Vísir - 19.09.1980, Page 20
VlSIR
Föstudagur 19. september 1980.
(Smáauglýsingar
simi 86611 )
Okukennsla
V___________________✓
ökukennsla við yðar hæfi.
Greiðsla aðeins fyrir tekna lág-
markstima. Baldvin Ottósson,
lögg. ökukennari. Simi 36407.
Ökukennsla-æfingatirnar.
Kenni á Mazda 626 hard tep árg.
1979. Eins og venjulega greiðir
nemandi aðeins tekna tima. öku-
skóli ef óskað er. ökukennsla
Guðmundaf G. Póturssonar. Sirh"1*
ar 73760 og, 83825.
Bilaviðskipti
Afsöl og sölutilkynningar
fást ökeypis á auglýsinga-
deild VIsis, Siðumúla 8, rit-
stjórn, Siðumúla 14, og á af-
greiðslu blaðsins Stakkholti
2-4 einnig bæklingurinn
..Hvernig kaupir maður
notaðan bB?”
Rally Cross
Til sölu er Raliy Cross VW 1302
árgerö 1972 með öllum búnaði.
Upplýsingar i sima 52130 og 54340.
Cortina ’67-’70.
Varahlutir I Cortinu ’68-’70, til
sölu. Uppl. i sima 32101.
Cortina 1600 L árg. ’77
til sölu. Gullfaliegur 2ja dyra bill.
Litur út sem nýr. Skoðaður ’80.
Skipti á ódýrari koma til greina.
Uppl. i sima 36081 eftir kl. 5.
Bila og vélasalan As auglýsir
Til sölu eru:
Citroen GS station árg. ’74
M. Benz 508 árg. ’69 (21 sæti)
M. Benz 250 árg. ’70
Chevrolet Malibu árg. ’72
Trabant árg. ’78
Lada 1200 árg. ’73 og ’75
Opel Rekord 1700, station árg. ’68
Fiat 127 árg. ’74
Escort 1300 XL árg. ’73
Austin Allegro árg. ’77
Lada Sport árg. ’78
Bronco árg. ’74
Okkur vantar allar tegundir bila
á söluskrá.
Bilaog vélasalan As, Höfðatúni 2,
simi 24860.
Af sérstökum ástæðum
er til sölu strax Saab 96 árg. ’71,
Góður bill, skipti á ódýrari bil
möguleg. Gott verð ef samið er
strax. Uppl. i sima 44870.
Vörulyftari
4 1/2 tonna Clark til sölu. Uppl. i
sima 99-2108.
Fallegur bill
Til sölu Ch. Malibu, árg. ’78. Vel
með farinn. Gott verð, góöir
greiðsluskilmálar. Til sýnis á
Aðalbilasölunni Skúlagötu, simi
15014, einnig í sima 32724 á kvöld-
in.
Nýkomnir varahlutir i:
Ch. Chevelle ’68
Dodge Coronette ’68
Dodge Dart ’71
Austin Mini ’74
Sunbeam Hunter ’72
Kaupum einnig nýlega bila til
niðurrifs.
Opið alla virka daga kl. 9-19,
laugardaga kl. 10-3. Bilapartasal-
an Höfðatúni 10 simi 11397.
TORFÆRUAKSTURSKEPPNI
veröur haldin i Hagafelli við
Grindavi'k sunnudaginn 21. sept.
kl. 14. Komið og sjáið spennandi
keppni og styrkiö gott málefni.
Björgunarsveitin Stakkur.
Keppendur láti skrá sig i sima 92-
1102 eða 92-3228.
Til söiu góður bill
I bygginguna með dráttarkúlu
Hunter ’73. Uppl. I sima 40489 eft-
ir kl. 5.
Bílapartasalan Höfðatúni 10, simi
11397.
Höfum notaða varahluti I flestar
gerðir bila, t.d. vökvastýri,
vatnskassa, fjaðrir, rafgeyma,
vélar, felgur ofl. I
Ch. Chevette ’68
Dodge Coronette ’68
Volga ’73
Austin Mini ’75
Morris Marina ’74
Sunbeam ’%—/
Peugeot 504, 404, 204, ’70-’74
Volvo Amazon ’66
Willys jeppi ’55
Cortina ’68-’74
Toyota Mark II ’72
Toyota Corona ’68
VW 1300 ’71
Dodge Dart ’72
Austin Gipsy ’66
Citroen Pallaz ’73
Citroen Ami ’72
Hilman Hu ter ’71
Trabant ’70
Höfum mikið úrval af kerruefn-
um. Bilapartasalan, Höfðatúni 10,
simar 11397 og 26763. Opiö kl. 9-7,
laugardaga kl. 10-3. Höfum opið i
hádeginu.
Bilapartasalan, Höfðatúni 10.
IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK
IMámskeið
Námskeiðtil undirbúnings endurtökuprófa í 2.
áfanga hefjast 15. október, ef næg þátttaka
fæst.
Kennt verður: Grunnteikning, stærðfræði,
enska, danska, efnafræði, raf magnsfræði.
Endurtökupróf
Endurtökupróf fyrir 3. áfanga hefjast 22.
september.
