Vísir - 30.08.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 30.08.1980, Blaðsíða 3
takar aö reisa eitt stærsta hris landsins á Artúnshöföa. Til hvers er þaö ætlaö? „Þessar framkvæmdir hófust á þeim tíma þegar viö reiknuöum meö þvi, aö starfsemin yröi færö út fyrir Keflavikurflutvöll á tengslum viö gerö varanlegra vega. Viö áttum ekki jöröina sem viö stööum á i okkar daglega rekstriogætluöumaöbæta úr þvi meö þessari byggingu. Þessar fyrirætlanir uröu siöan aö engu og viö höfum leigt þetta húsnæöi jafnóöum sem þaö hefur oröiö til- búiö. Stærstu leigjendurnir núna eru Sambandiö, sem raunar á stóran hluta af húsnæðinu i gegn- um Regin , og Tækniskólinn. Húsnæöi gegnir lika þvi hlut- verki aö vera varnagli þvi ef framkvæmdir á Keflavikurflug- velli taka enda, þá ætlum viö hreint ekki að leggja upp laup- ana”. — Hafa tollfrjáls tæki eða efni verið notuð viö þessar fram- kvæmdir? „Nei. Viö höfum greitt tolla og aöflutningsgjöld af öllu þvi sem notaö hefur verið viö bygging- una”. ,,Ríki5 tekur ákveðna áhættu” — Er eðlilegt að þinu mati, að rikið sé eignaraðili að tslenskum aöalverktökum? „Frá mínu sjónarmiöi var það óeölilegt á sinum tima, — ég er ekkert fyrir þaö aö rikiö sé aö þvælast i atvinnurekstri af þessu tagi. Hins vegar hefur rikiö látiö starfsemina alveg afskiptalausa, aö ööru leyti en þvi sem þaö fjall- ar um si'nar skuldbindingar gagn- vart varnarsamningnum. Upp- haflega hefur aöild rikisins sjálf- sagt átt aö þjóna sem trygging Bandarikjamanna, fyrir þvi aö ákvæöi varnarsamningsins yrðu uppfyllt og frá þvi sjónarmiöi er þetta ekki út I hött”. — Nú eru Sameinaðir verktak- ar og Reginn hiutafélög sem bæru takmarkaða ábyrgð ef tslenskir aðaiverktakar færu á hausinn. Rikiö stendur aftur á móti ábyrgt með öllu þvi sem það á. Er þetta ekki mikil áhætta fyrir skattborg- arana? „Þaö er engin spurning um aö rikiö tekur þarna ákveöna áhættu, en við veröum aö vona aö þannig sé um hnútana búiö, aö ekki sé mikil hætta á þvi aöJyrir- tækiö fari á hausinn”. „íslenskir aðalverk- takar hafa ekkert að fela” — Á siöasta þingi kom fram til- laga frá nokkrum þingmönnum Alþýðubandalags og Alþýðu- flokks þess efnis að gerð yrði rit- tekt á tslenskum aðaiverktökum, en hún var felld af Sjálfstæðis- og Framsóknarflokk. Ertu andvigur þvi að slik rittekt fari fram? „Út af fyrir sig er ég ekkert á móti þvi aö gerö veröi úttekt á fyrirtækinu en fulltrúar rikisins hafa aögang aö öllu sem þeir vilja hvenærsem þeir vilja. Ég tel hins vegar aö þessir tilburöir i þinginu i fyrra hafi veriö út i hött og stórskaöað fyrirtækiö. Þegar fjallaö er um þetta á þennan hátt á sjálfu Alþingi, og þar aö auki af flokksmönnum þáverandi utan- rikisráöherra, fer ekki hjá þvi aö þeir sem eiga hlut aö máli, en þekkja ekki til aöstæöna hér, fara aö hugsa sem svo aö eitthvað meira en litiö bogiö hljóti aö vera viö Islenska aöalverktaka. Ég hef ekkert á móti þvi aö menn fari I saumana á tslenskum aöalverktökum, svo fremi sem tilgangurinn sé heiöarlegur. Viö höfum ekkert aö fela”. Tfvolí er föfraheimur Sumum líður eins og þeir séu loksins orðnir stórir. dðrum eins og þeir séu ungir í annað sinn. Tívolí er töfraheimur, sem hefur verið íslendingum fjarlægur um áratuga skeið þar til nú. Hringekjur, bílabrautir, lukkuhjól og skotbakkar. Allt skapar þetta sérstakt andrúmsloft. Allskyns furðufuglar og tiltæki, blöðrur og sælgæti, ís og popp. Svona má lengi telja. En aðalatriðið er að allir skemmti sér, ungir sem aldnir. Þáertilganginum náð. Inngangur á tívolísvæðið er innifalinn í aðgangseyri sýningar- innar, en selt er í einstök tæki. Heimsækið tívolíið á stórsýningunni „Heimilið ’80“. Sjáið Ijósadýrðina er skyggja tekur. Heimilið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.