Vísir - 30.08.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 30.08.1980, Blaðsíða 10
VISIR jLaugardagur 30. ágúst 1980 Traust er dyggö, en aðeins þegar það er byggt á réttum grunni. Þú ert alltof sann- færður i sambandi við ákveðið mál. Nautið, 21. apríl-21. mai: Þú getur hagnast vel ef þú ert vel á verði. Þú getur misst af tækifærinu vegna til- finningasemi eða öfga, ef þú gætir þin ekki. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Ef þú gætir ekki að þér, gætu skapsmunir eöa fyrirferð þfn komið þér i vanda. Krabbinn, 22. júni-23. júli: Þú mátt búast við einhverri áhættu í pen- ingamálum, svo þú skalt fara þér hægt og láta allar ákvarðanir biða. I.jónið, 24. júli-23. agúst: Ef þú hefur gert ráðstafanir fyrir fram- tiðina og ert vel tryggð(ur) fjárhagslega er uppiagt aö taka áhættu i fjármáium. Mevjan, 24. ágúsl-23. sept: Dagurinn verður hálfmisviðrasamur að mörgu leyti. Þú verður fyrir einhverju láni i óláni. Vogin, . 24. sept.-23. okt: Vinnusemi þin og dugnaður falla i góðan jarðveg hjá yfirmönnum þinum. Þú mátt þvi búast við stöðu-og kauphækkun. Ilaltu áfram á sömu braut. Drekinn 24. okt,—22. núv. Það gengur ekki allt eins og ætlað er. Til- raunir þinar bera ekki tilætlaðan árangur, en munu samt auka álit þitt út á viö. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. Nú er tilvalið aö gera framtiöaráætlanir. Aðgættu nýja möguleika. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Leggðu aðaláherslu á aö vinna vel I dag. Þú ættir að geta haldið áfram við ætlunar- verk þitt frá siöustu viku og aukiö áhrif þín verulega. Vatnsberinn, 21. jan.-l9. feb: Ilafðu allt á hreinu áöur en þú byrjar á nýju verkefni, en það er ástæöulaust aö efast um eigin getu. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: 10 VIÐ LITUM EKKI VIÐ ÞESSU TILBOÐI^ ' m Hver leikur\ aðal ■ hlutverkið? , critLD umvwm. mc \trf ^Frá og rrieðdeginurn\ já morg un verður nafnið \ mitt málað á skápinn hjá mér i stað þess / að vera kritað! y Þetta veröur býsna rólegur dagur hjá vel flestum. Vinnan gengur sinn vanagang og fátt veröur til að rjúfa hversdagsleikann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.