Vísir - 19.09.1980, Qupperneq 4

Vísir - 19.09.1980, Qupperneq 4
4 VISIR Föstudagur 19. september 1980. / Blaðamaður Vísis gengur á milli opin öerra stofnana og Ijósritar án pess að borga nokkuö tyrir segir ingólfur Jonsson trá Hellu í Helgarviðtali Sérstæð sakamál Auk pessa er í biaðinu Sandkassinn, 1 Helgarpoppið. Sælkerasíðan, Rítstjðrnar- pistiilinn, Barnasíöan. Heigarpankar Aöalheiðar, Fréttaljðsið og fieira og fieíraj SéO yfir þingsalinn i Kristjánsborg, þar sem danska þjóöþingiO starfar. Miklir erfiOleikar hafa biasaO við dönskum stjórnmáiamönnum, en flokkamergO og ósamstaOa hafa gert landsstjórnina lltt hæfa tii aO giima viO vandamálin. Velferöin er orðin Dðnum pung í skauti Velferðar- og tryggingarmála- kerfi Danmerkur hefur lengi þó.tt skýrt dæmi um kerfi, sem ber þegninn á höndum sér ,,frá vöggu til girafar”, enda nafnkennt við það i umræðum manna utan Norðurlanda. — Það þykir samt orðið full dýrt i rekstri i sinni nú- verandi mynd. Það hefur harnað á dalnum hjá Dönum siðustu árin jafnt og þétt, og svo er komið, að stefnuráð- endur og stýrismenn þjóðarskút- unnar leita nú dyrum og dyngjum að einhverri leið til þess að stokka upp spilin, og sérstaklega þá skera niður eyðsluna. Féiagsiegt dryggisnet Hefur þá vaknað stóra spurn- ingin: Hvar á að byrja? — Reka þá forvigismenn Dana sig á það, að við nokkuð er að fást, sem auð- veldara var i að rata, en úr að komast. „Félagslegt öryggisnet” var þetta tryggingakerfi kallað og likt þannig við björg loftfim- leikamannsins, sem hrapar ofan af linunni úr háloftunum. En það net hefur reynst veiðnara en til var ætlast og erfitt úr þvi að greiða. Bjargvætturinn, vel- ferðarþjóðfélagið, virðist flæktastur i það sjálfur. Til þess aö ala velferðarrikið.sem gleypir orðið 52% af brúttó-þjóðartekjunum, hafa Danir tekið stórlán erlendis. A sjöunda áratugnum gerði þessi skuldasöfnun ekki stóra strikið i reikninginn, þvi að viðskiptajöfn- uðurinn við útlönd var Dönum svo hagstæður. Var auðvitað ekki hlustað á fjas þeirra, sem hraus hugur við mögru árunum, ef þau feitu hlæðu upp skuldum. — 1970 var viðskiptajöfnuðurinn núll, en i lok árs 1979 var hallinn orðinn 20 miljarðar danskra króna. Gleypip 50% I staðinn hefur Danmörk á siö- ustu fjörutiu árum byggt upp vel- ferðarkerfi, þar sem velmegun, öryggi, endurhæfing og fyrir- byggjandi ráðstafanir sitja i há- sæti. Þetta kerfi hefur veitt full- komna heilbrigðisþjónustu, menntun, miklar barnabætur, niðurgreiðslur á húsaleigu, drjúgan ellilifeyri, og atvinnu- leysisbætur, sem taka mið af þvi að bótaþeginn verði ekki fyrir mikilli kjararýrnun i samanburði við það sem hann hafði I fullu starfi. Auðvitað eru brögð að þvi, að þetta kerfi sé misnotað, og þau dæmi koma svo óoröi á það. Margir saka það um að vera undirrót efnahagsörðuleika Dan- merkur. Kenna þvi um aukinn kostnað þess opinbera, aukinn framleiðslukostnað og raunar hvetjandi til meira atvinnuleysis. Iðnaðurinn ber sig undan þvi að framleiðslan sé of litil til þess að rogast með svo þunga yfir- byggingu. Kostnaðurinn af henni er fyrst og fremst borinn uppi af sköttum. Þar til viðbótar eru Danir orðir óánægðir með kerfi, sem tekurtil sinna þarfa um 50% af ráðstöfunartekjum rikissjóðs úr sköttum. Slikt ^krefst sifellt meiri hagvaxtar, þvi að vex báknið og þarfnast meir i ár en i fyrra. verður ekkí lagt niður En i oliukreppunni i byrjun siðasta áratugs stöðvaðist hag- vöxturinn, og var þá fljótt að segja til sin, hverjir annmarkar væru á. Siðan hafa niðurstöðu- tölur efnahagsreikninga verið i rauðu. Þó eru Danir ekkert á þvi að rifa þetta bákn niður. Einblint er á, að draga beri úr eyðslu, bruðli eða óþarfa, eða hvað menn vilja kalla það, sem til ónýtis fer. Endurskoðun kerfisins er um þessar mundir i höndum Ritt Bjerregaard, félagsmálaráð- herra, en undir það ráðuneyti falla velferðarmálin. Karmai bakklátur lyrlr „hiáipina” A sinum fyrsta fundi með blaðamönnum i Kaböl (á þriðju- dag) sagði hann, að „aðstoð Sovétmanna hefði borist rétt i tæka tiö til þess að hindra hryðju- verkaöflin” i aö endurvekja gamla stjórnskipulagið I Afghan- istan. Segir hann, að hryöjuverkahóp- arnir hafi nú verið upprættir og „erindrekar heimsvaldastefn- unnar” hraktir á flótta. —-Tii biaðamannanna beindi hann slðan máli sinu: „eg er viss um, að fjölmiðlar landsins (Afghanistan) muni sýna tengsl Afghanistan við okkar norræna bróður (Sovét- rikin) I vingjarnlegu og aðgengi- legu ljósi fyrir þjóð okkar”. Hjálpin á leiðinni. eltingaleiknum við strlðsglæpa- menn nasista. 1 Vinaborg vakti hann athygii á þvi á dögunum, að „Steyr-Daimier-Puch” bílaverk- smiðjur Austurrikis hefðu staðið i viöskiptasamböndum við striös- glæpamanninn, Klaus Barbie, sem hefst við i Bóliviu. Wiesenthal segir, að Barbie hafi búið i La Paz undir nýju nafni, Altmann. Barbie þessi tók þátt f fiutningi á frönskum gyðingum frá Lyon I siðari heimsstyrjöldinni, og segir Wiesenthal, að hann beri ábyrgð á dauða frönsku andspyrnuhetj- unnar, Jean Moulin.—Barbie var dæmdur til dauða I Frakk- landi, en Bolivia neitaði að fram- seija hann. Lélegt uppskeruár Babrak Karmal, „leiðtogi” Afghanistan, — þessi sem Sovét- menn segja, aö hafi beðið þá aö hlutast f innanrikismá! Afghan- istan — virðist mjög þakktátur fyrir „h jálparhönd” Sovét- stjórnarinnar. Enn á hæium striðsglæpamanna Nasistaveiðarinn, Siinon Wiesenthal, er seinþreyttur I Sérfræðingar segja, að korn- birgöir heims i dag séu meö allra lægsta móti, scm verið hefur siö- ustu fimm árin. Veldur þvi óhag- stætt tíðarfar þetta árið.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.