Vísir - 28.08.1980, Side 20
VÍSUR
Fimmtudagur 28. ágúst 198C
Húsnœóióskast
Systkin utan af landi óska
eftir 2ja-3ja herbergja ibdö sem
fyrst. Reglusemi heitiö. Meö
mæli. Uppl. i simum 15697 og
23403.
Hef veriö beöinn aö útvega
2-3 herb. ibúö til leigu. Fyrir-
framgreiösla, ef óskaö er. H.
Gunnarsson, heildverslun, simar
14733 og 26408.
Erum tveir bræöur
1 og 3ja ára og svo auövitaö pabbi
og mamma; okkur vantar alveg
hræöilega mikiö 3ja-4ra her-
bergja Ibúö (helst) i vestur- eöa
miöbæ. Uppl. I sima 24946.
3-t '
Okukennsla
ökukennarafélag lslands auglýs-
ir:
ökukennsla, æfingatimar, öku-
skóii og öll prófgögn.
Agúst Guömundsson, s. 33729.
Golf 1979.
Finnbogi Sigurösson s. 51868. Gal-
ant 1980.
Friöbert Páll Njálsson s.
15606-85341. BMW 320 1978.
Friörik Þorsteinsson s. 86109.
Toyota 1978.
Geir Jón Asgeirsson s. 53783.
Mazda 626 1980.
Gisli Arnkelsson s. 13131. Lanc-
er 1980.
Guöbrandur Bogason s. 76722.
Cortina.
Guöjón Andrésson s. 18387.
Guömundur Haraldsson s. 53651.
Mazda 626 1980.
Gunnar Jónasson s. 40694. Volvo
244 DL 1980.
Gunnar Sigurösson s. 77686.
Toyota Cressida 1978.
ökukennsla — Æfingatimar.
Þér getiö valiö hvort þér læriö á
Colt ’80 lltinn og lipran.eöa Audi
’80. Nýir nemendur geta byrjaö
strax, óg greiöa aöeins tekna
tlma. Læriö þar sem reynslan er
mest. Simar 27716 og 85224. öku-
skóli Guöjóns 0. Hanssonar.
GEIR P. ÞORMAR ÖKU-
KENNARI SPYR:
Hefur þú gleymt aö endurnýja
ökuskirteiniö þitt eöa misst þaö á
einhvern hátt? Ef svo er, þá haföu
samhand viö mig. Eins og allir
vita, hef ég ökukennslu aö aöal-
starfi.Uppl. Isfma 19896,og 40555.
'ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
1979. Eins og venjulega greiðir
nemandi aöeins tekna tima. öku-
skóli ef óskað er. ökukennsla
Guðmundaý G. Péturssonar. SIm-’
ar 73760 og J3825.
Ökukennsla viö yöar hæfi.
Greiösla aðeins fyrir tekna lág-
markstfma. Baldvin Ottósson.
lögg. ökukennari, slmi 36407.
Bilaviðskipti
Afsöl og sölutilkynningar
fást ókeypis á auglýsinga-l
deild VIsis, Siöumúla 8, rit-
stjórn, Slöumúla 14, og á af-
greiöslu blaösins Stakkholti
Vi±__________________________^
Austin Aliegro
árg. ’79 til sölu. Ekinn 36 þús. km.
Rauður með svörtum vinyl-topp,
Mjög fallegur bill i toppstandi.
Uppl. á Bilasölu Tómasar,
Borgartúni 24, simi 28255.
Subaru GFT Hardtop ’78.
ekinn 13 þús. km. til sölu. Uppl. i
sima 85582.
Til sölu
Fiat 127 árgerö 1973. Upplýsingar
I slma 54340. Góö kjör.
Nýkomnir notaöir varahlutir i
eftirtaldar bifreiöar:
Dodge Dart ’72 sjálfsk. og
vökvast.
Sunbeam 1500 ’72
Vauxhall Viva ’70
Austin Gipsy jeppi ’66
Takiö eftir.
Til sölu er Toyota Carina. árg.
’75, ekinn 98 þús. km. Gott lakk,
en þarfnast blettunar. Nýleg dekk
+ útvarp, Skipti möguleg á
japönskum bil, árg. ’77. Uppl. I
slma 94-3631 eftir kl. 18.
Fiat 132 GLS, árg. ’78 til sölu,
kom á götuna I apríl ’79 ekinn 20
þús. km., sumar- og vetrardekk,
mjög góö kjör. Skipti koma til
greina. Upplýsingar I sima 36081.
Til sölu
búkki undir Scania 110 (complet á
grind). Uppi. á daginn I sima
96-41515.
Ford Mercury árg. ’72 til sölu.
Skemmdur eftir árekstur. Tilboö.
Uppi. í sima 92-2581 milli kl. 18-20.
Bíla og vélasalan As auglýsir.
Miöstöö vinnuvéla og vörubila-
viöskipta er hjá okkur.
