Vísir - 15.10.1980, Blaðsíða 27

Vísir - 15.10.1980, Blaðsíða 27
Miövikudagur 15. október 1980. 27 VÍSIR Gunnar Thoroddsen forsætisráðherra: „Hyt stefnuræöuna annan flmmtudag” Gunnar Thoroddsen: Fylgir hefö- inni „Ég hef ákveöiö aö flytja stefnuræöu mina fimmtudaginn 23. október”, sagöi Gunnar Thor- oddsen, forsætisráöherra, i sam- tali viö blaöamann Vfsis i morg- un. „Þaö er venjan aö forsætisráö- herra flytji stefnuræöuna innan hálfs mánaöar frá þingsetningu og ég mun fylgja þeirri hefö”, sagöi Gunnar. Ræöunni veröur dreift til þing- manna sem trúnaöarmáli næst- komandi fimmtudag, eöa viku fyrir flutning hennar i sameinuöu þingi. Ræöunnar er beöiö meö nokkurri eftirvæntingu meðal þingmanna og annarra, þar sem taliö er aö i henni komi meöal annars fram fyrirætlanir rikis- stjórnarinnar i efnahagsmálum. Forsætisráöherra vildi i morgun ekki tjá sig um efni ræö- unnar. —P.M. Nefndakostnaður á sl. ári: Tæplega 528 milljðnlr sátu I þeim samtals 747 menn. hverju hinna ráðuneytanna. Eruþettalangtum hærritöluren i — JSS Rilhöfundaráð Norðurlanda mótmælir minni fjár- útlátum til menningarmála umsögn vegna mynd- segulbandsmálsins: væntanleg um mánaðarmótin „Ljóst er að móta verður stefnu i þessum málum, sem hlýtur að vera aöalatriöiö. Tækniþróunin veröur ekki stöövuö og hvernig menn aölaga sig henni lagalega og I framkvæmd, hlýturað skipta höfuömáli.” Þetta voru orö Knúts Hallssonar deildarstjóra i Menntamálaráöuneytinu en hann hefur nú til umsagnar niðurstööur „myndsegulbandsmálsins” svo- kallaöa, en sem kunnugt er lét rikissaksóknari fara fram rann- sókn vegna notkunar myndsegul- banda í fjölbýlishúsi i Breiöholti. Aö sögn Knúts má búast við aö umsögnin veröi send saksóknara i lok mánaöarins, en Norðurlöndin munu nú hafa til umfjöllunar svipuö viöfangsefni varöandi aukna notkun myndsegulbanda hjá almenningi og er ekki óliklegt aö umsögnin muni taka mið af þeirri meðferö sem málin fá i ná- grannalöndunum. — AS Kostnaöur viö nefndir á vegum rikisins nam á siöasta ári tæpum 527 milljónum króna. Þar af var bein greiðsla til nefndarmanna rúmlega 469 milljónir króna. A siöasta ári störfuöu samtals 523 nefndir á vegum hinna ýmsu ráöuneyta. Sátu I þeim samtals 2603 menn. Sé athuguö skipt- ingmilli einstakra ráöuneyta, þá átti menntamálaráöuneytiö met varöandi nefndafjölda og fjölda nefndamanna, þvi á árinu störf- uöu 147 nefndir á vegum þess og AlheimsHlng sjúkrabláifa haldlð í Stokkhðlmi 9. alheimsþing sjúkraþjálfa verður haldiö i Stokkhólmi. Munu 3-4000 sjúkraþjálfar hvaöanæva úr heiminum sækja þaö. Aöalefni þingsins veröur „Man in action”. Ber æ meira á þeirri nýbreytni i heilbrigðisþjónust- unni, aö litiö sé á einstaklinginn sem starfandi mann bæöi líkam- lega og sálarlega og ber viöfangs- efni þingsins þvi ljósan vott um þá breytingu, sem orðið hefur á þessu sviöi. Alheimsþingiö veröur haldiö I mai 1982. //Norræna rithöfundar- ráöið fer fram á, að norræn menningarstjórn- völd leggi strax þá gífur- legu fjárhæð, sem fyrir- hugðað var að veita i NORDSAT, í löngu bráð- þörf verkefni til stuðnings norrænni samvinnu á sviði menningarmá