Vísir - 22.08.1980, Qupperneq 21
í dag er föstudagurinn 22. ágúst 1980/ 235. dagur ársins/
Symfóríanusmessa. Sólarupprás er kl. 05.40 en sólarlag
er kl. 21.19.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka í Reykjavlk 22.-28.
ágúst er i Apóteki Austurbæjar.
Einnig er Lyf jabúö Breiöholts op-
in til kl. 22 öll kvöld vikunnar
nema sunnudagskvöld.
Kópavogur: Kópavogsapótek er opið
öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl.
9-12 og sunnudaga lokað.
Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðarapótek
og Norðurbæjarapótek eru opln á virk-
um dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag kl. 10-13 og
sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í sím-
svara nr. 51600.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 9-18. Lokaö í hádeginu
milli kl. 12.30 og 14.
Akureyri: Akureyrarapótek og
Stjörnuapótek opin virka daga á opn-
unartlma búða. Apótekin skiptast á
sina vikuna hvort að sinna kvöld- næt-
ur- og helgidagavörslu. A kvöldin er
opið i þvl apóteki sem sér um þessa
vörslu til kl. 19.
bridge
Werdelin var heppinn að
vera ekki doblaður i
eftirfarandi spili frá leik
islands við Danmörku á
Evrópumótinu i Estoril i
Portúgal.
Norður gefur/allir á hættu
Noröur
A a
¥ 7 3
4 K G 8 4 3
+ 10 9 8 3 2
Vestur Anit||I.
* DG 108654
V 10 8 2
« 976
*
* 72
V A 6 4
4 A D 2
AD7 54
Suður
* AK3
¥ K D G 9 5
♦ 10 5
j. K G 6
1 opna salnum sátu n-s
Simon og Þorgeir, en a-v
Möller og Pedersen:
NorðurAustur Suður Vestur
pass 1G pass 2S
pass pass pass
heilsugœsla
Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem'
hér segir:
Landspitaiinn: Alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til 19.30.
Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl.
19.30 til kl. 20.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16
alla daga.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög-
um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl.
14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17
og kl. 19. til kl. 20.
Grensásdeild: Alladaga kl. 18.30 til kl.
19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13
til kl. 17.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30.
Hvítabandiö: AAánudaga til föstudaga
kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15
tilkl.lðogkl.19 tilkl.19.30.
' Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga
til laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga
frá kl. 14-23.
Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til
laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30
til kl. 20.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Kópavogshæliö: Daglega frá kl. 15.15
til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20.
Pedersen fékk niu slagi og
140.
1 lokaða salnum sátu n-s
Ipsen og Werdelin, a-v
Asmundur og Hjalti:
NorðurAustur Suður Vestur
pass 1G dobl 2S
pass pass dobl pass
3 T pass 3 H pass
4 H pass pass pass
Hjalti spilaði út spaða-
drottningu, sagnhafi drap á
kónginn, spilaði spaðaþristi og
trompaði. Siðan kom lauf,
Asmundur drap á ásinn,
spilaöi laufadrottningu og
Hjalti trompaði kónginn.
Hjalti spilaði siðan spaða,
lauf úr blindum og Asmundur
trompaði. Þá kom lauf, Hjalti
trompaði spilaöi tigli og
Ásmundur tók tvo tigulslagi.
Enn kom lauf og þegar
Werdelin trompaði
með niunni, varð hann fimm
niður, og Island græddi 8
impa.
lœknar
Slysavarðstofan i Borgarspitalanum.
Sími 81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardög-
um og helgi^jögum, en hægt er að ná
sambandi við lækni á Göngudeild
Landspitalans alia virka daga kl. 20-21
og á laugardögum frá kl. 14-16, simi
21230. Göngudeild er lokuð á helgidög-
um. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt
að ná sambandi við lækni i sima
Læknafélags Reykjavikur 11510, en
þvi aðeins að ekki náist i heimilis-
lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk-
an 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu-
dögum er læknavakt i síma 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og
læknaþjónustu eru gefnar i simsvara
13888. Neyðarvakt Tannlæknafél.
islands er i Heilsuverndarstöðinni á
laugardögum og helgidögum kl. 17-18.
ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram i Heilsuverndar-
stöð Reykjavikur á mánudögum kl.
16.30-17.30. Fólk haf i með sér ónæmis-
skrítreini.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i
Viðidal. Simi 76620. Opiðer milli kl. 14
og 18 virka daga.
lögregla
skák
Svartur leikur og vinnur.
1 xt
1
t
1 Jt t
tt t
t a
4 i a
&
A B C D E F Hvitur: Kleczynski Svartur: Czerniak
Tel Aviv 1963.
1. ... Hdl+
2. Ke2 Hg-d8!
3. Rxf4 H8-d2+
4. Ke3 Bd4+!
5. cxd4 cxd4 mát.
slökkviliö
Reykjavik: Lögregla simi 11166.
Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455.'
Sjúkrabíll og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla sími 41200.
Slökkvilið og sjúkrabíll 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaöur: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
bllanavakt
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 18230, Hafnar-
fjörður, sími 51336, Garðabær, þeir
sem búa norðan Hraunsholtslækjar,
simi 18230 en þeir er búa sunnan
Hraunholtslækjar, sími 51336. Akur-
eyri, simi 11414, Keflavik, sími 2039,
Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópa-
vogur, Garðabær, Hafnarf jörður, simi
25520, Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og
Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur,
simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar,
simi 41575, Garí -cer, simi 51532,
Hafnarfjörður, sími 53445, Akureyri,
simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir
lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar
1088 og 1533.
Simabilanir: Reykfavik, Kópavogur,
Garðabær, Hafnarfjörður, Akureyri,
Keflavik og Vestmannaeyjar tilkynn-
ist i sima 05.
Bilanavakt borgarstofnana: Simi
27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög-
um er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
bókasöín
AÐALSAFN - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, slmi 27155.
Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-
21.
Lokað á laugard. til 1. sept.
AÐALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27.
Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-
21.
Lokað á laugard. og sunnud.
Lokaö júlimánuð vegna sumar-
leyfa.
SÉRÚTLAN - Afgreiðsla i
Þingholtsstræti 29a, bókakassar
lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheim-
um 27, simi 36814.
Opið mánudaga-föstudaga kl.
14-21.
Lokaö á laugard. til 1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendingarþjón-
usta á prentuðum bókum við
fatlaða og aldraða.
HLJÓÐBÓKASAFN — Hólm-
garði 34, simi 86922. Hljóðbóka-
þjónusta viö sjónskerta. Opið
mánudaga-föstudaga kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN — Hofs-
vallagötu 16, simi 27640.
Opið mánudaga-föstudaga kl.
16-19.
Lokað júlimánuö vegna sumar-
leyfa.
BOSTAÐASAFN — Bústaða-
kirkju, simi 36270.
Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-
21.
BeUa
Ég byrja alltaf að reykja
á þessum tima árs. Þá hef
ég eitthvaö lil að hætta
um áramótin.
oröiö
1 þessu er kærleikurinn: ekki að
vér elskuöum Guð, heidur að
hann elskaði oss og sendi son sinn
til að vera friöþæging fyrir synd-
ir vorar.
24 sniglar i skeljum
2 hvitlauksrif
1/2 bolli smjör
1/4 bolli smátt söxuð péturselja
pipar
Látið smjörið linast vel við
stofuhita og hræriö saman viö
það péturseljunni, piparnum og
velmœlt
Orlagastjarna þin er i eigin
brjósti.
Fr. Schiller.
pressuðum hvitlauknum. Setjið
þá smjörklipu i hverja skel og
bakiö I ofni viö 375 gr. hita i
u.þ.b. 15 min. eða þar til smjörið
er orðiö sjóðandi. Boriö fram
beint úr ofninum með fransk-
brauði sem smurt er með
smjörinu úr skeljunum.
l.Jóh. 4,10
ídagslnsönn
Bakaöir sniglar