Vísir - 22.08.1980, Síða 4

Vísir - 22.08.1980, Síða 4
VÍSIR Föstudagur 22 ágúst 1980 Póst- og símamálastofnunin óskar að ráða landpóst MOSFELLSDAL OG Á KJALARNES Upplýsingar hjá stöðvarstjóra póst- og sím- stöðinni að Varmá. Talkennara vantar viö málhamlaöradeild Hliöaskóla, Reykjavlk. Einnig vantar starsmann i 1/2 starf viö mötuneyti sér- deilda skólans. Upplýsingar gefur skólastjóri. Menntamálaráöuneytiö, 21. ágúst 1980. TILKYIMNIIMG SUMARGLEÐIN Vinningsnúmer í gjafahappdrætti. Hjónarúm frá HAPPÝ-HÚSINU Hafnarfiröi No. 5112 AKAI, hljómtækjasamstæða frá NESCO. No. 4170 Verðlaunagetraun VISIS og FERÐAMIÐSTÖÐVARINNAR Vinningshafi Sverrir Sigurðsson Grænási 3 Njarðvík. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta i Bólstaöarhlfö 12, þingl.eign Ing- ólfs Sigurmundssonar o.fl. fer fram á eigninni sjálfri mánudag 25. ágúst 1980 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö f Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 74., 76. og 78. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á Grandagaröi 3, þingl.eign Ólafs Bergsveinssonar fer fram eftir kröfu Búnaöarbanka tslands á eignini sjálfri mánu- dag 25. ágúst 1980 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 22., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á Baldursgötu 28, þingl.eign Halldórs B. Runólfssonar o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar f Reykjavík á eign- inni sjálfri mánudag 25. ágúst 1980 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö f Reykjavfk. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta i Grettisgötu 89, þingl.eign Rauöará h.f. fer fram á eigninni sjálfri mánudag 25. ágúst 1980 kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö f Reykjavík. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á hluta I Skaftahllö 12, þingl.eign Danlels Kjartanssonar fer fram á eigninni sjálfri mánudag 25. ágúst 1980 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö f Reykjavfk. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta I Aöalstræti 9, þingl.eign Sveins Guömundssonar fer fram á eigninni sjálfri mánudag 25. ágúst 1980 kl. 15.45. Borgarfógetaembættiö f Reykjavfk. Gullni hálfmáninn - ný uppspretla heróíns lyrir svarta markaðlnn „Franska sambandiö” var kallaður einn umfangsmesti fikniefnasmyglhringur, sem sögur fara af. Svo mikið orö fór af starfsemi hans, að gerð var æs- andi sakamálamynd, sem byggöi atburðarás sína að nokkru á þess- ari miöur þokkalegu fyrirmynd. Er jafnan „Franska sambands- ins” minnst til viömiðunar, þegar stórtæk heróinframleiösla og smygl ber á góma. Erindrekar eiturlyfjayfirvalda taka sér þaö einmitt I munn, þegar þeir greina frá þeim breytingum, sem menn hafa orðið áskynja um f eitur- lyfjaviðskiptunum. íran. Paklstan og Afghanistan leystu af Tyrkland Þeir telja sig geta rakiö þræöi ólöglegra heróinviðskipta frá Iran, Pakistan og Afghanistan til Tyrklands og þaðan á markaö til eiturefnasjúklinganna I Evrópu og Bandarikjunum, þar sem eiturneysluvandinn er hvaö hrikalegastur. Þessir erindrekar, sem meö leynd vinna á vegum Sameinuöu þjóðanna og