Vísir - 11.10.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 11.10.1980, Blaðsíða 26
26 VÍSIR Laugardagur 11. október 1980 sviðsljósinu mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm i „Það er góður og léttur audi á þessum samverustundum — þetta eru góðar stundir og fólkinu liður vel”, sagði séra Frank M. Halldórsson en í dag hefjast samverustund- ir aldraðra í Nessókn. Boðið er upp á ýmislegt til fróðleiks, gagns og gamans. Stundirnar hefjast klukkan 15 og eru á laugardögum í Neskirkju. „Viö byrjuöum á þessu i fyrravetur og þaö varö strax mjög vinsælt. 1 vor voru oft um Umsjón: Axel Ammendrup Magdalena Schram Fríöa Astvalds- dóttir Séra Frank M. Haltdórsson. 91 Þetla eru göðar stundir og - seglr sera Frank M. Hallúorsson um samveruslunúir alúraðra I Nessökn, en Dær ketlasi l dag hundraö manns á samkomun- um. Viö fáum gjarnan lístamenn og rithöfunda til aö Jesa upp og skemmta. Þá er samsöngur og ýmislegt fleira, en samkom- unum lýkur meö bæn og stuttri hugleiöingu. 1 staöinn fyrir aö hafa opiö hus í kirkjunni förum viö stund- um aö skoöa ýmis fyrirtæki og i vetur eru áætiaöar skoöunar- feröir i Alveriö og Hrafnistu I Hafnarfiröi.” I* dag, laugardag, kemur Halldór Laxness i'heimBókn og lesupptir verkum sinum. Einn- igkoma þrjár stUlkur sem spíla og syngja. —ATA Tónlist Kammertónleikar i Norræna hús- inu i' dag: kl. 16.30 Anker Blyme og Erling Blöndal Bengtsson leika á pianó og selló, verk eftir Beethoven, Coppel og Mendelsohn. Leiklist í kvöld: Leikfélag Kópavogs: Þorlákur þreytti i Félagsheimilinu kl. 20.30. Leikfélag Reykjavikur: Ofvitinn eftir Kjartan Ragnarsson kl. 20.30. Þjóöleikhúsið: Snjór eftir Kjartan Ragnarsson kl. 20. Á morgun: Leikfélag Reykjavikur: Aö sjá til þin maöur! eftir Frans Xaver Kroetz kl. 20.30 . 9. sýn. Þjóðleikhúsið: Óvitar eftir Guö- rúnu Helgadóttur kl. 15. Smala- stúlkan og útlagarnir kl. 20.00. I öruggri borg eftir Jökul Jakobs- son á Litla sviðinu. ATH. aö nú eru aðeins 3 sýningar eftir. Myndlist Þrjár nýjar syningar opna í dag: Jón Reykdal.sýnir bæöi grafik og málverk i kjallara Norræna húss- ins.Magnús Kjartansson sýnir málverk i Djúpinu og Svava Sigriöur Gestsdóttir sýnir mynd- verk I Safnahúsinu Selfossi. Jóhanna Bogadóttirsýnir á göng- um Landspitalans, LarsHofsjöi FIM salnum, danski grafiklista- maöurinn Palle Nielsen sýnir i anddyri Norræna hússins og fjór- ir Danir i Listmunahúsinu. Gylfi Gislasonog Siguröur Jóhannsson sýna teikningar i Torfunni og Þorsteinn Þorsteinsson er meö pastelmyndir f Eden í Hvera- gerði. Gunnar Hjaltason er aö sýna á Mokka. Listasafn Islands er opiö i dag og á morgun kl. 13.30—16.00. — Listasafn Einars Jónssonar er opiö á morgun frá 2—4 og Höggmyndir Asmundarer hægt aö skoöa hvenær sem er i garðinum en annars er safniö op- iö á morgun frá 2—4. og i Lista- safni Alþýðumá sjá list frá Eist- landi til kl. 22 á sunnudagskvöld. En Asgrimssafn er lokaö út mán- uöinn. Og siöasti dagur FIM -díaustsýn- ingarinnar er á sunnudaginn til kl. 22. Og á morgun er sföasti dagur sýn- ingar Ingvars Þorvaidssonar f Ásmundarsal við Freyjugötu. Salurinn er opinn frá kl. 16—22. Matsölustaðir Kaffivagninn, Granda: Þessi staöur uppfyllir allar kröfur — hvaöan svo sem þær koma. Náin tengsl viö atvinnulífiö i landinu. Vesturslóö, HagameLNú kárnaöi gamaniöhjá rauösokkunni minni. Henni tókst aö halda aftur af hug- sjónum sinum eina kvöldstund og gleypti i sig einhverja þá „unaös- legustu” (hennar eigin orö) steik sem hdn hefur komist i kynni viö. Kannski liggur leiöin til heilabús kvenfólksins í gegn um magann? Hornið: Vinsælasti staöur bæöi vegna góös matar og góörar staö- setaingar. 