Vísir - 30.08.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 30.08.1980, Blaðsíða 23
vtsm Laugardagur 30. ágúst 1980 helgina - Líf og list um helgina - Líf og list um helgina - I eldlinunni Bædi félögin ætla sér sigur — Marteinn Geirsson og Tómas Pálsson ætla sér og sinum mönnum ekkert annað en sigur i úrslitaleiknum á morgun „Ég er hundóánægöur með siðasta leikinn hjá okkur og við þurfum að sýna okkar besta, ef við eigum að sigra Vestmanna- eyingana” sagði Marteinn Geirsson.fyrirliði Fram.en hann veröur i eldlinunni á morgun ásamt Tómasi Pálssyni. „Þetta verður mikill stemningsleikur og erfiður og lirslit hans verða tvisýn.” — Hvernig ert þú af meiðsl- unum? „Þetta er allt að koma.ég er miklu skárri núna og ég verð örugglega með. Jón Pétursson er að ná sér, eftir aö gömul meiðsli tóku sig upp, en Trausti er slæmur ennþá. Ég vona samt að þeir verði búnir að ná sér fyrir leikinn. -Eigið þið ekki dyggan stuðningsmannaóp eins og Eyjamenn „Jú, en mér finnst aö þeir hafi brugðist i sumar, þeir voru ekki nógu hvetjandi nú upp á sið- kastiö þegar við þurftum mest á þeim að halda. Ég vona vara að þeir láti sig ekki vanta á morgun og hvetji okkur duglega þvi ekki veitir okkuraf” sagði Marteinn Geirs- son að lokum. Ról. Leikurinn leggst svona sæmi- lega i mig, það er engin titr- ingur að ráði fyrir leikinn, það er ósköp svipað aö leika svona úrslitaleik eins og bara venju- legan leikV sagði Tómas Páls- son ÍBV, er Visir spurði hann hvernig úrslitaleikurinn á morgun legðist i hann. „Við ætlum okkur ekkert annað en sigur i leiknum,- við mætum með fullskipað lið, þaö er búið að vera frakar dapurt hjá okkur i deildinni i sumar, þannig að ef við veröum bikar meistarar myndi það „redda” sumrinu. Við vonum, að góður hópur fylgi okkur héðan frá Eyjum og hvetji okkur á leiknum og við eigum einnig dygga stuðnings- menn uppi á landi” sagði Tómas Pálsson. Paul Zukofsky stjórnar á tónleikunum I Háskólabfói i dag ki. 14.30. Myndlist Þessi sýna: Björn Birnis, málverk aö Kjarvalsstööum Ellen Birgis, málverk, Eden, Hveragerði Jaeck Tyliski, myndverk i Suöurgötu 7 Kjartan Ólafsson, málverk i FÍM salnum, Laugarásv. Nikulás Sigfússon, málverk i Nýja galleri, Laugaveg 12 Nina Gautadóttir, teppi að Kjarvalsstöðum Nonni, myndir i Galleri Nonni, Vesturgötu Sigrún Jónsdóttir, batik o.fl., i Kirkjumunum Sigurþör Jakobsson, málverk i Djúpinu Sarpaneva frá Finnlandi, glermuni hjá Kristjáni Siggeirssyni, Lauga- veg 13 Valtýr Pétursson, málverk i Þrastarlaundi v. Sog Tónlist 1 Háskólabiói i dag kl. 14.30: Tónleikar hljómsveitar Zukofsky-námskeiðsins. Stravinsky: Petrushka Earl Brown: Modules I og III Carl Ruggles: Organum for Orchestra Stjórnendur: Paul Zukofsky og Robert Aitken. Lausn á síöustu krossgátu íþróttir Laugardagur: Knattspyrna: Kaplakrikavöllur, kl. 14: Hauk- ar-Völsungar 2. deild: Neskaup- staðarvöllur, kl. 15: Þróttur-Þór 2. deild. Isafjarðarvöllur, kl. 14: IBI-Austri 2. deild.Grindavikur- völlur, Grindavik-Tindastóll 3. deildj úrslit. Vopnafjarðarvöll- ur;Einherji-H.S.Þ. b liö 3. deild, úrslit. Golf: Nesklúbburinn Afrekskeppni F.I 72 holur Golfklúbbur Sauðárkróks, Norðurlandsmót Golfklúbburinn Keilir, Ron Rico flokkakeppni 36 holur. Sunnudagur: Knattspyrna: Laugardalsvöllur: Bikarkeppn- in Fram-IBV kl. 14, úrslit Golf: Nesklúbburinn Afrekskeppnin F.I. 72 holur Golfklúbbur Sauðárkróks Norð- urlandsmót Golfklúbburinn Keilir Ron Rico flokkakeppni 36 holur Golfklúbbur Suðurnesja kvennakeppni 18 holur kl. 13.30. Marteinn Geirsson GtíiiL Tómas Pálsson Leiklist Alþýðuleikhúsiösýnir Þrihjólið eftir Arrabal sunnudagskvöld kl. 20.30 i Lindarbæ. Annað til skemmtunar: Gömlu dansarnir eru byrjaðir aftur i Lindarbæ á laugardögum! Þrist- ar leika fyrir dansinum og Gunnar Páli og Mattý Jóhanns syngja með. Sigurþór Jakobsson opnar sýn- ingu I Djúpinu i dag kl. 15. Sýn- ingin verður opin daglega frá 11- 23. Ljósm. Einar DAGBOK HELGARINNAR i dag er laugardagurinn 30. ágúst 1980, 243. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 06.04 en sólarlag er kl. 20.50. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik 29.