Vísir - 11.10.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 11.10.1980, Blaðsíða 3
Laugardagur 11. október 1980 vtsm 3 eftir ákveönum reglum og lögum, i viökomandi máli — en aö manni finnstaö vanti vissa alúö i störfin, þ.e.a.s. alúö i aö skilja einstök svona mannleg tilfelli. í slikum tilfellum langar mann til aö skjóta ýmsu meöfram i fréttun- um, skora á fólk aö gripa til aö- geröa jafnvel. En auövitaö er þaö ekki leyfilegt. Hjá Rarik á Möörudals- öræfum. — bú ert búinn aö starfa þarna i tiu ár... — Já reyndar var ég ekkert þarna i tvö ár. Ariö 1977 fór ég til Frakklands, ég var þar svona hjemmegáende husmor i tvö ár, konan min var i listaskóla. Reyndar kom ég þá heim á sumr- in, en vann ekki hjá útvarpinu, heldur var hjá Rarik uppi á Möörudalsöræfum, aöleggja linu, til aö fá ferskt loft i lungun, en byrjaöi svo aftur i útvarpinu i vor og er svo aö hætta núna á laugar- daginn kemur. Aður en viötalið hófst hafði Ævar sagt undirrituðum aö hann væri að fara noröur aö Grims- stööum til aö annast bú þar fyrir bróöursinn i vetur. 1 framhaldi af þvi og frásögninni um linulagnir á Möðrudalsöræfum er spurt hvaö dragi hann svo sterkt þarna norð- ur á fjöllin. — Ég er svo mikill sveitamaður aö mér er ómögulegt aö vera ein- göngu viö innistörf. baö sem ég hef verið aö læra hef ég aldrei getaö litiö á sem beinlinis endi- lega starfsmenntun. óskaplega ópraktískt nám. — Ég var i stjórnmálafræði hér heima og siðan aö dunda mér i heimspeki úti i Frakklandi, svona meö barnapössun og heimilis- störfum. betta er auðvitaö óskap- lega ópraktiskt nám, ég geri mér fulla grein fyrir þvi. baö var fyrst og fremst áhugi á þjóöfélagsmál- um, sem réði að ég fór i þetta, áhugi á að reyna aö skilja betur þetta þjóöfélag okkar. En ég var hreint ekki meö starfsvettvang i huga þá. Sú menntun er ágæt og allra góöra gjalda verö og getur nýst manni jafn vel sem bónda og þul og hvaö sem er. — Haföiröu þá ekki hugsaö þér aö taka virkan þátt I stjórnmál- um? — Nei. baö er þaö eina, sem mér hefur veriö hótaö sem algjörri skilnaöarsök, þaö er aö ég fari út i stjórnmál. — Má þá ekki búast viö aö sjá nafniö þitt á framboðslista i næstu kosningum? — Nei, ég reikna alls ekki meö þvi. Aö fengnum þessum upplýsing- um förum viö Visismenn aö taka okkur saman og gera okkur lik- lega til aö kveöja. En um leiö og kassettutæki og myndavél er stungiö niður I töskur spyrjum viö hvaöhafi dottiö I þau hjón aö fara aö æöa noröur i Fjöll, svona undir veturinn. — baö stendur þannig á aö bróöur minn og konuna hans langar til aö vera einn vetur i borginni og okkur langar til aö vera vetur i sveitinni. bau eiga bú fyrir noröan með öllu tilheyrandi og viö eigum hús hér meö viöun- andi innbúi. Hvaö er þá eölilegra en aö skipta? SV „Viö rifumst geysilega mikið um pólitik.” „bar situr þulurinn og sér ekki nokkurn kjaft.” legt. Ég haföi lesiö Brasiliufar- ana sem strákur. — Hvaða hugmyndir fékkstu um mannlifið þar? — Ahrifin af þvi að vera i Suöur- Ameriku á þessum tima eru þau að manni komnum frá Islandi hlýtur að ofbjóða þær hrikalegu þjóðfélagslegu andstæöur, sem þarna blasa við. bannig að þaö fór ekki hjá þvi aö maöur geröist byltingarsinni a la Che Guevara, það hlaut að virka þannig, nema á þá sem voru ónæmir fyrir eymd og vesöld. Rifust um pólitfk, sér til hita. — Eru þaö fyrstu kynni þin af sósialiskri hugsjón? — Ég segi það nú ekki. Ég var náttúrlega framsóknarmaöur þegar ég kom á Menntaskólann á Akureyri, eins og hver annar sveitamaöur, kominn úr góöu kaupfélagshéraöi. En viö vorum meö leshringi, eöa sellustarfsemi — sem viö kölluöum — þannig aö maður var farinn aö nasa af sósialisma áður. En þetta varö til aö sýna manni fram á að i van- þróuðum löndum, sérstaklega Suöur-Ameriku, höfðu Che Guevara og Castro rétt fyrir sér. Sumarið eftir að ég kenndi á Raufarhöfn var ég þar á grá- sleppuvertið, meö Baldvini Björgvinssyni. baö var mjög lær- dómsrikt, við rifumst geysilega mikiö um pólitik. Hann var harð- ur hægri maður og viö héldum oft á okkur hita meö þvi aö rifast um pólitik. Söngur og leikur — Ég hef heyrt þig orðaðan viö leiklist og söng. — Ég haföi mikinn áhuga á leikhúsi á timabili, og var i leik- félagi i Menntaskólanum á Akur- eyri, þar sem Arnar Jónsson og bórhildur borleifsdóttir settu upp Rómeó og Júliu. baö var held ég fyrsta leikritiö, sem bórhildur leikstýröi. Og á Raufarhöfn setti ég upp sýningu meö nemendum i skólanum. Ég