Vísir - 22.08.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 22.08.1980, Blaðsíða 23
Föstudagur 22 ágúst 1980 27 Of fjarri aðalhernum Þvi nær óslitin sigurganga Anatoly Karpov á skákmdtum sannar, aö hann ber oröiö höfuö ogheröar yfir alla helstu keppi- naut sina. A nitján siöustu skák- mótum sem Karpov hefur tekiö þátt i, hefur hann sautján sinn- um oröiö i 1. sæti, og sýnir slikt makalausa yfirburöi. Fyrir IBM-mótiö I Hollandi, höföu bæöi Timman og Larsen stór orö um aö klekkja nú á heimsmeistaranum, og Larsen bætti viö, aö ekki væri sann- Lmsjón: Jóhann örn Sigurjóns- . soá gjarnt aö Karpov væri alltaf 1 efsta sætinu. En skáklistin fylg- ir ekki lögmálum jafnaöar- mennskunnar, hér er þaö hinn sterkasti sem sigrar, eins og þeir Timman og Larsen fengu aö reyna. Timman veitti raunar Karpov höröustu keppnina, en fyrir Larsen var mótiö hrein mar- tröö. Ekki bætti úr skák, aö Karpov vann danska stór- meistarann I báöum skákunum, og meö sigri yfir honum i loka- umferðinni tryggöi Karpov sér endanlega 1. sætiö á mótinu. 1 fyrri skák þeirra félaga veitti Larsen töluveröa mótspyrnu, en I þeirri var hann gjörsamlega niöurbrotinn, enda haföi flest gengiö honum I mót. (Larsen hefur tröllatrú á 4. . . Rf6sem hann telur besta leikinn Istööunni. Af einhverjum orsök- um hugnast Larsen þó ekki þessi leikur núna.) 5. Rg3 Bg6 6. h4 (I skák þeirra Karpovs: Lar- sens Bugojno 1978, jafnaði svartur tafliö eftir 6. Rf3 Rd7 7. h4h5! 8. Bd3 Bxd3 9. Dxd3e6 10. Re4Da5+ 11. Bd2Df5 12.0-0-0 0- 0-0 13. Be3 Rh6.) 6.... h6 7. Rf3 Rd7 8. h5 Bh7 9. Bd3 Bxd3 10. Dxd3 e6 (Nákvæmara er taliö 10. . . Dc7.) 11. Bf4 Rg-f6 12.0-0-0 Be7 13. c4 a5 (Eina feröina enn er Larsen kominn á skriö meö kantpeöin. Oft hefur þetta reynst honum vel, en hér leiöir þaö einungis tD veikingar.) 14. Kbl a4 15. Re5 Rxe5 16. Bxe5 Da5 17. Re4 o-O-O 18. c5! (Gefur svörtum eftir d-5 reitinn, eneinangrar á hinn bóginn peö- iö á a4.) 18.... Rxe4 19. Dxe4 Bf6 20. Bxf6 gxf6 21.DÍ4 f5 22. Hd3 Hdö 23. Hh-dl Dc7 24. Dd2 f4 25. Ha3 Hg8 (Ef 25. . . Hxh5 26. Hxa4 Kb8 27. Dc3 meö ógnununum d5 og Da3.) Hvftur: Karpov 26. f3 27. Hgl Hd-g5 Hxh5 Svartur: Larsen 28. Hxa4 Db8 Caro-Can 29.Hel Hh2 1. e4 C6 30. He2 Hhl + 2.d4 d5 31. Kc2 h5 3. Rd2 dxe4 32. Dd3 Kd7 4.Rxe4 Bf5 33. Hb4 Hgl? h fCAKPDV 'lz ’lz 'lz'h Yzl l'/z 0 l i • / / 11 v f / v* W • 10 2. TÍMtAbN 'h'lz 'lz'/z 1 'lz /’/z 'h'lz 'lzl 'hl 3 3. SOSON K0 'Iz'/z 'lz'/z 'h '!z 'lz'lz 'lz'/z YzI ’/zl g JL H0ZT 'íz 0 0 'lz 'tz'/z 'h 'k r/z 'lzl 'lzl l'/z 5. l>0LfiAATOV 0 'h 0 'lz 'lz 'lz 'Iz 'Jz O'/z I '/z // 7 b^ HÍ13.LÍ 1 0 