eiturlyfjayfirvalda Bandarikjanna og ýmissa Vestur- Evrópurikja, segjast verða þess varir, að i staö „Franska sam- bandsins”, sem einu sinni var, sé komið á nýtt viöskiptasamband enn stærra í sniðum. Smyglkeöja, sem liggi um Miðjarðarhafs- strendur Frakklands og Itallu, en þaö var einmitt i Marseilles, sem „Franska sambandið”, er upp- rætt var á sjöunda áratugnum, átti rætur sinar. Þessi smygl- keöja ræður yfir sinum einka heróinverksm iðjum. Sú breyting er á oröin, að áður var Tyrkland meginuppspretta hins hráa óplum, sem slikar undirheimaverksmiöjur unnu herófnið úr, en nú berst ópium, morfin og fullunniö heróín frá „Gullna hálfmánanum”, eins og kunnugir i „bransanum” kalla Iran, Pakistan og Afghanistan. Stjórnmálaólgan 1 þessum heimshluta, þar sem naumast verður nokkrum lögum viðkomið eða lagagæslu, hefur leitt til þess, aö hin ólöglega ópiumradctun hefur blómstrað. „Gullni hálf- máninn” hefur nú leyst af hólmi „Gullna þrihyminginn” i suö- austur Asiu, en þaöan hefur til skamms tfma eiturlyfjarennslið legið i gegnum Mexikó til banda- riska svartamarkaöarins og tii Evrópu. Sérlega sterkt herðin Sérfræöingar i þessum málum segja, að I Iran, Pakistan og Afghanistan hafi verið framleidd á síöasta ári meö ólöglegum hætti um 1600 smálestir af hráu ópium. Þaö er nægilegt til framleiöslu á 160 smálestum af hreinu heróini, sem aftur mundi duga eiturefna- neytendum heims i dag til þess að fullnægja eiturþörf þeirra fram til ársins 2000. — Sá er munurinn á þessari skuggalegu framleiðslu „Gullna hálfmánans” (nafniö er dregið af hálfmánamerki mú- hameðstrúarinnar, sem er ráð- andi i þessum löndum), að heró- inið er mörgum sinnum hreinna, sterkara, en heróinið, sem kemur frá suðaustur Asíu. 1 Bandarikjunum veldur þaö velviljuöum mönnum sérstaklega auknum áhyggjum, hvað þetta sterka heróin getur leitt af sér. Nefnilega tiðari dauösföll forfall- inna heróinista. Baráttan gegn eiturefnaneyslunni haföi áunnið, að mjög hafði dregið úr tiöni þessaradauðsfalla á seinni árum, eftir aö viglinan hafði verið færð af öngstrætum stórborganna, þar sem eitursalarnir dreifa eitrinu, til Mexikó, Tyrklands og Austur- landa fjær, sem staöiö hafa nær uppsprettunni. — „Eiturætur i Bandarikjunum sprauta sig venjulega heróini, sem er um 3% að hreinleika. Þjáningabræöur þeirra I Vestur-Þýskalandi, þang- að sem heróiniö frá Gullna hálf- mánanum streymir inn, nota núna fiknigjafa, sem er 40% að hreinleika”, segir einn úr eitur- lyfjalöggæslu Bandarikjanna, sem staösettur er f Tyrklandi. „Ef bandariski heróinistinn not- aöi þetta sterka heróin, mundi þaö drepa hann á stundinni”. Stækkandl hlutur Það fór fyrst aö bera á Vestur- löndum á heróini frá Gullna hálf- mánanum á árinu 1977. Tyrkland hafði fyrrum veriö aöalupp- spretta hráefnis til ólöglegrar heróinframleiöslu, en á þvi varö breyting 1974, þegar tyrknesk yfirvöld vegna skilmála banda- riska yfirvalda fyrir efnahagsaö- stoö, vopnasölu o.fl. bönnuöu ópiumræktun bænda. Að visu hófst valmúaræktunin, sem ópiumið kemur úr, aö nýju i Tyrklandi, en þá einvörðungu undir ströngu lögreglueftirliti og til þess aö fullnægja þörfum lög- legrar lyfjaframleiðslu. Er sagt, að Tyrkjum takist vel aö gæta þess, aö ekkert fari framhjá eftir- litinu. Eöa aö minnsta kosti ekk- ert stórvægilegt. Ariö 1977 voru aöeins 8% þess heróins, sem komst i umferð á bandariska svartamakaðnum, upprunninn i Iran, Pakistan og Afghanistan. 