Vísir - 19.09.1980, Side 15
vism
Föstudagur 19. september 1980.
19
Frá félagsvísindadeild
r
Háskóla Islands
Stúdentar á fyrsta námsári, eru beönir að
koma til viðtals, mánudaginn 22. september
kl. 10 i stofu 201, Árnagarði. Annars og þriðja
árs nemendur komi til viðtals við kennara
sama dag kl. 14.
„verulegar
utlána-
hömlur
framundan”
- segir Jöhannes Nordal
„Þaö veröa verulegar útlána-
hömlur framundan,” sagöi
Jóhannes Nordal seðlabanka-
stjóri, þegar Vfsir spuröi hann i
morgun hvort verið væri að
undirbúa algjöra útlánastöövun.
Aö öðru leyti varöist hann frétta
og sagðist ekkert geta sagt fyrr
en endanlega heföi verið ákveðið
um framhaldiö, en sú ákvöröun
yröi tekin um næstu helgi.
Spurningu Visis um á hverjum
útlánahömlur bitnuðu fyrst,
svaraöi Jóhannes: „Þaö veröur
náttúrlega reynt aö láta þaö
ganga sem jafnast yfir.”
1 nýrri fréttatilkynningu frá
viðskiptabönkunum segir. að
þróun innlána og útlána hafi veriö
óhagstæö uppá siökastiö, þrátt
fyrir samkomulag bankanna i
júni um takmörkun útlána. Nú er
svokomiö.aö bankarnir eru búnir
aö lána meira en þeir hafa yfir aö
ráða.
Vonir um aö breytt vaxtastefna
frá 1976, sem var lögfest i april
1979, myndi snúa þróuninni viö,
hefur að litlu orðiö og nú þinga
bankastjórnarmenn um hvað
skuli til bragös taka.
Júnisamkomulagiö var um
stöðvun annarra útlána en reglu-
bundinna afuröa og rekstrarlána
og venjulegra útlána til einstakl-
inga, sem eru i föstum innláns-
viðskiptum.
Siöan segir orörétt i fréttatil-
kynningunni: „Siöan hefur oröiö
mikil útlánaaukning, einkum i
ágústmánuði, og lausafjárstaöa
versnað, ekki sist hjá þeim
bönkum, sem mest lána til
sjávarútvegs og oliukaupa. Aö
loknum viðræöum sin á milli og
við Seölabankann um þessi alvar-
legu viöhorf, sjá viöskiptabank-
arnir sér ekki annað fært, en aö
heröa enn á takmörkunum út-
lána.” SV
smáauglýsingadeild
Tekið á móti smáauglýsingum
alla virka daga frá kl. 9 til 22,
laugardaga frá kl. 10 til 14
sunnudaga frá kl. 18 til 22
ATH.
Smáauglýsingadeild VÍSIS,
Siðumúla 8, er opin iaugardaga
frá k/. 10 ti/ 12, en tekið á móti
auglýsingum og kvörtunum
ti/ k/. 14 i síma 86611
smáauglýsingadeild
VlSIS
Sími 86611
FÁÐU ÞÉR
Erin
TÓNLISTARFÓLK
ATHUGIÐ:
NÝ UPPGERÐ ÚRVALS
BECHSTEIN PÍANÓ TIL SÖLU
UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN
IXJ ÍVJyj 6
DIGRANESVEGI 74 KOPAVOGI SiMI 41656
BÍLALEtGA
Skeifunni 17,
Simar 81390
FULLT
af
TROMMU-
SETTUM
HLJÓMBÆR
Hverfisgötu 108 — Sími 24610
HSSH HSSH
HUGRÆKTARSKÓLI
Sigvalda Hjálmarssonar
Gnoóarvogi 82 104 ReykjaviK Smu 32900
• Almenn hugrækt oy hugleiðmg • Athygliæfingar
• Hugkyrið • Andardráttarætingar • Hvíldariðkun
• Slökun
Næsta námskeið hefst 4. okt. Innritun alla
virka daga kl. 11-13.
ÓTRULEGT EN SATT
meðan birgðir endast seljum við þessi
HJÓNARÚM
á hagstæðu verði, með einstaklega góðum greiðsluskilmálum.
Verð kr. 326.500. Útborgun kr. 55.000.
Mánaðargreiðsla kr. 40.000.
PÓSTSENDUM UM LAND ALLT
Laugavegi 166 Símar 22222 og 22229
HEITT OG HRESSANDI!
HVAR OG HVENÆR
SEM ER.