Vísir - 30.08.1980, Blaðsíða 27

Vísir - 30.08.1980, Blaðsíða 27
VÍSLR Laugardagur 30. ágúst 1980 (Smáauglýsingar - simi 86611 % *- ' * V"* *• *. v,» k,- 27 OPIÐ ■ Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 ' Laugardaga lokaö — sunnudaga kl. 18-22 Til sölu Af sérstökum ástæöum er til sölu búslóö s.s. mjög gott 22” litasjónvarp, isskápur, eld-v húsborö og stólar, sófasett og borö, simaborö, skrifborö, hjóna- rúm o.m.fl. Uppl. i sima 75610 I dag og næstu daga. Gram isskápur meö frystihólfi til sölu, 3551, tæp- lega 3ja ára gamall. Til greina kemur aö taka minni isskáp upp i greiöslu. Einnig til sölu hjónarúm meö áföstum náttborðum. Uppl. i sima 76142 i dag og næstu daga. Svefnbekkir Tveir svefnbekkir til sölu. Uppl. i sima 21928. Skipti. Hef i skiptum góöa CB talstöð fyrir góöa haglabyssu. Uppl. i sima 44964. Bflasala til sölu. Til sölu er bilasala i mjög góöum rekstri. Góð velta og mjög góö laun fyrir duglegan mann. Tilboð leggist inn á VISI fyrir 7. sept. n.k. merkt: GÓÐ VELTA. Kröftugur lftiö notaöur Pioneer magnari (110) volt) til sölu. Uppl. i sima 33947, milli kl. 5 og 7. Óskast keypt Þarfnast notaös reiöhjóls fyrir sem lægst verö. Má þurfa smávægilegar lagfæringar. Uppl. i sima 16228. (Húsgögn Til sölu 1., 2ja og 3ja sæta sófasett, meö ullaráklæöi og boröstofuborö meö fjórum stólum. Upplýsingar I sima 76142 i dag og næstu daga. Sófasett með rauöu pluss-áklæöi, til sölu, þarfnast smá-lagfæringar. Verö kr. 75.000. Uppl. i sima 74775. Barnakojur og svefnbekkur með púðum til sölu. Uppl. i sima 52909. Til sölu vel meö fariö sófasett 3ja og 2ja sæta sófar og stóll. Einnig hjónarúm án dýna. Uppl. i sima 29411 i dag. Til sölu svefnbekkur og borðstofuskápur úr tekki. Uppl. i sima 76752. Boröstofuborö og sex stólar, vel með fariö, til sölu. Uppl. i sima 52113. Til sölu hjónarúm meö nýjum springdýnum og fal- legt sófaborö úr tekki. Einnig eld- húsborö og tveir kollar og tveir stólar. Selst ódyrt. Uppl. I slma 73757 milli kl. 1 og 3. Antik. Massiv útskorin forstofuhúsgögn, skrifborö, sófasett, svefnherberg- ishúsgögn, stakir skápar, stólar og borö. Gjafavörur. Kaupum og tökum í umboössölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, simi 20290. Skrifborð Til sölu stórt vandaö skrifborð. 100x200 cm., úr ljósum viöi. Verö 150þús. Upplýsingar i sima 53619. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu, hagstætt verð. Sendum i póstkröfu út á land ef óskaö er. Upplýsingar aö öldugötu 33, simi 19407. Rokkoko. Úrval af Rokkokó stólum meö og án arma. Einnig Renesen- og Barrok-stólum, Rokkoko-boröum og Onix-boröum o.fl. Greiösluskil- málar. Nýja bólsturgeröin, Garöshorni, Fossvogi. Ódýrt sjónvarp. Óska eftir sv/hv tæki. Uppl. I sima 39670 frá kl. 1-3 um helgina. Tökum f umboössölu notuö sjónvarpstæki. Athugiö ekki eldra en 6 ára. Sport- markaöurinn, Grensásvegi 50. S. 31290. Af sérstökum ástæöum er til sölu mjög gott fjarstýrt 22” litasjónvarp. Uppl. i sima 75610 i dag og næstu daga. Hljémtæki ■ ooo IM ®ó Hljómtæki til sölu. Vegna sérstakra ástæöna er til sölu: SCOTT magnari 480 A 85 Rms watt. Pioneer plötuspilari PL 520 2 stk. Marantz hátalarar HD 66 Uppl. i sima 27629 milli kl. 6-9 á kvöldin. 98 sin. W magnari, til sölu. Hringið i sfma 15169. Hljómbær auglýsir Hljómbær: Crvaliö er ávallt fjöl- breytt i Hljómbæ. Verslið þar sem viöskiptin gerast best. Mikið úrval kassagitara og geysilegt úrval af trommusettum. Tökum allar geröir hljóöfæra og hljóm- tækja I umboðssölu. Hljómbær, markaöur hljómtækjanna og hljóðfæranna markaöur sports- ins. Hverfisgötu 108. S. 24610. (Hljóófæri Til sölu: DANEMAN pianó. — Rótarhnota — Renner hamraverk. Uppl. i sima 19268. Heimilistæki Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Enginn fastur afgreiöslutlmi sumar- mánuöina en svaraö l sima þegar aöstæöur leyfa, fram aö hádegi. Bókaútgáfan Rökkur. Til söiu Vel með farinn flauels klæddur barnavagn, til sölu, meö glugg- um. Verö kr. 150 þús. Uppl. I sima 84104. Barnagæsla Keflavik. Get tekiö börn 1 pössun. Uppl. i sima 3074, Keflavik. Óska eftir dagmömmu fyrir 11/2 árs gamlan dreng. Uppl. i sima 44964. Helst I Garöa- bæ. Til byggingj t y Til sölu i Garöabæ. v/Garðabæjarskóla notað mótatimbur 2x5 ca. 4000 m. og 1x6 ca. 1000 m. o.fl. stærðir. Uppl. veitir byggingarstjóri á staðnum mánudaginn 1. sept. Yöur til þjóniistu. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem' stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaða vinnu. Ath; 50 kr. af- j sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hólmbræöur Þvoum ibúðir, stigaganga, skrif- stofur og fyrirtæki. Við látum fólk vita hvaö verkið kostar áöur en biö byrjum. Hreinsum gólfteppi. Upp. I sima 32118, B. Hólm. Kennsla Skurölistanámskeiö. Niunda starfsáriö hefst 1. sept. Orfá pláss laus. Hannes Flosason, simi 23911. v> Dýrahakl 3ja mánaöa hvolpur fæst gefins. Uppl. i sima 77431. Sumarbústadir Stór vel meö farin amerisk eldavél til sölu, Uppl. i sima 33947, milli kl. 5.00 og 7.00. Hjól-vagnar Barnavagn til söiu. Brúnn Silver Cross barnavagn, með innkaupagrind. 1 árs. Verö kr. 190 þús. simi 32101. Verslun Siiver Cross skermkerra brún að lit, 2ja ára til sölu. Simi 72262. Sumarbústaöaland til leigu á suð-vestur landi. Landiö er kjarri vaxiö. Uppl. i sima 93-7523. Hreingerningar ) Tökum aö okkur hreingerningar á ibúöum, stiga- göngum, opinberum skrifstofum og fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun og gólfbónhreinsun. Tökum lika hreingerningar utan- bæjar. Þorsteinn, simar: 28997 og 20498. Hólmbræöur. Teppa- og húsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa veriö notuö, eru óhreinindi og vatn sogaö upp úr teppunum. Pantiö timanlega i slma 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Tilkynningar Takiö eftir. Hjónamiölun og kynning er opin kl. 1-6 alla daga. Simi 26628. Geymiö auglýsinguna. Kristján S. Jósepsson. ATH. Breytt sfmanúmer. KJÖTMIÐSTÖÐIN, SIMI 86511. Einkamál World Contact. Friendship?? Marriage?? Lot’s of young Asian women like to make contact with you. Perhaps we can help them. Are you interested? Then send us your name, address and age, and you will recieve further information. To: W.D.C. P.O. Box. 75051, 1117, ZP. Schiphol. Holland. (Þjónustuauglýsingar ER STIFLAÐ? NDDURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- AR, BAÐKER ,*♦, O.FL. Fullkomnustu tæki J ejæt*, t Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun.T' ^ ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR V' HUSAVIÐGERÐIR Húseigendur ef þiö þurfiö aö láta lag- færa eignina þá hafiö samband viö okkur. Viö tökum aö okkur allar al- mennar viögeröir. Giröum og lagfær- 'um lóöir. Múrverk, tréverk. Þéttum sprungur og þök. Glerlsetningar, flisalagnir og fleira. Tilboö eöa timavinna. Reyndir menn, fljót og örugg þjónusta. Húsaviðgerðaþjónustan Simi 7-42-21 A. Afgreiðslutimi 1 ti/ 2 sót- arhringar V Stimpiagerð Félagsprentsmiðjunnar hf. SpftalasKg 10 - Sími 11640 BÓLSTRUN Klæðum og bólstrum gömul húsgögn. Sækjum og sendum. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. FURUHÚSIÐ Grettisgötu 46 Simar 18580 kl. 9-18 85119 kl. 18-22. SOLBEKK/fí * Marmorex hf. Helluhrauni 14 222 Hafnarfjörður Sími: 54034 — Box 261 Nú þarf enginn að fara í hurðalaust... Inni- og útihurðir i úrvali, frá kr. 64.900.- fullbúnar dyr með karmalistum og handföngum Vönduð vara við vægu verði. T]bústofn Aöalstræti 9 (Miðbæjarmarkaöi) Slmar 29977 og 29979 Sjónvarpsviðgerðir HEIMA EÐA Á VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MÁNAÐA ÁBYRGÐ SKJÁRfNN Bergstaðastræti 38. Dag-/ kvöld-og helgarsími 21940 Sedrus kynnir: Ashton-sófasett Verð kr. 772.000,- Kynningarafsl. 15%. Kr. 115.800,- Staðgreiðsluverð kr. 656.200,- Komið og skoðið bás okkar nr. 82 á sýningunni Sedrus Súðarvogi 32, sími 30585. Vantar ykkur innihuröir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHURÐUM? Hagstæðasta verð og G reiðs/uski/málar. Trésmiðja Þorvaidar Öiafssonar hf. Iðavöllum 6 — Keflavík — Simi: 92-3320 ■ ■ _ netmiuo I Er stifiað? Fjarlægi stlflur úr vöskum, vc-rör- um, baökerum og niöurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, raf- iqagnssnigla. Vanir menn. Stíf/uþjónustan Upplýsingar I síma 43879 Anton Aðalsteinsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.