Vísir - 30.08.1980, Blaðsíða 29
VISIR Laugardagur 30. ágúst 1980
(Smáauglýsingar — sími 86611
29
J
Húsn«dióskasti
Húsmóðir á fimmtugsaldri
með ungan son óskar eftir snyrti-
legri, 2ja herbergja ibúð með að-
gangi að eldhúsi og baði á góðum
stað i bænum. Athugið framtiðar-
húsnæði. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Meðmææli ef óskað
er. Uppl. i sima 82846 frá kl. 6-8.
Hjón óska
eftir 2ja-4ra herbergja ibúð nú
þegar eða fyrir 1. október. Þrennt
fullorðið i heimili. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima
81780 eftir kl. 6 á mánudag.
Óska eftir
litilli ibúð strax. Reglusemi heit-
ið. Uppl. i sima 19428 og 92-1901.
Systkin utan af landi óska
eftir 2ja-3ja herbergja ibúð sem
fyrst. Reglusemi heitið. Með-
mæli. Uppl. i simum 15697 og
23403.
Lögregluþjónn óskar
að taka á leigu l-2ja herbergja
Ibúð, Reykjavik eða Kópavogi, er
einn i heimili, reglusemi, fyrir-
framgreiðsla. Uppl. i sima 82541.
4-5 berb. íbúð óskast
sem allra fyrst, helst á góðum
stað ibænum. Einhver fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Góðri um-
gengni heitið. Uppl. i sima 39755.
Óskum eftir
að taka á leigu frá 15. sept rúm-
góða ibúð eða einbýlishús i aust-
urborginni. Greiðslufyrirkomu-
lag eftir óskum leigusala. Upp. i
sima 10304.
Halló.
2 fósturnemar utan af landi óska
eftir 2ja til 3ja herb. ibúð á góðum
stað i bænum. Uppl. i sima
91-22483.
Ökukennsla
ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
1979. Eins og venjulega greiðir
nemandi aðeins tekna tima. öku-
skóli ef óskað er. ökukennsla
Guðmundaf G. Péturssonar. Sim-'
ar 73760 og. 83825.
ökukennsla við yöar hæfi.
Greiðsla aðeins fyrir tekna lág-
markstíma. Baldvin Ottósson.
lögg. ökukennari, simi 36407.
ökukennsla — Æfingatímar.
Þér getið valið hvort þér lærið á
Colt ’80 litinn og lipran eða Audi
’80. Nýir nemendur geta byrjað
strax, óg greiða aðeins tekna
tima. Lærið þar sem reynslan er
mest. Simar 27716 og 85224. öku-
skóli Guðjóns Ó. Hanssonar.
GEIR P. ÞORMAR ÖKU-
KENNARI SPYR:
Hefur þú gleymt að endurnýja
ökuskirteinið þitt eða misst það á
einhvern hátt? Ef svo er, þá hafðu
samband við mig. Eins og allir
vita, hef ég ökukennslu að aðal-
starfi.Uppl.fsIma 19896,og 40555.
Ökukennarafélag tslands
auglýsir:
AgústGuðmundsson 33729
Golf 1979
EiðurEiðsson 71501
Mazda 626, bifhj.kennsla
EirikurBeck 44914
Mazda 626 1979
Finnbogi Sigurðsson 51868
Galant 1980
FriðbertP.Njálsson 15606
BMV 320 1980
Friðrik Þorsteinsson 86109
Toyota 1978
Geir J ón Asgeirsson 53783
Mazda 626 1980
Guðbrandur Bogason 76722
Cortina
Guðjón Andrésson 18387
Galant 1980
Gunnar Jónsson 40694
Volvo 1980
Gunnar Sigurðsson
Toyota Cressida 1980
Hallfriður Stefánsdóttir
Mazda 626 1979
Haukur Þ. Arnþórsson
Subaru 1978
Helgi Sessiliusson
Mazda 323 1978
Magnús Helgason
Audi 100 1979
Bifhjólakennsla CZ 250
Ragnar Þorgrimsson
Mazda 929 1980
Sigurður Gislason
Datsun Sunnyl980
Þorlákur Guðgeirsson
Toyota Cressida
Þórir S. Hersveinsson
FordFairmont 1978
ÆvarFriðriksson
VW Passat
77686
81349
27471
81349
66660
cc 1980
33165
75224
83344
35180
19893
33847
72493
Bílavióskipti
Til sölu vél B 18,
drif og girkassi i Volvo Amason
og ýmsir fleiri varahlutir. Uppl. i
sima 40209.