45% komu frá Mexikó og 38% frá Gullna þri- hyrningnum i suöaustur Asiu. í fyrra kom nær þriðjungur alls smyglaðs heróins á Bandarikja- markaði frá Gullna hálfmánan- urn. Eiiurlyl og vopnasaia A sumum landamærasvæðum Irans eru allsráðandi ættbálkar, sem setja sér sjálfir lög meðan stjórnin I Theran hefur i reynd ekkert yfir þeim að segja. Þeir geta ræktað og variö vopnum eigin valmúaakra, án þess aö ótt- ast teljanlega utanaökomandi af- skipti. 1 mörgum tilvikum rækta þess- ir ættflokkar ópium til aö geta komist yfir vopn. Löggæslumenn eiturlyfjaeftirlits segjast rekast of oft á tengsl milli ólöglegrar eiturlyfjasölu og ólöglegrar vopnasölu, til þess aö þaö geti veriö neinni tilviljun undirorpiö. — „Skipulögö glæpasamtök brjóta i stórum stil alþjóðalög og einstakra landa bæöi á sviöi eiturefnaviðskipta og vopna- sölu”, sagöi Peter Bensinger, yfirmaöur þeirrar stofnunar í Bandarikjunum, sem framfylgir lögum um bann viö eiturefna- braski. Hann var þá á fundi með fréttamönnum i Tyrklandi. Samherjar hans i baráttunni gegn þessum neöanjaröarviö- skiptum segja, aö stór hluti heró- insins frá Gullna hálfmánanum komi i gegnum Tyrkland. Benda þeir á, aö i flestum tilvikum, þar sem frönsk og itölsk yfirvöld hafa komist yfir herófnbyrgðir, hafi þær veriöbendlaöar viö Tyrki. Þó hafa einnig Grikkir, Kúrdar (úr Austur-Tyrklandi) og Armeniu- menn, búandi I Evrópu en meö ættmenni i Tyrklandi, veriö bendlaöirviö þessi smygl. — Rifj- ast þá upp, aö Armenar voru þungakjaminn i „Franska sam- bandinu”, sem framleiddi heróin úr morfinbasa. verksmiDjur I helllsskútum Leynierindrekar ætla aö þetta nýja „viöskiptasamband”, sem •risið er upp úr rústum „Franska sambandsins, sé fremur dreifing- araöili en framleiðandi. Heróinið frá suðvestur Asiu er mestallt framleitt af heimamönnum sjálf- um I frumstæðum „verksmiðj- um”. Hafa þeir notið aðstoðar spilltra efnafræðinga (grunur leikur á þvi, að þeir komi helst frá Frakklandi) sem tekiö hafi sér feröir á hendur alla leið austur til Pakistan til þess að hjálpa þar- lendum viö aö setja upp „verk- smiðjur”. Þarf raunar ekki mikiö til að hrinda slikum verksmiðju- rekstri af stað. Smávægilega þekkingu i efnafræði, nokkur hjálparefni, potta og kyrnur. Slik- ar verksmiðjur hafa annars fund- ist fólgnar i hellum f fjallahéruð- um i austurhluta Tyrklands. Fjórar verksmiðjur i hellisskút- um nærri þorpum hafa fundist á þessu ári. I einu tilfellinu komst lögreglan á slóðina, þegar eftir þvi var tekiö, aö flestir þorpsbúar notuðu handhæga plastbrúsa til þess aö sækja sér vatn I þorps- brunninn. Þessi meðfærilegu ilát höföu á sér merki þess, sem upp- haflega hafði veriö innihald þeirra. Nefnilega acetic-an- hydriö, sem er nauösynlegt hjálp- arefni viö heróinframleiöslu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.