Vísir - 15.10.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 15.10.1980, Blaðsíða 7
Neeskens ekki til Forest... Hollendingurinn Johan Neesk- ens tilkynnti Brian Clough, fram- kvæmdastjóra Nottingham For- est, I gærkvöldi, aö hann fengi sig ekki lausan frá New York Cosmos og gæti því ekki gengið til liös viö Forest. Þá tilkynnti Argentinumaöur- inn Marangoni, sem leikur meö Sunderland, aö hann vildi ekki fara frá Roker Park — til Forest. Marangoni lék meö Forest vin- áttuleik gegn Tampa Bay Rowdi- es á dögunum og stóö sig vel. —SOS MICHELS FER TIL 1. FC KÖLN Rinus Michels — þjálfari bandariska liösins Los Magales Aztecs, hefur sagt starfi slnu lausu. Þessi snjalli þjálfari, sem stjórnaöi Ajax til sigurs i þremur Evrópukeppnum og var þjáifari silfurliðs liollands I HM-keppn- inni i V-Þýskalandi 1974, mun taka viö stjórninni hjá 1. FC Köln, en eins og Vlsir sagöi frá I gær, var Karl-Heinz lleddergott rek- inn frá 1. FC Köln á þriðjudags- I MOSKVU — Framarar eru betri en þeir hafa sýnt. Þaö voru mikil mis- tök hjá þeim aö láta Karl Bene- diktsson, þjálfara, fara. Axel Axelsson nýtur sin alls ekki — þaö hvilir of mikil ábyrgö á heröum hans aövera leikmaöur og þjálfari, sagöi Ólafur Jóns- son, landsliðsmaður úr Vikingi. Ólafur sagöi, aö Framarar hafi veriö þeir, sem Vikingar óttuöust mest fyrir tslandsmót- iö — þeir eru meö góöan mann- skap, en þeir ná hreiniega ekki að sýna getu sina, sagöi Ólafur. —SOS », Þaö hefur reynst algjörlega árangurslaust aö ná sambandi viö Islenska landsliöiö I knatt- spyrnu sem statt er I Moskvu þessa dagana og á aö leika gegn Sovétmönnum I forkeppni heims- meistarakeppninnar i dag. Vitað er að islenska liðið dvelur á Sport-Hotel i Moskvu, og okkur tókst loks i gær að grafa uppi Schiister til Barcelona? V-þýski landsliösmaöurinn snjalli Bernd Schuster hjá U FC Köln, er hættur viö aö fara til New York Cosmos, eins og ráö var gert fyrir. Barcelona og Bayern Munchen eru nú á eftir Schuster, sem mun ræöa viö forráöamenn Barcelona nú , næstu daga. , simanúmerið þar. Héldum við þá, að sovéski björninn væri unninn, en það var aldeilis ekki. Það er semsagt ekki svarað i sima á þessu hóteli einhverra hluta vegna. Við vitum þvi ekki með neinni vissu, hvernig liðsuppstilling is- lenska liðsins verður i dag, er liðið leikur við Sovétmenn. Þó má reikna með, að þeir hefji leikinn: Þorsteinn Bjarnason, Trausti Haraldsson, Sigurður Halldórs- son, Marteinn Geirsson, Orn Óskarsson, Asgeir Sigurvinsson, Guðmundur Þorbjörnsson, Albert Guðmundsson, Árni Sveinsson, Arnór Guðjohnsen og Teitur Þórðarsson. En þetta eru aðeins getgátur. Við vitum ekki með fullrivissu, hvortallir þessir leik- menn eru heilir heilsu i dag og til- búnir i slaginn. ATLI EÐVALDSSON..... Is- lenski vikingurinn I V-Þýska- landi. m ATLI MÚTI SKORAÐI A HAMBURGER Ron Greenwood, landsliösein- valdur Englands, hefur gert þrjár breytingar á landsliöi sinu frá HM-leiknum gegn Norömönnum, en Englendingar mæta Rúmön- um I Búkarest I kvöld i HM-keppninni. Gary Birtles hjá Nottingham Forest tekur stöðu Paul Mariner (Ipswich), sem er meiddur. Ray Clemence og félagi hans hjá Liverpool, Phil Neal, taka stöður Peters Shilton (Forest) og Viv Andersons (Forest), en þessi snjalli bakvörður er meiddur. Enska landsliðið verður skipaö þessum ieikmönnum: Ray Clemence, Liverpool Phil Neal, Liverpool Kenny Sanson, Arsenal Phil Tompson, Liverpool Dave Watson, Southampton Bryan Robson, W.B.A. Terrý McDermott, Liverpool Graham Rix, Arsenal Tony Woodcock, 1. FC Köln Gary Birtles, Nott.'Forest Eric Gates, Ipswich — SOS EKKI SVARAÐ ..Mistök hjá Fram að láta Karl Ben. lara - Axel nýtur sín ekkl”, segir ólafur Jónsson - En nað dugði Dortmund ekki bvi Hamburger sigraði 2:1 ,,Þaö var leiöinlegt aö tapa þessum leik, þvi að Hamburger fékk gefins vita- spyrnu í leiknum, er staöan var 1: 1 og úr henni skoruöu þeir sigurmarkiö’’ sagöi Atli Eövaldsson, knattspyrnu- maöur hjá Borussia Dortmund, er viö ræddum viö hann i morgun um leik Hamburger og Dortmund er fram fór i Hamborg i gærkvöldi. Hamburger skoraði strax á 2. minútu en Atli jafnaði metin með góðu marki á 20. minútu. Skömmu siðar meiddust tveir leikmenn Dortmund og þá varð Atli að fara i stöðu miðvarðar, þar sem hann fékk það hlutverk að gæta lands- liðsmannsins Hrubesch. Atla fórst það vel úr hendi, en dómari leiksins færði Hamburger sigurinn á silfurfati rétt fyrir leikhlé með vægast sagt umdeilari vitaspyrnu. Bayern Miincher sigraði 1860 Mun- chen igærkvöldi 3 : l.oghefur nú forustu i þýsku knattspyrnunni meö 16 stig, Hamburger er i öðru sæti með 14 stig en Atli og félagar hjá Dortmund eru senni- lega i 4. - 5. sæti, en umferðinni er ekki lokið, þannig að staðan er ekki alveg ljós ennþá. gk—. Venables til Q.P.R. Terry Vénables, framkvæmdastjóri Crystal Palace, var I gærkvöldi ráöinn framkvæmdastjóri Q.P.R. Peter Wardhjá Brighton hélt til Nott- ingham i gærkvöldi og i morgun ræddi hann við Brian Clough, sem vill fá hann til Forest. sos —aua RönGréénWöód valdl Bírtles

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.