Vísir - 19.09.1980, Qupperneq 17
:xx:
VÍSIR Föstudagur 19. september 1980.
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
BÍLARYÐVÖRNhf
Skeífunni 17
S 81390
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx
x Sérverslun x
X X
xmeð gjafavörurx
CORUS
HAFNARSTRÆTI 17 -
- SlMl 22850
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx
Ánægjuleg
nýjung fyrir
slitin og lek þök
Wet-Jet er besta lausnin til
endurnýjunar og þéttingar á
slitnum og lekum þökum.
Þaö inniheldur vatnsþétt-
andi oliu til endurnýjunar á
skorpnandi yfirboröi þak-
pappa og gengur niöur i
pappann.
Það er ryðverjandi og er þvi
mjög gott á járnþök sem
slikt og ekki siður til þétt-
ingar á þeim.
Ein umferð af WET-JET er
nægilegt.
Nú er hægt að þetta lekann,
þegar mest er þörfin, jafnvel
við verstu veðurskilyrði,
regn, frost, er hægt að bera
WET-JET á til að forða
skaða.
WET-JET er framleitt af
hinu þekkta bandariska
félagi PACE PRODUCTS
INTERNATIONAL og hefur
farið sigurför um heiminn,
ekki sist þar sem veðurskil-
yrði eru slæm.
Notið WET-JET á gamla
þakið og endurnýið það fyrir
aðeins ca. 1/3 sem nýtt þak
mundi kosta.
ÞAÐ ER EINFALT AÐ
GERA ÞAKIÐ POTT-
ÞÉTT MEÐ WET-JET
lurínn
SlÐUMÚLA 15 • SlMI 33070
Haustsónatan
INGMAR BERGMAN’S
NYE MESTERVÆRK
Nýjasta meistaraverk leik-
stjórans Ingimars Bergman.
Mynd þessi hefur hvarvetna
fengið mikið lof biógesta og
gagnrýnenda. Með aðalhlut-
verk fara tvær af fremstu
leikkonum seinni ára, þær
INGRID BERGMAN og LIV
ULMAN.
tslenskur texti.
+ + + + + +Ekstrablaðið
+ + + + +B.T.
Sýnd kl. 9 aðeins fimmtudag
og föstudag.
BU» SPENCER
Action, grin
og sretsver
Han tromlerallr
barske fyre net
Jarðýtan
Hressileg ný slagsmála-
mynd með jarðýtunni Bud
Spencer i aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7.15, og 9.30.
Hækkað verð.
Burgafw
fiOiO
- SMIÐ JUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500
vÚtmgsbankaMMnu auatMt I Kópavogij
Flóttinn frá
Folsom fangelsinu
(Jerico Mile)
Ný amerisk geysispennandi
mynd um lif forhertra
glæpamanna i hinu illræmda
Folsom-fangelsi i Californiu
og það samfélag, sem þeir
mynda innan múranna.
Byrjað var aö sýna myndina
viðs vegar um heim eftir Can
kvikmyndahátiöina nú i
sumar og hefur hún alls staö-
ar hlotið geysiaðsókn.
Blaðaummæli:
,,Þetta er raunveruleiki”.
—New York Post—
Leikarar:
Rain Murphy PETER
STRAUSS (úr „Soldier
Blue” + „Gæfa eða gjörvi-
leiki”)
R.C. Stiles Richard Lawson
Cotton Crown Roger E.
Mosley.
Leikstjóri:
Michael Mann.
Sýnd kl. 5, 7.10, 9.20 og 11.30.
tSLENSKUR TEXTI.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
ATH'. Miðnætursýning kl. 1.30.
B I O
t Sfmi 32075
Jötuninn-ógurlegi
Universoi Pictutes intetnational presents
Ný mjög spennandi banda-
risk mynd um visindamann-
inn sem varð fyrir geislun og
varð að Jötninum ógurlega„
Sjáið „Myndasögur Mogg-
ans” Isl. Texti.
Aðalhlutverk. Bill Bixby og
Lou Ferrigno.
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuð innan 12 ára.