1 kjallaranum — Djúp- inu eru oft góöar sýningar og á fimmtudögum er þar jazz. Torfan:Nýstárlegt húsnæöi, ágæt staðsetning og góöur matur. Hllöarendi: Notalegur staöur, góöur matur og fin þjónusta. Múlakaffi:Heimilislegurmatur á góöu veröi og hægt að lesa blööin á meðan. Óþarfi aö punta sig. Esjuberg: Stór og rúmgóður staöur — vinsæll um helgar, ekki sist vegna leikhorns fyrir börn. Laugarás: Góöurmaturá hóflegu verði. Vinveitingaleyfi myndi ekki saka. Arberg: Vel útilátinn heimilisleg- ur matur. þokkalega gtíöur. Veröi stillt i hóf. Askur Laugavegi: Skemmtilega innréttaöur staöur og maturinn prýöilegur — þó ekki nýstárlegur. Grilliö: Dýr, en vandaöur mat- sölustaöur. Maturinn yfirleitt frá- bær og útsýni gott. Naustið: Frægt matsöluhús, sem á nú i haröri samkeppni. Matur- inn er yfirleitt góöur. Hótei Holt: Góö þjónusta, góöur matur, huggulegt umhverfi. Nokkuö dýr staöur. Versalir: Huggulegur, litill mat- salur i hjarta Kópavogs. Matur- inn ljúffengur og kostar ekki mjög mikiö. Þar er til dæmis hægt aö fá ódýra fiskrétti um þessar mundir. A sunnudögum er kaffihlaöborö frá 14—17. Messur GuÖsþjónustur I Reykjavikur- prófastsdæmi sunnudaginn 12. október 1980. Arbæjarprestakall Barnasamkoma i Safnaöarheim- (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl . 14-22 J Til sölu Stækkari meö öllu tilheyrandi, til sölu. Einnig 24” drengjareiöhjól. Uppl. i sima 77392. Snjódekk. Til sölu litið notuö snjódekk G 78x14, einnig drifskaft i Cortinu eða Escort. Uppl. i sima 75422 á kvöldin. Skrifborö. Til sölu skrifborö, mjög vel meö fariö. 6 skúffur og bókahillur i baki. Uppl. i sima 17587. Myndsegulband (Philips) til sölu myndsegulband (Philips), 15 spólur fylgja. Verö 1 milljón. Uppl. i sima 72032. Flóamarkaöur flytur. Flóamarkaður SDI sem hefur veriö á Laufásvegi 1 er fluttur aö Hafnarstræti 17, kjallara. Opið virka daga frá kl. 14-18. Gjöfum veitt móttaka á stað og tima. Samband dýraverndunarfélaga Islands. Óskast keypt Óska eftir hvitu Baldvin pianói. Uppl. í sima 85638. Vil kaupa rafmagnsvindu er lyft getur 250.500 kg. Ca. 9 m lyftuhæö nauðsynleg. Simi 25933 e.kl. 5. Húsgögn Til sölu sem nýtt sófaborð meö marmaraplötu. Simi 84186. Hringlaga eldhúsborð 3 kollar og 3 stólar með baki til sölu. Borðplata 105 cm. Verð 150. þús. kr. Uppl. i sima 39516. Eins manns íururúm til sölu. Uppl. i sima 40357. Gott hjónarúm til sölu. Verð 160. þús. Uppl. i sima 18104. Svefnsófasett. Til sölu svefnsófasett á góðu verði. Uppl. i sima 35434. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum i póstkröfu. Uppl. á öldugötu 33,. simi 19407. Verslun Max auglýsir: Erum með búta- og rýmingarsölu alla föstudaga frá kl. 13-17. Max hf. Armúla (gengið inn að austan- verðu). Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, slmi 18768. Afgreiðslan verður opin til 15. október kl. 9-11 og 4-7. Þar næst frá næstu mánaðamótum. Rifflað flauel. Finrifflað og grófriíflað flauei, góðir litir frá kr. 2660 m. breidd 120cm. Lopi, allar gerðir og upp- skriftir. Náttkjólar, náttföt, nær- föt og sokkar. Póstsendum. Verslunin Anna Gunnlaugsson, Safamýsi 7', simi 32404. Hljómtæki V, ■ ooo t oo Til sölu Marantz hljómtæki, 1150 magnari, 6300 plötuspilari og HD 880 hátalarar. Selst á mjög góöu verði. Uppl. i sima 42093. e. kl. 7 á kvöldin. Zanussi AU 717 magnari til sölu, 2x85 wött. Uppl. i síma 45030. Yamaha hljómsveitarorgel til sölu. Uppl. i sima 77043. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum teg- undum hljómtækja. Höfum ávalit 'úrval hljómtækja á staðnum. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Verið velkomin Sportmarkaður- inn, Grensásvegi 50, simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald, allar vörur tryggðar. Sendum gegn póstkröfu. Heimilistæki Gram frystikista til sölu, 345 1. Uppl. i sima 71292 e.kl. 7 i kvöld. Ónotuð Philips þvottavél og þurrkari til sölu. Uppl. i sima 38278 e.kl. 19. Barnavagn til sölu ásamt burðarrúmi. Uppl. i sima 45957. Nýlegur Silver Cross barnavagn til sölu, einnig barnabaðborð. Uppl. i sima 39482. Vel með farin barnakerra á stórum hjóium til sölu, einnig barnabilstóll og barnaleikgrind. Uppl. i sima 38278 e.kl.19. Vetrarvörur Hjól-vagnar Óska eftir Hondu 5550 eða CB 50 '75 módel til '76. Uppl. i sima 15736 milli kl. 1 og 3. Barnagæsla Vantar þig barngóða konu til að gæta barna eftir kl. 17 á daginni Uppl. i sima 39156(Álftamýri) Vctrarsportv örur. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir. Skiðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við i umboðssölu skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.íl. o.fl. At- hugið, höfum einnig nýjar skiða- vörur i úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10 til 12 og 1 til 6 laugard. frá kl. lOtil 12. Sendum i póstkröfu um land allt. Sport- markaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290. _________gs Tapaö - f undid Nylonhúðaður (rauðar) glerfestingar o.fl. hafa verið afgreiddar í misgripum sið- ast í ágúst eöa i byrjun septem- ber. Ef einhver hefur oröiö þeirra var, þá vinsamlega látið okkur vita. Nylonhúðun hf. Vesturvör, Kópav. s. 43070. Vélsmiöjan Trausti Vagnhöfða 21 S. 86870. Hreingerningar Hreingerningar. Geri hreinar ibúbir, stigaganga, fyrirtæki og teppi. Reikna út verðið fyrirfram. Löng og góð reynsla. Vinsamlegast hringið i sima 32118. Björgvin. Hólmbræður: Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækjum. Eftir að hreinsiefni hafa verið notuð, eru óhreinindi og vatn sogað upp úr teppunum. Pantið timanlega i sima 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Yður til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áður, tryggjum viö fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. ÍÍ7\S? 1 'ÓVO' Dýrahald Fjórir gullfallegir angora kettlingar, til sölu. Þar af einn högni og 3 læður ein alhvít Uppl. i sima 50150. / Einkamál j Einhleyp, snyrtileg kona óskar eftir að komast í kynni við gott fólk, sem gæti leigt henni notalega íbúð (heimilishjálp kæmi til greina). Tilboð sendist augld. Visis merkt „Abyggileg”. Þjónusta Mokkafatnaður. Hreinsum mokkafatnaö. Efna- laugin, Nóatúni 17.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.