útgefur bókina. Útgefendur telja ekki aö verk munksins hafi gilþi enn I dag sem trúarlegt kvæöi, heldur vilja þeir meö útgáfunni tengja list og trúarbrögö, gefa listinni aukið rými i trúarllfinu. t viötali viö Knut ödegaard, segir hann m.a.: „Þaö liggja augljóslega marg- ar ástæöur til þess, aö Lilja getur naumast veriö trúarvakning enn þann dag I dag. Kvæðiö tilheyrir miööldum bæði aö formi og efni. Þaö sýnir allt aöra tegund mann- veru, en viö þekkjum nú á tium. Mannveran, þ.e. Eysteinn munk- ur, hefur heimsmynd svo gjöró- líka okkar. Augljósasta dæmiö er dýrkuniná Mariu — sem er jú þaö sem liggur aö baki ljóðinu. Og svo má vel greina annaö einkenni miöaldamannsins, tilfinning ein- staklingsins fyrir sér sjálfum og eigin meövitund eykst á þessum timum. Þá spyr norski blaöamaöurinn um „þennan Eystein” — Eysteini munki var fleygt I fangelsi fyrir uppreisn I klaustri og hann orti Lilju I fangelsisvistinni. Hann likir saman sinum eigin örlögum og mannkynsins, sinni eigin synd og von um upprisu. Þaö má vel gera ráð fyrir aö Lilja hafi átt sinn þátt I aö Eysteini var gefiö frelsi, ekki aöeins vegna þess aö hún sýnir aö tnl hans samræmd- ist greinilega boðskap kirkj- unnar, heldur bar Lilja hæfileik- um Eysteins svo augljóst vitni að biskupinn i Niöarósi, þar sem munkurinn var I haldi, hlaut að hugleiöa náöun. Lilja Eysteins Asgrímssonar er hrynhend drápa 100 vísur og er I senn bæöi Marlukvæöi og Krists- kvæöi. Höfundur keppir aö skýrri framsetningu en foröast kenningaskrúö, flókna setninga- skipan og torskilinn fornyröi og hefurljóöiö aö þvl leyti sérstöðu á sinni tiö. Lilja varö fyrirmynd helgikvæöaskálda sem á eftir komu, eins og ofannefnt orötak ber vitni. óþarft er fyrir leikhúsunnendur aö sitja heima þótt almanakið segi svo fyrir aö sumariö sé ekki búiö — leikáriö hófst um helgina meö sýningu Alþýöuieikhússins á Þríhjóli Arrabals. Næsta sýning veröur á fimmtu- daginn. Myndin er af Guörúnu Gisladóttur og þrlhjólinu I hlutverkum sinum. Ljósm. Bragi. Myndskreyting úr bókinni Börn eftir Huldu Ingvarsdóttur, 12 ára. Or heimi barnanna Menntamálaráöuneytiö hefur gefiö út bókina Börn, „einskonar endurminingar um barnaárið 1979.” Bökin er skrifuö og mynd- skreytt af lslenskum börnum og efni hennar völdu Pétur Bjarna- son, Sigriöur Thorlacius, Vilborg Dagbjartsdóttir, og Þórir Sigurðsson. Textahöfundar eru öll börn, sem tóku þátt i rit- gerðarsamkeppni er Fram- kvæmdanefnd alþjóöaárs barns- ins á tslandi efndi til. Myndimar eru geröar af grunnskólanemend- um. í bókinni kennir margra gróöra grasa, I henni eru bæöi bundiö mál og óbundiö og er bókin skemmtilegt lesefnifyrir krakka. Til gamans er hér eitt kvæöanna: Rifrildi Fólkiö rifst og skammar hvort annað af minnsta tilefni. Hver sem þú ert eöa hvert sem þú feri þá muntu verða vitni aö þessu sjálfur. Það glymur i eyrunum daginn út og daginn inn Þú munt eflaust taka þátt i því sjálfur. Er þetta annars veruleiki eöa er mig aö dreyma Ó, ég vildi aö þetta væri draumur. Kristfn Benediktsdóttir, 12 ára, Þetta litla ljóö má segja aö sé dæmigert fyrir bundiö mál barn- anna I bókinni aö því leyti, að heföbundnu islensku ljóöformi. svo sem rimi, stuölum og höfuö- stöfum, er ekki gert mjög hátt undirhöföi. Eflaust mun mörgum þykja það leiöinlegt svo ekki sé meira sagt. Hvaö um þaö, þa er greinilegt, að krökkum liggur ekki færra á hjartanu en þeim fullorðnu. Ms Ellen Birgis viö eina af myndunum sem veröa á sýningunni. NÝJAR MYNDIR í EDEN A morgun veröur opnuö ný málverkasýning I Eden, Hvera- geröi. Aö þessu sinni er þaö Ellen Birgis og sýnir hún 24 myndverk, sem öll eru til sölu. Þetta er fyrsta einkasýning Ellenar. Sýningin mun standa til 27. á- gúst. ATHUGASEMD FRÁ ÓLAFI RAGNARI Ólafur Ragnar Grlmsson hringdi vegna ummæla Hrafns Gunnlaugssonar I VIsi s.l. fimmtudag. Hrafni fórust svo orö þá: Ef viö þyrftum ekki aö greiða söluskatt af myndinni (óöali feöranna) þá gætum viö hafist handa á stundinni um gerö nýrrar myndar. Kvikmyndalist er eina listin hérlendis, sem þarf aö greiöa söluskatt.” Ólafi Ragnari þótti Hrafn vera heldur illa aö sér hvaö varöar söluskatt kvikmyndalistarinnar. Eöa veit Hrafn ekki af þeim breytingum sem Ragnar Arnalds fjármálaráöherra gekkst fyrir I lok mai s.l., nefnilega þeim aö söluskattur af kvikmyndum renn- ur allur I sérstakan kvikmynda- sjóö, sem ætlaö er aö styrkja islenska kvikmyndagerö.” Ólafur Ragnar'benti réttilega á aö hagn- aður af Óöali feöranna væri þvl um leiö hagnaöur fyrir Islenskar kvikmyndir yfirleitt. „En e.t.v. vill Hrafn ekki aö aðrir geri kvik- myndir á Islandi en hann sjálf- ur?” Ms Ólafur Ragnar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.