Hefnd förumannsins
Endursýnum þennan hörku-
spennandi vestra með Clint
Eastwood í aðalhlutverki,
vegna fjölda áskoranna.
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
ÉíééUééHÉ
.Sími 50249
Flóttinn frá Alcatras
llörkuspennandi ný stór-
mynd um flótta frá hinu al-
ræmda Alcatras fangelsi í
San Fransisco flóa.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Sími 11544
Óskarsverðlaunamyndin
KJnrms Dso
WOHOtlUUl'
•ÉtftSTW™*6.
'-hwhm^-
•tiost CIéSS’
"★ * £,
■IHl *t*1
Frábær ný bandarisk kvik-
mynd er allsstaðar hefur
hlotið lof gagnrýnenda. í
april sl. hlaut Sally Fields
Óska rs verðlaun in , sem
besta leikkona ársins, fyrir
túlkun sina á hlutverki
Normu Rae.
Leikstjóri: Martin Ritt
Aöalhlutverk: Sally Field,
Bau Bridges og Ron Leib-
man.sá sami er leikur Kazi
sjónvarpsþættinum Sýkn eða
sekur.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síöustu sýningar.
—A —
Frumsýning:
SÆOLFARNIR
Ensk-bandarisk stórmynd,
æsispennandi og viðburða-
hröö, um djarlega hættuför á
ófriöartimum, með
GREGORY PECK, ROGER
MOORE, DAVID NIVEN.
Leikstjóri: ANDREW V Mc-
LAGLEN.
Islenskur texti. — Bönnuð
börnum.
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15.
---------gíátoff ®------------
Undrin í Amityville
Dulræn og spennandi, byggð
á sönnum viðburðum, með
James Brolin, Rod Steiger,
Margot Kidder.
Leikstjóri: Stuart Rosen-
berg.
Islenskur texti — Bönnuð
innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.05 - 6,05 - 9,05.
--------g®iipff -* €------
SÓLARLANDA-
FERÐIN
Hin frábæra sænska gaman-
mynd, ódýrasta Kanarieyja-
ferð sem völ er á.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10
og 11.10.
--------ggiöyff ©---------
ógnvaldurinn
Hressileg og spennandi
hrollvekja með Peter
Cushing.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl 3,15 - 5,15 - 7,15
- 9,15 og 11.15.
Hraðsending
in t*
SVECIAL
Hörkuspennandi og
skemmtileg ný bandarisk
sakamálamynd i litum um
þann mikla vanda, aö fela
eftir að búið er að stela...
Bo Svenson - Cybill
Shepherd.
tslenskur texti
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 , 9 og 11.
(fjgVjjjjb* 'jl
21
Sími 11384
Mynd um morðið á SS for-
ingjanum Heydrich
(Slátraranum I Prag)
Sjö menn við sólarupp-
rás
Æsispennandi og mjög vel
leikin og gerð ensk kvik-
mynd i litum er fjallar um
morðið á Reinhard
Heydrich, en hann var upp-
hafsmaður gyðingaútrým-
ingarinnar. — Myndin er
gerð eftir samnefndri sögu
Alan Harwood og hefur kom-
ið út i isl. þýöingu.
Aðalhlutverk: Timothy Bott-
oms, Martin Shaw.
tsl. texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Þrælasalan
Spennandi ný amerisk stór-
mynd i litum og Cinema
Scope. Gerð eftir sögu Al-
berto Wasquez Figureroa
um nútima þrælasölu. Leik-
stjóri Richard Fleischer.
Aðalhlutverk Michael Caine,
Peter Ustinov, Beverly
Johnson, Omar Sharif, Kabir
Bedi
Rex Harrison, William
Holden.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Hækkað verð
tslenskur texti
TÓNABÍÓ
Simi 31182
óskarsverðlaunamyndin
Frú Robinson
(The Graduate)
Höfum fengið nytt einiax ai
þessari ógleymanlegu mynd.
Þetta er fyrsta myndin sem
Dustin Hoffman lék i.
Leikstjóri Mike Nichols
Aðalhlutverk: Dustin Hoff-
man, Anne Ban-croft,
Katharine Ross.
Tónlist: Simon and Garfunk-
el.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.