Innritun og uppiýsingar í skrifstofu skólans.
ATH.: Frá og með 1. október breytist
opnunartími skrifstofunnar. Skrifstofan
verður opin frá kl. 9.30— kl. 15.00. Símaborð
verðuropiðeinsogáður 8.20—16.15.
Skólastjóri.
tííLAiÆiQÁ
Ske/fUnnt 77,
S/m ar 81390
Hilman Hunter station árg. ’72
til sölu. Ný skoðaður ’80 ekinn 60
þús. km. Skipti möguleg. Uppl. i
sima 42647.
IHöfum úrval notaðra varahluta
i:
Saab 99 ’74
Austin Allegro ’76
M. Benz 250 ’69
Sunbeam 1600 ’74
Skoda Amigo ’78
Volga ’74
Bronco
Mazda 323 ’79
Cortina ’75
Mini ’75
o.fl.
Kaupum nýlega blia til niðurrifs.
Opið virka daga 9—7,laugardaga
10—4.
Sendum um land allt
Hedd hf. Skemmuvegi 20
simi 77551.
Buick vél.
Óska eftir vél I Buick ’72 bensin
eða diesel. Uppl. i síma 16541.
Vorubilar
Blia- og véiasalan As auglýsir:
Miðstöð vinnuvéla og vörubila-
viðskipta er hjá okkur.
Scania 76s árg. ’66 og ’67
Scania 80s árg. ’72
Scania 85s árg. ’72
Scania llOs árg. ’71 og ’73
Scania 140 árg. ’74 á grind og
dráttarbill.
Volvo F 86 árg. ’71, '12 og ’74
Volvo F 88 árg. ’68
Volvo N 10 árg. ’74 og ’80
Volvo F 10 árg. ’78 á grind
Volvo N 12 árg. ’74 og ’80
M.Benz 2224 árg. ’73 og ’71 á grind
B. Benz 1920 árg. ’65 m/3 t. krana
MAN 26320 árg. ’74
MAN 19230 árg. ’71
Vinnuvélar:
International 3434 árg. ’79
International 3500 árg. ’74 og '11
Massey Ferguson 50A árg. ’73
Massey Ferguson 50B árg. ’74
Massey Ferguson 70 árg. ’74
Bröyt X2 árg. ’64 og ’67
Einnig jarðýtur og bilkranar.
Bila- og vélasalan Ás, Höfðatúni
2,
Allar almennar bilaviðgerðir,
bilamálun- og rétting. Blöndum
alla liti. Vönduð og góð vinna.
Bilamálun og rétting Ó.G.Ö.,
Vagnhöfða 6, Simi 85353.
simi 2-48-60.
Bilaviðgeróir
Nylonhúðum slitna
dragliðsenda. Nylonhúðun hf.,
Vesturvör 26, Kópavogi, simi
43070.
Biléleiga
Bflaleigan Vik s.f.
Grensásvegi 11 (Borgarbflasal-
an).
Leigjum út nýja bila: Lada Sport
4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 —
Toyota Corolla st. — Daihatsu
Charmant — Mazda station —
Ford Econoline sendibila. Simi
37688. Simar eftir lokun 77688 —
22434 — 74554.
Bilaieiga S.H.
Skjólbraut.Kópavogi. Leigjum út
sparneytna japanska fólks- og
station bila. Einnig Ford Econo-
line-sendibila. Simar 45477 og'
43179, heimasimi 43179.
Leigjum út nýja blla.
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
i. rnyju og sparneyimr Diiai
Bilasalan Braut sf. Skeifunni 1;
simi 33761
Dýrahald
Fallegir kettlingar fást gefins.
Simi 54251.
Bátar — mótorar
Eigum fyrirliggjandi 12 feta
Terhin vatnabáta og 13,14 og 16
feta Fletcher hraðbáta til sölu á
góðu haustverði. Aöeinsum örfáa
báta að ræða. Einnig Chrysler
utanborðsmótora i flestum stærð-
um. Vélar og Tæki h.f. Tryggva-
götu 10. Simar 21286 og 21460.
24
dánaríregnir
Þormóður
Sveinsson.
Þormóður Sveinsson lést 28.
ágúst sl. Hann fæddist 22. sept-
ember 1889. Foreldrar hans voru
Þorbjörg Bjarnadóttir og Sveinn
Eiriksson, bóndi aö Skatastöðum
i Austurdal. 27 ára gamall kom
Þormóður til Akureyrar og gerð-
ist starfsmaður hjá Otto Tulini-
usi, útgerðar- og verslunarmanni
þar i bæ. Siðar hjá Mjólkursam-
lagi KEA viö skrifstofustörf, er
hann vann i meir en hálfa öld, uns
hann lét af störfum fyrir aldurs
sakir. Arið 1933 kvæntist hann
Björgu Stefánsdóttur frá Þórðar-
stööum I Fnjóskadal. Þau eignuð-
ust þrjú böm. Aðeins 9 dögum
fyrir andlát sitt fylgdi Þormóður
konu sinni Björgu til grafar eftir
47 ára hjónaband. Þormóöur var
vel aö sér I ættfræði og i kunnáttu
um liðna atburði mun hann hafa
veriö I fremstu röö. Einkum helg-
aði hann sig skagfirskum fræöum
og liggja eftir hann fjölmargar
ritgerðir um þau efni.
tilkynnlngar
Landssamtökin Þroskahjálp.
