Vísir - 19.09.1980, Page 10

Vísir - 19.09.1980, Page 10
vtsm Föstudagur 19. september 1980. 10 llrúturinn. 21. mars-20. april: Hægöu svolítið á þér á samkvæmis- sviðinu. Það fer mikil orka i allan þennan þvæling þinn. Nautið, 21. apríl-21. mai: An vina er tilveran heldur ömurleg. Reyndu þvi að halda góðu sambandi viö vini þina, og umgangast þá með hrein- skilni sem leiðarljós. Tviburarnir. 22. mai-21. júni: Þú hefur ekki vald á einhverri áætlun sem þú hefur gert. Láttu hana þvi biða uns þú hefur bæði meiri tima og þekkingu til að vinna að henni. Krabbinn, 22. júni-22. júli: Það eru allar horfur á að þessi dagur verði mjög tilbreytingalitill — allir hlutir ganga sinn vanagang. Samt sem áður er engin hætta á að þér leiðist. l.jónið. 24. júli-2:i. agúst: Einhver er aö nota sér góðvild þina. Þaö er ekki i fyrsta sinn sem slikt gerist. Þvi mun halda áfram jafnlengi og þú lætur viðgangast. Meyjan. 24. ágúst-2:i. sept: __5WM______________. COPVRIGHT © 1955 EDGMI RICE BURROUGHS INC I All RtRhls Reserved |_____ John gekk hikandi inn i þorpið og leit vel Ikringum sig.... „Þetta er allt i lagi núna.1 .. saeðiTarsan og brosti. ,,Ég hef fréttir — David Steel og konan þin fóru hér framhjá __fyrir viku!_ Kirby hefur rétt fyrir sér. Það er þegar of seint. Þú ættir að kynna þér málin vel áöur en þú lætur til skarar skriða. Flas er ekki til fagnaöar. Gakktu ekki frá neinu sem visu og flýttu þér ekki að leggja dóma á hlutina. Drekinn 24. okt,—22. nóv. Það er á gangi eitthvert slúöur um þig, aðallega á vinnustað. Gefðu þvi engan gaum. Bogm aðurinn, 22. nóv .-21. Hópur fólks sem þú hefur umgengist all nokkuð upp á siðkastið hefur ekki góð áhrif á þig. Steingeilin, 22. des.-20. jan: Færðu út kvlarnar. Settu þér takmark og notaöu svo hæfileika þina til stjórnunar, til að koma hlutunum á hreyfingu. Vatnsberinn. 21. jan.-19. feb: Nú erum aðgera aö vera nógu áræðin(n). Tefla á tvær hættur og láta slag standa. Einhvern tima verða allir að gera það, og nú er einmitt rétti timinn. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Loksins ertu farinn að sjá ýmislegt I nýju ljósi. Nú fyrst muntu horfast i augu viö hlutina og taka á þeim réttum tökum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.