Vísir - 28.08.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 28.08.1980, Blaðsíða 14
Fimmtudagur 28. ágúst 1980 14 SÍGARETTUFILTER í RÚGRRAUDINU Banka- stlórinn lór með rangt mái Ég stenst ekki mátiö þegar ég sé einn bankastjóra ÞjóBbank- ans fara meö rangt mál frammi fyrir lesendum yöar I Visi fyrir helgi. Þar neitar Jónas Haralz aö yfirdráttur Landsbankans viö Seölabankann sé ellefu milljaröar króna heldur segir aö hér sé „um aö ræöa miklu lægri upphæöir.” Svo vill nú til aö hagdeild Seölabanka Islands gefur reglu- lega út ritiö Hagtölur mánaöar- ins en þar segir i ágústhefti 1980 á bls. 10 undir liönum III. Innlánsstofnanir: Staöa gagnvart Seölabanka — Landsbanki 11.055. milljónir. Meö öörum oröum stendur aö staöan sé minús Ellefu milljarö- ar króna. Fær Landsbankinn ekki ritiö Hagtölur mánaöarins sent'? Eöa heldur bankastjóri Landsbank- ans aö engir aörir fái þaö sent nema hann? Lesendur viija skýringu á þvi hvor hallar réltu máli, Landsbanki Islands eöa Seölabanki Islands. „Hnýsinn” Margrét Árnadóttir, skrif stof ustúlka hjá Verkstjórafélaginu, hafði samband við Vísi og sagði heldur óskemmtilega sögu. „A fimmtudaginn i siöustu viku keypti ég fjóröapart úr rúgbrauöi i Hliöabakarii. Þegar ég ætlaöi aö fara aö gæöa börn- unum á siöustu sneiöinni sá ég aö ég haföi skoriö þvert i gegn- um sigarettufilter sem sýnilega haföi reykjarsósu i sér. Ég gæti vel trúaö aö þetta sé ekki bakaö þarna I Hliöa bakarii, þvi þetta hefur veriö mjög gott bakari og ég kaupi alltaf brauö þarna”, sagöi Margrét. Engu aö siöur var sigarettu- filteriö staöreynd. „Þetta eru mannleg mistök”. sagöi Einar D. Einarsson bak- arameistari i Hliöabakarii, er Vísir haföi samband viö hann vegna þessa. „Þetta hefur aldrei gerst hjá okkur áöur og okkur þykir mjög leitt aö slikt skuli gerast. 1 vinnuplássinu sjálfu er ekki reykt en þetta er ekki lokaö kerfi og þvi er hugsanlegt aö slikt komi fyrir, þótt Itrustu varkárni sé gætt” sagöi Einar D. Einarsson. Sigarettufilterinn var sýnilega gegnsósa — og íeyndist i siöustu rúgbrauössneiöinni. (Visismynd E.P.) Hvers vegna gerir sjónvarpiö ekki þátt meö Bubba Morthens, gúanórokkara? Þaö hefur nú gert þætti meö minni spámönn- um en Bubba. Bubbi er skærasta stjarna poppsins (rokksins) á Islandi i dag og meö honum barst fersk- leiki i islenska dægurlagatónlist og var sannarlega timi til kom- inn. Þaö eru ekki aöeins islenskir unglingar, sem hrifist hafa af Bubba og Utangarösmönn- unum. Þeir eru á förum tii Hol- lands, þar sem hann og hljóm- sveitin Utangarösmenn munu koma fram á mörgum hljóm- leikum. Þaö veröur ef til vill fyrr geröur þáttur um Bubba i hollenska sjónvarpinu en þvi islenska! Hvernig stendur annars á þessum slóöahætti sjónvarps- ins? Eru forráöamenn þess hræddir við textana hans Bubba? Þola menn ekki aö heyra sungiö um raunveruleik- ann, þó hann sé napur. Þetta eru örugglega bestu dægurlagatext- ar, sem komiö hafa út á islensk- um plötum lengi. Ég skora nú á sjónvarpið aö reka af sér slyðruorðiö og gera þó ekki væri