Vörubllar 6 hjóla
Vörubilar 10 hjóla
Scania, Volvo, M.Benz, MAN o.fl.
Traktorsgröfur, Beltagröfur,
Bröyt gröfur, Jarðýtur,
Payloderar, Bilkranar.
Einnig höfum við fólksbila á sölu-
skrá.
Bila og vélasalan As, Höföatúni 2,
simi 2-48-60.
Notaöir varahlutir:
Morris Marina ’75.
Fiat 132 ’75
Skoda 110 ’75
Citroen AMI árg. ’72
Austin Mini árg. ’75
Opel Record árg. ’71 til ’72
Cortina árg. ’71 og ’74
Peugeot 504 árg. ’70-’74
Peugeot 204 árg. ’70-’74
Audi 100 árg. ’70 til ’74
Toyota Mark II. árg. ’72
M. Benz 230 árg. ’70-’74
M. Benz 220 Diesel árg. ’70-’74
Bilapartasalan, Höföatúni 10,
simar 11397 og 26763, opin frá 9 tii
7, laugardaga 10 til 3,einnig opiö i
hádeginu.
Notaöir varahlutir
Sunbeam ’71
Dodge Dart ’71
Austin Gipsy ’66
Morris Marina ’75
Fiat 132 ’75
Skoda 110 ’75
Hallfriður Stefánsdóttir.s. 81349.
Maxda 626 1979.
Helgi Sessellusson s. 81349.
Mazda 323 1978.
Magnús Helgason s. 66660. Audi
100 1979. Bifhjólakennsla, hef bif-
hjól.
Sigurður Glsiason s. 75224. Dat-
sun Sunny 1980.
Morris Marina ’74
o.fl. tegundir bila.
Bilapartasalan, Höfðatúni 10,
slmi 11396-26763.
Morris Marina árg. ’74 til sölu,
þarfnast viögeröar. Góö kjör.
Uppl. I slma 86706 eftir kl. 5.
Til sölu
VW 1300, árg. ’69 til niðurrifs, góö
vél. Verð kr. 75.000,- Upplýsingar
i slma 86696, miili kl. 6.00-7.00.
Citroen AMI árg. ’72
Austin Mini árg. ’75
Opel Record árg. ’71 til ’72
Cortina árg. ’71 og ’74
Peugeot 504 árg. ’70-’74
Peugeot 204 árg. ’70-’74
Audi 100 árg. ’70-’74
Toyota Mark II árg. ’72
M.Benz 230 árg. ’70-’74
M.Benz 220 Diesel árg. ’70-’74
Bllapartasaian, Höföatúni 10,
simi 11397 og 26763, opin frá kl. 9
til 7, laugardaga 10 til 3, einnig
opið i hádeginu.
Ragnar Þorgrímsson s. 33165.
Mazda 929 1980.
Snorri Bjarnason s. 74975. Volvo.
Þorlákur Guögeirsson s.
83344-34180. Toyota Cressida.
Göngum
ávallt vinstra
megin
á móti akandi
umferð..
Höfum úrval notaöra
varahluta I
Saab 99 ’74
Skoda 120 L ’78
Mazda 323 ’79
Bronco
Volgu ’74
Cortina ’74
Volvo 144 ’69
Mini ’74
Ford Capri ’70
Ch. Lagona ’75
o.fl.
Kaupum nýlega blla til niöur-
rifs.
Opiö virka daga 9-7
laugardaga 10-4
Sendum um land allt.
Hedd hf. Skemmuvegi 20, simi
77551
PÓST- OG
SÍMAMÁLASTOFNUNIN
óskar að ráða SENDIL til starfa allan
daginn, sem fyrst.
Nánari upplýsingar verða veittar hjá
starfsmannadeild.
Bilaleiga 4P 1
Bflaleiga S.H.
Skjólbraut Kópavogi. Leigjum út
sparneytna japanska fólks- og
station blla. Slmar 45477 og 43179,
heimaslmi 43179.
Leigjum út nýja bila.
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
sport. Nýjir og sparneytnir bilar.
Bllasalan Braut sf. Skeifunni 11,
simi 33761-
Bflaleigan Vik s.f.
Grensásvegi 11 (Borgarbflasal-
an).
Leigjum út nýja bila: Lada Sport
4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 —
Toyota Corolla st. — Daihatsu
Charmant — Mazda station —
Ford Econoline sendibila. Simi
37688. Simar eftir lokun 77688 —
22434 — 74554.
Veiöileyfi I Soginu.
Nokkrar stangir fyrir landi
Alviöru lausar. Uppl. i sima 27711
i dag og á morgun frá kl. 1-6 e.h.
Nýtíndir ánamaökar
til sölu. Uppl. i sima 33948 og i
Hvassaleiti 27.