'lz 'lz 'h '/z 0 'h / 'Iz wm 0 1 /0 ? VAN 2>E/? W ÍE/ 0 0 'IzO 'h 0 'ízO 0 'lz 1 0 lMj 0 1 7 L LARSEfiV 0 0 'tz 0 'íz 0 'lzo 0 0 0 l / 0 3'/a % £ t * 1 t t & t S t t é t s t i (Liktog í styrjöldum mega ein- staka deildir ekki hætta sér of langt frá aöalhernum, vilji þær ekki eiga á hættu aö einangrast og lokast inni. Hér veröa örlög hróksins á gl sllk.) 34. d5! cxd5 35. C6+! Kxc6 36. Db5+ Gefiö. Eftir 36. . . Kc7 eöa 36. . . Kd6, kemur 37. Db6+ og slöan 38. Dxgl. Hvitur: Larsen Svartur: Karpov Drottningarindversk vörn. 1. Rf3 Rf6 2. g3 3. Bg2 4.0-0 5. c4 6. Rc3 7. d4 8. Dc2 9. Dxc3 10. Hdl 11. Be3 b6 Bb7 e6 Be7 0-0 Re4 Rxc3 c5 d6 (Einfaldara og algengara er 11. b3 og Bb2, en Larsen fer sinar eigin leiöir.) 11.. .. Rd7 12. Ha-cl Hc8 13. d5 exd5 14. cxd5 He8 15. b4 (Svarta staöan er þegar oröin fjaöurmagnaöri, og texta- leikurinn er Karpov I hag.) 15.. .. Bf6 16. Db3 cxb4 17. Hxc8 Dxc8 18. Dxb4 Dc2! 19. Hcl (Ekki 19. Hd2 Dcl+ 20. Bfl Bc3.) 19.. . . Dxe2 20. Dxd6 Rf8! (Hvitur stendur skyndilega frammi fyrir ymsum vanda- málum. Hótanirnar eru 21. . . Hxe3 og 21. . . Hd8. Larsen sneiöir þó hjá þessum tveim pyttum, en lendir þá bara i þeim þriöja.) 21. Rd4? . Bxd4 22. Bxd4 Dd2' 23. Df4 Hel + oghvitur gafst upp. Hann tapar eftir24. Hxel Dxel+ 25.BflBa6. Jóhann OrnSigurjónsson ,Ekki sanngjarnt þetta meö Karpov,” segir Larsen. Hægt að mæla fyrir Heklugosum Bændur hafa verið aö smala fé sinu á Landmannaafrétti og rétta. Þaö hefur gengiö þolan- lega. A sama tima liggur Hekla niöri og angrar ekki búendur f bili. Bændur voru eölilega ugg- andi um fé sitt, sem kom meö blæðandi klaufir af fjalli. En öllu meiri uggur mun þó hafa veriðl yfirvöldum Rangvellinga útaf feröafólki, sem virtist helst ætla aö taka Heklu I faöm sér og glóandi hraun hennar, svo aö- gangshart var þaö á gosstaö. Blöö hafa bent á aö ólikt höf- umst viö aö, nútfmamaöurinn og forfeðurnir. Þeir litu svo á aö eldgos væri meiriháttar ógæfa. Þeim fylgdu jafnan hörmungar og landflótti frá gossvæöunum, hungur og eigna- missir. Svo veikum fótum stóö þá mannlif I landinu og er ekki lengra aö rekja en til Skaftárelda. Nú hefur fólk engan ótta af eldgosum, jafnvel þótt svo ólfklega sé um þau fariö, aö Hekla er byrjuö aö gjósa á tiu ára fresti. Nú miöast allt viö aö komast nógu nærri eldinum, og hafa um hann hin stærstu lýsingarorö. Þetta er kannski meiri vitnisburöur um þau tök, sem þjóöin hefur náö á landi sfnu en flest annaö sem augljóst má telja. Heklugos á tiu ára fresti bendir eindregiö til þess aö eld- virknin i Atlantshafssprungunni sé aö aukast. Hvort sú