nema hálftima þátt meö Bubba Morthens og Utan- garösmönnunum. Gúanórokkaðdáandi hringdi: Stjórnin er á réttri braut Bolli skrifar: Sem stuöningsmaður Sjálf- stæöisflokksins get ég ekki látiö hjá liöa aö benda á mismun i meðferð kaupgjaldsmála hjá núverandi rikisstjórn eöa á dög- um stjórnar Geirs Hallgrims- sonar. Nú gerir rikisstjórnin sér far um aö halda jafnvægi i laun- um og töxtum hjá þjónustu- fyrirtækjum en i stjórnartiö Geirs Hallgrimssonar fór kaup- hækkun langt yfir 20% á einu bretti i alræmdum sólstööu- samningum, sem svo eru nefndir. Rikisstjórn Gunnars Thoroddsen er á réttri leið og megi sólstaða Geirs Hallgrims- sonar veröa henni viti til varnaöar. P.S. Vinsamleg ábending. Visir mætti gjarnan taka upp meira efni fyrir safnara, þá einkum frimerkja- og mynt. Bestu kveðjur. „Stjórn Gunnars Thoroddsen hefur séö til þess aö kauphækk- anir fari ekki fram úr hófi”, segir bréfritari. vtst eru Andrés Guðnason hringdi: „Ég vil gera athugasemd viö þær rangfærslur sem komu fram i ummælum hjá Einari tll skoinnflytiendur Birni, formanni Félags islenskra stórkaupmanna, i sjónvarpsþætti um verðlagsmál fyrir skömmu. Hann sagöi, og hefur reyndar haldiö þvi fram áöur, aö ekki væru neinir skóinnflytjendur á Islandi. Ég vil benda á aö sjálf- ur hef ég flutt inn skó i átján ár og nefna mætti marga aðila til viöbótar, svo sem H.J. Sveins- son, Skóborg h.f. og Sambandið, s islandi svo eitthvaö sé taliö. Þaö getur veriö aö þessir aöil- ar séu ekki i Félagi islenskra stórkaupmanna, en skóinn- flytjendur eru þeir engu aö siö- ur”. sandkoin Umsjón: Óskar Magnússon SUF SVIFTINGAR Samband ungra framsóknar- manna heldur þing sitt nú um næstu helgi. Fregnir herma aö Eirikur Tómasson núverandi formaöur sambandsins hygg- ist ekki gefa kost á sér til endurkjörs. Þeir ungfram- sóknarmenn ráöa nú ráöum sinum um eftirmann og sýnist sitt hverjum. Taiiö er aö nokk- ur hreyfing sé meðal Reykvik- inga meö Jósteini Kristjáns- syni. Aörir kjósa heistan Guðna nokkurn Agústsson (Agústar á Brúnastööum) og enn aðrir leggja hart aö Niels Lund kennara. Benda aliar líkur til aö hart veröi barist á þinginu um helgina. (Æ ekki spyrja hvar Niels sé kennari, auövitaö á Bifröst) Gvifi nættir hjá Framsokn Fyrst Sandkorn er fariö aö fjalia um framsóknarmenn er ekki úr vegi aö gauka því aö, aö Gylfi Kristinsson formaöur ÆSt og framkvæmdastjóri SUF er nú aö láta af störfum sinum fyrir SUF og Fram- sóknarfiokkinn. Viö starfi Gylfa mun taka Halldór Halldórsson (V. Sigurössonar rikisendurskoöanda). Gylfi er sagður á leiö i Sviariki til náms i alþjóöasamskiptum. FriDjónsson Það þarf ekki frjótt Imyndun- arafl til aö láta sér detta í hug, aö nýráöinn hagfræðingur for- sætisráðuneytisins, Þóröur Friöjónsson sé sonur Friðjóns Þórðarsonar dómsmálaráö- herra... Afsakið skakkt... Þaö er laglegt þegar maöur hringir i skakkt númer og hugguieg stúlkurödd svarar og segir góölátlega: — Heyröu vinurinn biddu mömmu þina um aö velja númerið fyrir þig—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.