80 ára er I dag, 28. ágúst, frú
Agústa Jónsdóttir húsreyja á
Vatnleysu. Eiginmaöur hennar
var Þorsteinn Sigurðsson bóndi,
sem látinn er fyrir nokkrum
árum. Agústa verður að heiman I
dag.
feiðalög
Kvenfélag Bústaöasóknar fer
Þingvallaferð sunnudaginn 31.
ágúst ef næg þátttaka fæst. Uppl.
i sima: 34322 Ellen og 38554 Asa.
UTIVISTARFERÐIR
Föstud. kl. 20
Þórsmörk, gist I tjöldum á Bás-
um.
Þórsmörk.einsdagsferð á sunnu-
dagsmorgun kl. 8
Berjaferöá Barðaströnd á föstud.
kl. 16. Gist I Króksfjarðarnesi.
Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a,
simi 14606.
Utivist
Lukkuúagar
27. ágúst 4750
Braun hárliðunarsett
i RS67 K
Vinningshafar hringi
sima 33622.
dánarfregnlr
Sigrlöur Arnadóttir lést 17.
ágúst s.l. Hún fæddist 24. desem-
ber 19101 Reykjavík. Sigriöur var
tvigift. Einn son átti hún meö
fyrri manni sinum, Heinrich
Wöhler frá Kiel i Þýskaiandi. Meö
seinni manni sinum, Baldri Krist-
iansen, eignaðist hún tvö börn.
Sigrlður starfaöi viö versiunar-
störf. Hún verður jarösungin i
dag, 28. ágúst, frá Laugarnes-
kirkju kl. 13.30.
Til Islands er kominn tlbeskur
lama, Thubten Yesheað nafni, og
er fyrirhugaö að hann flytji fyrir-
lestur fimmtudaginn 28. ágúst kl.
9 I Guöspekiféiagshúsinu.
Varmárlaug auglýsir:
Sundlaugin er opin sem hér segir:
Barnatimar: Alla daga 13-16.
Vindsængur og sundboltaMeyfö-
ir, en bannaöir á öörum hmum.
Fulloröinstlmar: Alla virka daga
18-20. Þessir tlmar eru eingöngu
ætlaöir fóiki til sundiökana.
mlnnlngarspjöld
Minningarkort Sambands dýra-
verndunarféiags íslands fást á
eftirtöldum stöðum:
1 Reykjavik:
Loftiö Skólavöröustlg 4,
Verzlunin Belia Laugaveg 99,
Bókav. Ingibjargar Einarsdóttur
Kleppsveg 150,
Flóamarkaöi S.D.I. Laufásvegi 1
kjallara,
aímœli
Kannveig Kjaran lést 19. ágúst
s.l. Hún fæddist 9. febrúar 1906 á
ísafirði. Foreldrar hennar voru,
Kristin Snorradóttir og Björn
Pálsson, ljósmyndari. Arið 1928
giftist hún Ingvari T. Kjaran
skipstjóra og eignuöust þau
fjögur börn. Rannveig verður
jarðsungin frá Dómkirkjunni I
dag, 28. ágúst, kl. 13.30.
tlikynnmgar
Nemendur kvennaskólans i
Reykjavik eru beönir aö koma til
viötals I skólann sem hér segir:
Nýir nemendur á fyrsta og
öðru ári uppeldissviðs komi
mánudaginn 1. september ki. 2.
Nemendur á ööru ári á fóstur-
og þroskaþjálfabraut félags- og
iþróttabraut og menntabraut
komi þriöjudaginn 2. september
kl. 2.
Nemendur 9. bekkjar mæti
mánudaginn 1. september kl. 10.
Skólastjóri.
Gcngið á hádegi 27. ágúst 1980
Feröamannal
Kaup Sala gjaldeyrir.
1 Bandarlkjadollar 498.00 499.10 547.80 549.01
1 Sterlingspund 1181.15 1183.75 1299.27 1302.13
1 Kanadadollar 429.95 430.95 472.95 474.05
100 Danskar krónur 8938.75 8958.45 9832.63 9854.30
100 Norskar krónur 10231.55 10254.15 11254.72 11279.57
lOOSænskar krónur 11878.35 11904.55 13066.19 13095.01
100 Finnsk mörk 13584.30 13614.30 14942.73 14975.73
100 Franskir trahkar 11905.35 1193165 13095.89 13124.82
lOOBelg.frankar 1723.20 1727.00 1895.52 1899.70
lOOSviss. frankar 29900.95 29966.95 32891.05 32963.65
lOOGyliini 25329.30 25395.30 27862.83 27923.83
100V. þýskmörk 27602.25 27663.25 30362.48 20429.58
lOOLirur 58.11 58.24 63.92 64.06
100 ‘Austurr. Sch. 3898.25 3906.85 4288.08 4297.54
lOOEscudos 997.00 999.20 1096.70 1099.12
lOOPesetar 584.60 686.10 753.06 755.54
100 Yen 225.90 226.40 248.49 249.04
1 trskt pund 1042.20 1044.50 1146.42 1148.95