Kvartmila.
Til sölu 8x28” slikkará 14” felgur
i Dodge eða Chevrolet. Á sama
stað eru til sölu kambar og pin-
jónaro.fl. i Ford drif. Uppl. I sima
53716 eftir kl. 7.
Chevrolet Nova
árg. ’76, til sölu. Uppl. I sima
42780 laugardag og sunnudag frá
kl 9-21.
Ford Maveric ’72,
til sölu. Mjög fallegur bill. Inn-
fluttur 1978. Góð kjör. Uppl. i
sima 75924.
Daihatsu Charade 1980
til sölu. Silfurgrár. Einnig VW
1300 árg. ’73. Ekinn 33 þús km á
vél. Uppl.i sima 45047.
Daihatsu Charade Runabout,
árg. ’80, til sölu. Ekinn 7 þús. km.
Einnig Toyota Crown station,
árg. ’66. Uppl. i sima 93-2112.
Bila og vélasalan Ás auglýsir.
Til sölu eru:
Chevrolet Malibu ár. ’72(svartur)
Lada 1200 árs. ’73
Fiat 128 árg. ’75
OpelRecord 1700, station árg. ’68
Cortina 1300 árg. ’67, góð kjör
Bfla og vélasalan ás, Höfðabúni 2,
simi 2-48-60.
Hentugur fyrir sveitaheimili,
Willys árg. ’63. Nýskoðaður, ný-
sprautaður og ryðvarinn. Nýtt-
gólf og gott hús. Uppl. i s im a 77645
og 33311.
Simca 1100, árg. ’78.
Fólksbifreið. Simca 1100, árg. ’78.
Sendibifreið (Tröllið). Til sölu og
sýnis, Heimilistæki h/f, Sætúni 8,
simi 24000., mánudaginn 1/9.
Mazda 626,
2ja dyra, hardtopp, árg. ’80, til
sölu, ekinn 6000 km. Góðir
greiðsluskilmálar eða góður stað-
greiðslu afsláttur. Upplýsingar i
sima 21024.
Golf G.L., árg. ’77,
ekinn 49.000 km., til sölu. Verð kr.
4.500.000. Til sýnis og sölu að
Aratúni 23, Garðabæ, simi 42939.
Negld vetrardekk á felgum
fylgja.
Til sölu
v/flutnings Saab 96 ’72. Upp-
gerður girkassi, ekinn rúmlega
100 þús. km. Bill i toppstandi.
Uppl. i sima 31829 eftir kl. 5.
Vinnusimi 82020.
Mercedes Benz,
árg ’74, 180 diesel, til sölu. Billinn
er i góðu lagi. Ný yfirfarin vél og
girkassi. Uppl. I sima 36202 um
helgina, eftir heigi Bilasala. Guð-
finns.
Cortina ’67-’70.
Varahlutir i Cortinu ’68-’70, til
sölu. Uppl. I sima 32101.
Börubilar
Bila og vélasalan As auglýsir.
Miðstöð vinnuvéla og vörubila-
viðskipta er hjá okkur.
Scania 76s árg. ’66 og’67
Scania 80s árg. ’72
Scania 85s árg. ’72
Scania llOs árg. ’71 og ’73
Scania 140 árg. ’74 á grind og
dráttarbill.