Dregið hefur verið i almanaks-
happdrætti Þroskahjálpar fyrir
september. Upp kom númerið
1259.
nr. I jan. 8232
no. i febr. 6036
no. i april 5667
no. í júli 8414
hefur enn ekki verið vitjaö.
Kvenféiag Bústaðasóknar
hyggst halda markað sunnud. 5.
okt. nk. i safnaðarheimilinu. Von-
ast er til aö félagskonur og aðrir
ibúar sóknarinnar leggi eitthvað
af mörkum t.d. kökur, grænmeti
og alls konar basarmuni. Hafiö
samband við Hönnu i sima 32297,
Sillu: 86989 og Helgu: 38863.
Akraborgin fer frá Akranesi kl.
8.30, 11.30, 14.30 og 17.30. Frá
Reykjavlk kl. 10.00,13.00, 16.00 og
19.00. Akraborgin fer kvöldferðir
á sunnud. og föstudögum. Frá
Akranesi kl. 20.30. Frá Reykjavik
kl. 22.00.
Lukkudagar
18. september 511
Vöruúttekt að eigin
vali frá Liverpool.
Vinningshafar hringi i
sirna 33622.
eiðalög
SIMAR. 11.798 OG1Í533.
Helgarferðir 1Ö.-21. sept.:
Landmannalaugar — Jökulgil (ef
fært verður).
Alftavatn — Torfahlaup — Stór-
konufell.
Brottför kl. 20 föstudag.
Þórsmörk — haustlitaferð. Brott-
för kl. 08 laugardag.
Allar upplýsingar á skrifstofunni
Oldugötu 3.
Ferðafélag tslands.
brúðkoup
Gefin hafa veriö saman i hjóna-
band 30. ágúst af séra Arna Páls-
syni Jónas H. Matthiasson og
Edda Sigurjónsdóttir. Heimili
þeirra er að Furugrund 56, Kópa-
vogi.
STUDIO GUÐMUNDAR Einholti
2.
minningarspjöld
Kvenfélag Háteigssóknar:
Minningarspjöld kvenfélags
Háteigssóknar eru afgreidd I
Bókabúð Hliðar, Miklubraut 68.
simi 22700. Guðrún Stangarholti
32. sfmi 22501. Ingibjörgu,
Drápuhlið 38. sfmi 17883. Gróu,
Háaleitisbraut47. Simi 31339. og
Úra- og skartgripaversl.
Magnúsar Asmundssonar,
Ingólfsstræti 3. sima 17884.
Minningarkort Sambands dýra-
verndunarfélags Islands fást á
eftirtöldum stöðum:
í Reykjavlk:
Loftið Skólavörðustlg 4,
Verzlunin Bella Laugaveg 99,
Bókav. Ingibjargar Einarsdóttur
Kleppsveg 150,
Flóamarkaði S.D.t. Laufásvegi 1
kjallara,
Minpingarkort " Trík'rkjunnar-- I
Reykjavik fást á eftirtöldum stöðum:
I Frikirkjunni, sími 14579, hjá Mar-
gréti Þorsteins, Laugavegi 52, sími
19373, Magneu Magnúsdóttur, Lang-
hoitsvegi 75, simi 34692.
genglsskránmg
á hádegi 12. september 1980
Kaup Sala Ferðamanna-
gjaldeyrir.
1 Bandarikjadoilar 512.00 513,10 563,20 564,41
1 Sterlingspund 1.236,20 1.238,90 1.359,82 1.362,79
1 Kanadadollar 440,50 441,80 484,55 485,98
100 Danskar krónur 9.309,90 9.329,90 10.240,45 10.262,89
100 Norskar krónur 10.635,60 10.658,80 11.699,16 11.724.68
100 Sænskar krónur . 12.337,35 'l2.363,85 13.571,09 13.600,24
100 Finnsk mörk 14.089,15 14.119,45 15.498.07 15.531,40
100 Franskir frankar 12.373,10 12.399,70 13.610,41 13.639.67
100 Belg.franskar 1.792,40 1.796,20 1.971,64 1.975,82
100 Svissn.frankar 31.440,00 31.507,50 34.584,00 34.658,25
100 Gyllini 26.480,50 26.537,40 29.128,55 29.291,14
100 V.þýsk mörk 28.773,75 28.835,55 31.651,13 31.719,11
100 Lirur 60,40 60,53 66,44 66,58
100 Austurr.Sch. 4.060,30 4.069,00 4.466,33 4.475,90
100 Escudos 1.034,35 1.036,55 1.137,79 1.140,21
100 Pesetar 700,65 702,15 770,71 772,37
100 Yen 239,84 240,36 263,83 264,40
1 trskt pund 1.082,40 1.084,70 1.190,64 1.193.17