sá reyndar ekki þá sýningu, en ég held hún hafi verið sýnd. Siöan hef ég ekkert átt við leikhús. Ég stofnaöi svo, ásamt Siguröi Demets Franssyni, kór i Mennta- skólanum, sem var kallaöur „24 MA-félagar” i vetur ætlaöi ég aö fara aö læra aö syngja i Söngskól- anum. baö er mjög gaman aö vera i kór, en þaö er timafrekt og slikt starf fer illa meö þessu út- varpsstarfi, vegna þess að þaö er vaktavinna. Ég sagðist geta allt. En ef viö höldum nú áfram meö lifshlaupiö, þá fór ég austur á Neskaupstaö veturinn eftir stú- dentspróf og kenndi þar eitt ár, ég var giftur þá og viö fluttum aftur I bæinn og keyptum þetta hús hérna, og siðan fór ég aö vinna hjá útvarpinu, haustiö '72. Ég var fastráöinn þar I eitt ár og sagöi þá upp til þess aö fara i skóla. bá byrjaöi ég i þessari almennu þjóðfélagsfræöi, hjá Ólafi Ragn- ari og borbirni Broddasyni, og kláraði þaö, tók BA próf i stjórn- málafræöi 1977. A þessum tima vann ég hjá út- varpinu, svona tilfallandi, i frium og afleysingum og þess háttar. — Hvernig skapaöist þaö aö þú byrjaöir fyrst aö vinna hjá út- varpinu? — baö er nú kannski nokkuð lygilegt, þar sem viröist þurfa klikuskap til aö komast inn I sum- ar stofnanir. Ég labbaöi mig hreinlega þarna niðureftir og spuröi hvort hægt væri aö fá vinnu. Ég var spurður hvaö ég treysti mér til aö gera og af þvi að ég er nú bingeyingur, sagðist ég geta gert allt. bá stóö þannig á aö Gunnar Stefánsson var aö hætta og ég tók viö af honum bara. Ég var látinn i læri hjá Jóhannesi Arasyni og Jóni Múla og byrjaði svo, ja ekki næsta dag, en allt aö þvi. — Hvernig fellur þér þetta starf? — baö er ágætt. Eins og að sitja einn í nátt- myrkri. — Hvernig er aö tala viö fjöld- ann, sjáandi ekkert nema tól og fá ekkert andsvar? örlar ekki á þvi aö sé höföað til skynsemi. Vantar að skilja mannleg tilfelli. Til frekari skýringa á starfi þula má segja aö þulirnir eru hugsaöir sem algerlega hlutlaus aöili, talvél eins konar, og hafa ekkert til málanna aö leggja frá eigin brjósti. En auðvitað er þaö misjafnthvaö manni finnst fréttir koma manni mikið viö. baö getur veriö mjög óþægileg tilfinning aö sitja, aö manni finnst aögeröar- laus. Mér dettur I hug eitt atriöi, Tlskuhusiö viö Nonnugotuna. — bað kemur upp i vana. Reyndar er þetta mjög ópersónu- legt, sérstaklega þegar verið er aö lesa eitthvað eins og tilkynn- ingar, þá er það eins og hvert annaö skitverk, sem er bara böðlast i. En þaö er helst aö manni finnist eins og sé eitthvert samband, ef maöur er að lesa ein- hverjar fréttir, sem eru mjög..ja stórfréttir eða mikilvægar, jafn- vel ekkert endilega stórkostlegar, kannski eins og Heklugos eöa eitt- hvaö þessháttar — þá er eins og manni finnist maður vera i beinu sambandi viö hlustendur, maöur hefur þaö mjög sterkt á tilfinn- ingunni aö maöur sé aö tala viö fólk. bað er mjög sérkennileg til- finning, reyndar of sjaldgæf, þvi oft á tiöum — jafnvel viö frétta- lestur — finnst mér óþægilegt aö vera svona einangraöur. Há- degisfréttir og kvöldfréttir eru lesnar i sérstöku stúdiói, inn af fréttastofu, og þar situr þulurinn og sér ekki nokkurn kjaft. baö getur veriö svolitiö óþægilegt, sérstaklega ef maöur er illa fyrir kallaöur. bá er þaö ekki ósvipaö og aö sitja einn og keyra i nátt- myrkri, maöur áttar sig ekki á hvaö maöur fer hratt og annaö þess háttar. Fáránlegt starf. — Færöu nokkurn tima á til- finninguna aö þú sért aö segja frá einhverju, sem enginn hefur áhuga á? — Ekki beinlinis. baö er miklu frekar aö maöur veltir fyrir sér til hvers sé veriö aö segja frá hinu og þessu, þaö á viö um fréttir sem eru asnalegar og þá ekki sföur um lestur tilkynninga. bað er starf, sem er oft á tiöum heldur fáran- legt. bað er kannski ekki hægt aö tala um kaupæöi sem hvöt, en manni finnst stundum aö auglýs- ingar séu stilaöar til þess eins og aö æsa upp ákveönar hvatir, aö kaupa eitthvaö bölvaö skran. Satt aö segja finnst mér tilkynninga- lesturinn heldur ógeðfelldur, það Hann lá undir gömlum rússajeppa og skipti um kúplingsdisk. „Tilkynningalestur er eins og hvert annaö skitverk.” (Visism. GVA). „bað örlar ekki á aö höföaö sé til skyn- semi." sem er nýliöiö, atvikiö meö Patrik Gervasoni núna á dögun- um. Manni fannst hroöalegt aö ætti aö senda þennan strák úr landi, mér fannst þaö enn eitt dæmi um þegar embættismenn gripa til aögeröa — auövitaö i trausti þess aö þeir séu aö fara

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.