aukning heldur áfram eöa er timabundin skiptir miklu fyrir okkur tslendinga, sem sitjum svo aö segja klofvega á sprungunni. Haldi aukningin áfram meö sama krafti og veriö hefur siöan i Surtseyjargosi, fara sprungusvæðin i landinu aö veröa hættulegustu staöirnir bæöi fyrir mannvirki og búsetu. Svo vill til aö helstu virkjunum landsins hefur veriö raöaö upp á stærstu sprunguna, þar sem eldvirknin viröist færast mjög í aukana, samanber Heklugosiö nú. Akveöin rök erufyrir þvfaö þetta hefur veriö gert. Þaö breytir þó engu um, aö nú er bráönauösynlegt aö flýta svo sem veröa má stórvirkjunum á svæöum, sem hugsaöar yröu sem einskonar varavirkjanir. Landrekskenning Wegeners hefur i einu vetfangi svipt burtu öllum kenningum um útbrunnin eldfjöll. Þaö er einfaldlega ekki lengur neitt til sem heitir dautt eldfjall, sé um aö ræöa gosstöö- var á svæöum þar sem vitaö er aö landflekar mætast. Svo er um Atlantshafssprunguna, sem liggur noröaustur i gegnum landiö. Aöeins Vestfiröir og Austfirðir standa utan hennar, og ætli menn aö koma upp ein- hverjum varaaflsstöövum til frambúöar, veröur aö hafa þau landssvæöi i huga eöa önnur svæöi, sem talin eru liggja þaö fjarri aöalsprungunni, aö þeim sé ekki bein hætta búin. Okkur veröur fyrst fyrir aö tala um sauöfé og sprettu þegar eldgos er á döfinni. Þaö umræöuefni hefur ekkert breyst i þúsund ár. Nú lifum viö oröiö viö fleira en sauöfé og grös, og vitum raunar mikiö meira um eöli og ástæöur eldgosa en áöur. Þegar Hekla rifnar eftir endi- löngu hefur þaö aöeins gerst, aö annar hvor Atlantshafsflekinn, sem tsland stendur á, hefur svifaö sér til hliöar. Fimm kfló- metra löng sprunga eftir endi- löngu fjalli færir okkur heim sanninn um, aö sprungan noröur um landiö er ekki gróiö sár og veröur þaö aldrei. Undarlegt má telja hvaö jarö- fræöirannsóknir okkar eru tak- markaöar og upplýsing jarö- fræöinga lftil um þau efni varö- andi eldgos. Þaö eru geröar hæöarmælingar, mælt flúor, kortlögö hraun og þvfumlikt, en kona á bæ viö Heklu taldi sig veröa vara viö aö toppur fjalls- ins heföi hækkaö nokkru fyrir gosiö. Engin gosspá var til um Heklu eöa hefur veriö til, aö- eins gluggaö f hraunin. Og spursmáliö um landrek hefur aldrei veriö til alvarlegrar um- ræöu. Samt mætti meö mæli- tækjum segja nokkuö fyrir um hvenær landrek opnar eldgáttir á sprungunnu miklu, vegna þess aö slikt leynir sér ekki fyrir augum þeirrra.sem um landrek hafa heyrt. En eldri jaröfræö- ingar eru aö sjálfsögöu læröir f öörum fræöum, m.a. um hin út- dauðu eldfjöll. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.