Volvo F 86 árg. ’71-’72 og’74
Volvo F 88 árg. ’68
Volvo N 10 árg. ’74 og ’80
Volvo F 10 árg. ’74 á grind
Volvo N 12 árg. ’74 og’80
M .Benz 2224 árg. ’73 og ’71 á grind
M.Benz 1920 árg. ’65 m/3 t. krana
MAN 26320 árg. ’74
MAN 19230 árg. ’71
Vinnuvélar:
International 34Márg. ’79
International 3500 árg. ’74 og ’77
Massey Ferguson 50A árg. ’73
Massey Ferguson 50B árg. ’74
Massey Ferguson 70 árg. ’74
Bröyt x2 árg. ’64 og ’67
Einnig jarðýtur og bilkranar.
Bila- og vélasalan As, Höfðatúni
2, simi 2-48-60.
Nýkomnir notaðir varahlutir i
eftirtaldar bifreiðar:
Dodge Dart ’72 sjálfsk. og
vökvast.
Sunbeam 1500 ’72
Vauxhall Viva ’70
Austin Gipsy jeppi ’66
Morris Marina ’74
o.fl. tegundir bila.
Bilapartasalan, Höfðatúni 10,
simi 11396-26763.
Höfum úrval notaðra
varahluta I
Saab 99 ’74
Skoda 120 L ’78
Mazda 323 ’79
Bronco
Volgu ’74
Cortina ’74
Volvo 144 ’69
Mini ’74
Ford Capri ’70
Ch. Lagona ’75
o.fl.
Kaupum nýlega bila til niöur-
rifs.
Opið virka daga 9-7
laugardaga 10-4
Sendum um land allt.
Hedd hf. Skemmuvegi 20, simi
77551
Notaðir varahlutir
Sunbeam ’71
Dodge Dart ’71
Austin Gipsy ’66
Morris Marina ’75
Fiat 132 ’75
Skoda 110 ’75
Citroen AMI árg. ’72
Austin Mini árg. ’75
Opel Record árg. ’71 til ’72
Cortina árg. ’71 og ’74
Peugeot 504 árg. ’70-’74
Peugeot 204 árg. ’70-’74
Audi 100 árg. ’70-’74
Toyota Mark II árg. ’72
M.Benz 230 árg. ’70-’74
M.Benz 220 Diesel árg. ’70-’74
Bilapartasalan, Höfðatúni 10,
simi 11397 og 26763, opin frá kl. 9
til 7, laugardaga 10 til 3, einnig
opið i hádeginu.
Ford Comet árg. ’73,
til sölu. 2ja dyra m. vyniltopp.
Fallegur bill, samkomulag með
greiðslur. Simi 36081.
Bílaviógeróír
Bilasprautun.
Almálum og réttum allar tegund-
ir bifreiða, blöndum alla liti sjálf-
ir. Bilasprautun og réttingar
Ó.G.Ö. Vagnhöföa 6, simi 85353.
Bilaleiga
Bilaleigu S.H.
Skjólbraut Kópavogi. Leigjum út
sparneytna japanska fólks- og
station bila. Simar 45477 og 43179,
heimasimi 43179.
Leigjum út nýja bila.
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
sport. Nýjir og sparneytnir bilar.
Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11,
simi 33761.
Biialeigan Vik s.f.
Grensásvegi II (Borgarbilasal-
an).
Leigjum út nýja bila: Lada Sport
4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 —
Toyota Corolla st. — Daihatsu
Charmant — Mazda station —
Ford Econoline sendibiia. Simi
37688. Simar eftir lokun 77688 —-
22434 — 74554.
SUNNUDAGS
BLADID
vandaö helgarlesefni
uommm
Knud Rasmussen á íslandi áríð 1900 Páll Skúlason skrifar Grein um ættfræði: Thorsteinsson- ættin
Helguvíkurmálið Olíustöð ofaní framtíðarbyggð Ingibjörg Haraldsdóttir skrifar um kvikmyndir
* Iþróttagetraun hleypt af stokkunum Helgi Ólafsson: Um leigubíl- stjóra- gambítinn
nú kemur helgarlesningin
á laugardagsmorgni
Áskriftarsími 81333
o/oavium