Vísir - 28.08.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 28.08.1980, Blaðsíða 2
2 VISIR Fimmtudagur 28. ágúst 1980 na nin n ■■ aa n m m m bhi m Hvaða lið heldur þú að verði islandsmeistarar núna? Steindór Steindórsson: Eg veit ekki, sennilega Valur. En samt held ég meö Þrótti. I I Þegar svona fáir eru Ilaugínni erhægt aöleika listir sinar án þess aOeiga á hsttu aðlenda á einhverjum og kaffæra hann. Strákunum fannst ofsa gaman aö geta striplast i lauginni og notuöu sér þaö óspart. Nú standa yfir þó nokkrar breytingar á Sundhöll Reykja- vikur. Veriö er aö endurbæta hitakerfiö i húsinu og er konum ekki hleypt inn i laugina á meöan. „Þaö eru eintómir karlmenn sem vinna viö þessar breytingar og hætta er á þvi aö konur væru ekki hrifnar af þvi aö hafa mennina inni i búningsklefunum hjá sér, þaö gerir ekkert til meö karlmennina”, sagöi Ingibjörg Sigurgeirsdóttir afgreiöslu- stúlka i Sundhöllinni. Ingibjörg sagöi aö þessar endurbætur tækju ekki nema nokkra daga og þvi ætti kven- fólkiö alveg aö lifa þetta af. Hún sagöi okkur, aö af viöskiptavin- unum væru mikill meirihluti karlmenn en þó væri þó nokkuö KvenmannslausiP1 í Sundhðllinni um aö kvenfólk sækti þangaö lika og sérstakur timi væri fyrir kvenfólk einu sinni I viku. „Stærsti aldurshópurinn sem sækir hingað eru krakkar á aldrinum 7-14 ára og svo full- oröiö fólk. Meöan krakkarnir eru enn ungir þá sækja stelpur alveg jafnt hingaö og strákar en þvi eldra sem fólkiö er þvi færri konur eru i hópnum”. Viö spuröum nokkra sem voru I sundi hvort þeir söknuöu ekki kvenfólksins i lauginni. Svariö var alltaf þaö sama, jú, þeir gerðu þaö. Samt létu þeir sig nú hafa þaö aö synda kvenmanns- lausir. Þær koma aftur I Sund- höllina i dag, skiist okkur. —AB Arni Þór Sævarsson: Valsarar. Þeir eru ágætir. ólafur Þröstur ólafsson: Eg held, að þaö veröi Fram. Þeir eru mjög góöir núna. ólafur Kjartansson: Valur. Þaö er svo gott liö. Vilhjálmur Arnason : Eg held, ab þaö veröi Akranes. Eg held nefni- lega meö þeim. Þaö voru heldur fáir i SundhöIIinni þennan dag og þvi tilvaliö tæki- færi aö láta kenna sér aö synda. Ingibjörg Sigurgeirsdóttir afgreiöslustúlka i Sundhöllinni sagöi, aö þó aö karlmennirnir söknuöu kvennanna úr lauginni, þá létu þeir sig hafa þaö aö vera án þeirra. i i i B I R B R Brokkgengl sonurinn hefur fundíð dágóða stúiku: Og Liz brosir sinu Dlíðasta Christopher Taylor meö unnustu sina viö hægri hliö sér og móöur viö þá vinstri. Bros Liz er taliö ósvikiö. ■ HBIBIBiBlMBinBm^£BBiBiGBBi Þaö eru ár og dagar siöan Liz Taylor hefur brosað jafn inni- lega og á þeirri stundu er þessi mynd var tekin. Hún hefur enda ærna ástæöu. Sonur hennar hefur trúlofast og þaö engri venjulegri stúlku, heldur barna- barni olíuauökýfingsins Paul Getty. Sonurinn nýtrúlofaöi heitir Christopher og hún heitir Eilee. Viö óskum þeim til hamingju. Raunar hefur Christopher gegnum tiöina gert móður sinni margan óskundann og þvi er Liz enn sælli en ella. Aöur en hann kynntist Eileen virtist framtið hans stefna beint i vaskinn. Hann haföi stundaö ýmis störf, en verið býsna brokkgengur og oftast þurft aö slá móður sina um fé til þess aö lifa lifinu. Tæp- lega þarf hann eftir trúlofunina að betla peninga af móöur sinni svo auðug sem unnustan er, aim.k. á pappirnum, eins og iþróttafréttamenn myndu ef- laust oröa þaö. Eileen hefur lagt sitt af mörk- um til þess aö gera mann úr Christopher. Hún taldi honum trú um aö hann gæti orðiö fyrir- taks ljósmyndari og sjálf hefur hún setiö fyrir hjá honum nokkrum sinnum, — en um árangurinn er ekki kunnugt. Brúökaup þeirra veröur ekki á dagskrá fyrr en eftir þrjú ár. Paul Getty hefur svo fyrir mælt. I erföaskrá hans segir aö Eileen verði aö hafa náð 23ja ára aldri á brúðkaupsdaginn. Engu aö siður eru hennir tryggðir nægir fjármunir. Faöir Christophers er leikar- inn Michael Wilding. Hann er látinn. BBIB BB B iB Bi BB iB Bi Bi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.