Vísir - 28.08.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 28.08.1980, Blaðsíða 17
oucmoa vísm Fimmtudagur 28. ágiist 1980 TÓNABÍÓ Simi31182 HNEFINN (F.I.S.T.) Ný mynd byggö á ævi eins voldugasta verkalýösfor- ingja Bandarikjanna, sem hvarf meö dularfullum hætti fyrir nokkrum árum. Leikstjóri: Norman Jewison Aðalhlutverk: Sylvester Stallone Rod Steiger Peter Boyie. Bönnuð börnun innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. ----------------S smáauglýsinga- sími VÍSIS er 86611 -----------J Óskarsverðlaunamyndin Norma Rae Frábær ný bandarfsk kvik- mynd er allsstaðar hefur hlotið lof gagnrýnenda. t april sl. hlaut Sally Fields Óskars verðlaunin, sem besta leikkona ársins, fyrir túlkun sina á hlutverki Normu Rae. Leikstjóri: Martin Ritt Aöalhlutverk: Sally Field, Bau Bridges og Ron Leib- man.sá sami er leikur Kazi sjónvarpsþættinum Sýkn eða sekur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hörkuspennandi ný stór- mynd um fiótta frá hinu alræmda Alcatraz fangelsi i San Fransiskóflóa Leikstjóri. Donald Siegel Aðalhlutverk Clint Eastwood, Patrick McGoohan, Roberts Blossom Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30 Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. anaoDDDDDDDDDanDDDooDaaaDDaaDDDaaDDnotiDaaDan □ □ □ D D D D D D D D D D D D D D D D D m ÁTHUGIÐ Fulltrúi fró TUPPERWARE-COMPANY mun dvelja ó Hótel ESJU (sími 82200), miðvikudog O. sept. og fimmtudog 4. sept. Hann hefur áhuga á að heyra frá hverjum þeim sem hefur haft einhverja fyrri reynslu í sölu á Tupperware (plastik-vörum) Vinsamlegast spyrjið um Ray Whealing. D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D D DDDDDDDaDDaDDDDDDDDDDDDDDaaDDDDDDDDDaDDDDDDD HÓTEL VARÐDORG AKUREYRI SÍMI (96)22600 Góð gistiherbergi Morgunverður Kvöldverður Næg bílastæði Er í hjarta bæjarins. ■BORGAR^ DfiOiO fSMIOJUVtCl t. KÓP. Sllli 4J500 . ,<tW»HBhwmhá«lnM mmtmt I Kópamgij* Óður ástarinnar (Melody In Love) Nýtt klassiskt erotiskt lista- verk um ástir ungrar lesbiskrar stúlku er dýrkar ástarguðinn Amor af ástriðuþunga. Leikstjóri: hinn heimskunni Franz X Lederle. Leikarar: Melody O’Bryan, Sasha Hehn, Claudine Bird. Músik: Gerhard Heinz íslenskur texti. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Nafnskirteina krafist við innganginn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sími 11384 íslenzkur texti. Frumsýnum fræga og vin- sæla gamanmynd: FRISCOKID Bráöskemmtilegog mjög vel gerö og leikin, ný, bandarisk úrvals gamanmynd i litum. — Mynd sem fengiö hefur framúrskarandi aðsókn og ummæli. Aöalhlutverk: GENE WILDER, HARRISON FORD. Isl. texti. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Sími50249 ÞOKAN Spennandi ný bandarisk „hrollvekja’’ — um aftur- göngurog dularfulla atburði. Adrienne Barbeau Janet Leigh Hal Ifolbrook Leikstjóri: John Carpenter islenskur texti. Sýnd kl. 9 LAUGARAS B I O Slrnt 32075 _ _ . Rothöggið Richard Dreyfuss.. MosesWine Private Detective. ...so go figure Ný spennandi og gamansöm einkaspæjara mynd. Aöalhlutverk: Richard Dreyfuss (Jaw’s, American Graffiti, Close Encounters, o.fl., o.fl.) og Susan Ans- pach. Isl. texti Sýnd kl. 5, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 12 ára. Haustsónatan Nýjasta meistaraverk leik- stjórans Ingimars Bergman. Mynd þessi hefur hvarvetna fengið mikið lof biógesta og gagnrýnenda. Meö aðalhlut- verk fara tvær af fremstu leikkonum seinni ára, þær INGRID BERGMAN og LIV ULMAN Islenskur texti. ★ ★ * ★ ★ *Ekstrablaöiö ★ ★ ★ ★ *B.T. ★ ★ ★ ★ Helgarpósturinn Sýnd kl. 7. Löggan bregður á leik (Hot Stuff) Bráöskemmtileg, eldfjörug og spennandi ný amerisk gamanmynd I litum, um óvenjulega aðferö lögregi- unnar við að handsama þjófa. Leikstjóri Dom DeLuise. Aðalhlutverk Dom DeLuise, Jerry Reed, Luis Avalos og Suzanne Pleshette. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. tslenskur texti. IIMETEOR -Den er 10 km bred. - Dens fart er 108.000 km i timen. - Dens kraft er storre end alverdens B-bomber Og den rammer jorden om seks dage... Óvenju spennandi og mjög viöburöarik, ný, bandarisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Aðalhlutverk: SEAN CONNERY, NATALIE WOOD, KARL MALDEN, BRIAN KEITH, HENRY FONDA. Isl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 9 SIÐASTA SINN MANNRÆNINGINN SWEET UmSTIIRC Spennandi ný bandarfsk lit- mynd um nokkuðsérstakt mannrán og afdrifarikar af leiöingar þess. Tveir af efnilegustu ungu leikurunum i dag fara me? aðalhlutverk. LINDA BLAIR og MARTIN SHEEN Leikstjóri: LEE PHILIPS Islenskur texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. iSqDw A FRUMSÝNING: Sólarlandaferðin Sprellfjörug og skemmtileg ný sænsk litmynd um all viö- burðarika jólaferö til hinna sólriku Kanarieyja. Lasse Aberg— Jon Skolmen — Kim Anderzon — Lottie Ejebrant Leikstjóri: Lasse Aberg —Myndin er frumsýnd sam- timis á öllum Noröurlöndun- um, og er þaö heimsfrum- sýning — Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 _________goOmnr . ©......... THE REIVERS Frábær gamanmynd, fjörug og skemmtileg, i litum og Panavision. Islenskur texti Endursýnd kl. 3.05-5.05-7.05- 9.05-11.05. -------g<°)0w - €-------- Vesalingarnir Frábær kvikmyndun á hinu sigilda listaverki Viktors Hugo, meö Richard Jordan — Anthony Perkins íslenskur texti Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10 --------ggiQw ®---------- Fæða guðanna Spennandi hrollvekja byggö á sögu eftir H.G. Wells, meö Majore Gortner — Pamela Franklin og Ida Lupino Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.