-4. september er i Háaleitis Apóteki. Einnig er Vesturbæjar Apótek op- ið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opió öll kvöíd til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað Hafnarf jöröur: Haf narf jaróar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 18.30 og til skiptis annan hvern laug ' ardag kl 10 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplys ingar I simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og StjörnuapóteK opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið f því apóteki sem sér um þessa vörslu, tlf kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tfmum er lyf jafræð ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. lœknar Slysavaróstofan i Borgarspitalanum. Sfmi 81200. Allan sólarhringinn. Laeknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en haegt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20 21 og á laugardögum frá kl 14 1A simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum A virkum dogum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni i síma Læknafélags Reykja- vikur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu dogum til klukkan 8 árd á mánudögum er læknavakt i sima 21230 Nánari upplysingar um lyf jabuðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888 Neyóarvakt Tannlæknafél Islands er i Heilsu verndarstöðinni á laugardogum og helgidög um kl. 17 18 ónæmisaógeróir fyrir fullorðna gegn mænu sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudogum kl. 16.30 17.30 Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöó dyra við skeiðvollinn I Viðidal ^Sími 76620. Opið er milli kl 14 18 virka daga heilsugœsla Heimsóknartlmar sjukrahúsa eru sem hér segir: Landspltalinn. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Fæóingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl 16 og ■kl. 19 til kl 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 tll kl 19 30. A laugardógum og sunnudög um: kl 13.30 til kl. 14 30 og kl. 18.30 til kl. 19 Hafnarbúóir: ^AIIa daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. 'Heilsjjverndarstóóin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl 19.30. Hvitabandió: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl 16 og kl. J9 til kl 19 30. Fæómgarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15 30 til kl. 16.30. Kleppsspltali. Alla daga kl 15.30 til kl. 16 og‘ kl 18.30 til kl. 19 30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helqidoqum Vifilsstaóir: Daglegakl. 15.15 tilkl. 16.15ogkl. 19.30 til kl. 20 Vistheimilió Vifilsstöóum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14 ,23 ‘Solvangur, Hafnarfirói: Mánudaga til laugar ' daga kl 15 til kl lóog kl 19.30 til kl. 20. Sjúkrahusiö Akureyri. Alla daga kl 15 16 og 19 19 30. Sjúkrahusiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl 15 16 og 19 19 30. Sjukrahus Akraness: Alla daga kl 15.30 16 oq 19 19 30 lögregla slökkviliö Reykjavik: Logregla simi 11166 Slökkviliðog sjukrabill simi 11100 Seltjarnarnes: Logregla simi 18455 Sjukrabill og slokkvilið 11100 Kópavogur: Logregla simi 41200 Slokkvilið og sjukrabill 11J00 Hafnarfjoróur: Logregla simi 51166 Slokkvi lið og sjukrabill 51100 Garóakaupstaóur: Logregla 51166 Slökkviliö oo S|ukrabill 51100 Keflavik: Lögregla og sjukrabill i sima 3333 og i simum siukrahussins 1400, 1401 og 1138 Slokkvilið simi 2222 Grindavik: Sjukrabill og lögregla 8094 Slokkvilið 8380 Vestmannaeyjar: Logregla og sjukrabill 1666 Slokkvilið 2222 Sjukrahusið simi 1955. Selfoss: Logregla 1154 Slokkvilið og sjukra bill 1220 Hofn i HornafirÓi: Logregla 8282 Sjukrabill 8226. Slokkvilið 8222 Egilsstaöir: Logregla 1223 Sjukrábill 1400 Slokkvilið 1222 Seyóisf|oröur: Logregla og sjukrabill 2334 ■Slokkvilið 2222 Neskaupstaóur: Loqregla simi 7332 Eskif|oróur: Logregla og sjukrabill 6215 Slokkvilið 6222 Husavik: Logregla 41303, 41630 Sjukrabill 41385 Slokkvilið 41441. Akureyri: Logregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjukrabill 22222 Dalvik: Logregla 61222. Sjukrabill 61123 á vinnustað, heima 61442 úlafsfjoróur: Logregla og sjukraoill 62222 Slökkvilið 62115 Siglufjöróur. Logregla og sjukrabill 71170 Slökkvilið 71102 og 71496 Sauöárkrókur: Logregla 5282. Slökkvífið 5550 Blönduós: Logregla 4377. Isafjöróur: Logregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slokkvilið 3333. Bolungarvfk. Lögregla og siukrabill 7310 Slökkvilið 7261 Patreksfjöróur. Logregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367. 1221 Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266 Slökkvilið 2222 feiðalög Dagsfer&ir 31. ágúst: 1. kl. 10 Þyrill-Brekkukambur- Alftaskar&sþúfa Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar. Verft kr. 5000. 2. kl. 13. Þyrilsnes. Fararstjóri: Baldur Sveinsson Ver& kr. 5000. Fariö frá Umferöami&stööinni aö austanveröu, farmiöar v/bílinn. Feröafélag tslands. Tilkynningar Hjálpræ&isherinn. Samkomur falla ni&ur i Reykja- vík á sunnudaginn vegna móts á Akureyri. Mánudag og þriöjudag kl. 20.30 sérstakar samkomur. Of- ursti Lyster talar. Foringjar og hermenn syngja og vitna. Velkomin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.