la og menningarstarfsemi einstakra landa" Þetta er ályktun samþykkt af Norræna rithöfundarráöinu 1 sep. s.l. Ráöinu þykir ljóst, aö ekki er mikil trú á NORDSAT-fjárhags- áætluninni 1979, ef dæma má af umsögnum. Viröast rikisstjórnir sumra Noröurlandanna afar tor- tryggnar á fyrirhugaöar fram- kvæmdir. Erfiðleikar barnabók mennta. A fundum Rithöfundarráösins var einnig samþykkt ályktun, sem mótmælir þeirri ákvöröun Ráöherranefndar Noröurland- anna aö strika út liöinn „Norræn rithöfundarnámskeiö” i fjárhags- áætlun fyrir 1981. Ráðiö bendir á mikilvægi námskeiöanna, sem haldin hafa veriö á Biskops-Arnö — „ekki hvaö sist byrjendanám- skeiöiö, sem er eitt af fáum tæki- færum ungra norrænna höfunda til aö hitta aöra rithöfunda á Noröurlöndunum og fá uppörvun frá þeim”. Meöal annarra ályktana, sem Norræna Rithöfundaráöiö sam- þykkti, má nefna ályktun um erfiöleika norrænna barnabók- mennta, sém eru á hrööu undan- haldi fyrir innfluttum bók- menntum. Astandiö á þessu sviði er kviðavænlegast meöal minnstu þjóöanna, Sama, Grænlendinga og Færeyinga. Ráöið bendir á ábyrgð stjórnvalda I þessum efnum og vill fund meö ráðherra- nefndinni og rithöfundaráöinu „til þess aö leita raunhæfra úr- lausna á aösteðjandi vanda.” Ms Opna: Börn, sem hafadottið upp fyrir í kerfinu Ffölskyldusíðan: Parísar- tískan og stuttu pilsin Neöanmálsgrein: Eru leiktæki hættuleg? • Lesendur hafa orðlð: Áað útrýma rjúpunni? VÍSIR A NI0R6UN - Siærra og betra biað Þá er komiö i Ijós, aö giftu- samlega hefur tekist til viö upp- haf þings, fyrst samkomulag varö innan Sjálfstæöisflokksins um kosningu I nefndir. Hafa þeir Albert Guömundsson og Eggert Haukdal unniö þarft og gott verk meö þvi aö neita aö taka þátt i meiri sundrungu inn- an Sjálfstæöisflokksins en oröin er. Þaö er f rauninni alveg ljóst aö andstæöingar Sjálfstæöis- flokksins hafa tapaö atrennunni aö sinni, og fiokkurinn gengur heill til vetrarstarfsins fyrir til- verknaö góöra manna, sem gera sér grein fyrir þvi aö póli- tikin er annaö og meira en dægurmálin tóm. Nú er þaö á valdi sjálfstæöismanna sjálfra hvortþeir vilja kljúfa flokkinn á landsfundi I vor. Fari svo verö- ur ekki andstæöingum flokksins kennt um, heldur misgæfum og óheppilegum aðilum innan flokksins, sem skilja ekki aö samstaöan er fyrir öllu. Annars eru horfur i þingbyrj- un heldur slæmar fyrir stjórnarsamstarfiö. Þeir Daviö Scheving Thorsteinsson og Þor- steinn Pálsson hafa rétt einu sinni sýnt landsmönnum, aö Vinnuveitendasambandiö hefur sama rétt og launþegahreyfing- m til aö verjast þvl, sem þeir 'telja órýmilega sáttatillögu. Löngum var þaö þannig aö Vinnuveitendasambandiö var ekki aöili aö samningum, heldur tók viö dagskipunum launþega- hreyfingarinnar, brást viö eins og landsfaöir og lét ábyrgöina á úrlausn mála alfariö lenda á sér. Hinir yngri menn, sem nú hafa tekiö viö stjórn á Vinnu- veitendasambandinu ganga 'ekki meö slfkt stórmennsku- brjálæöi. Þeir mæta launþega- hreyfingunni á jöfnum grunni meö þeim afleiöingum, aö laun- þegahrey fingin lét sér jafnvel til hugar koma aö biöja Alþingi aö lögfesta sáttatilboöiö. Ekki varö þó af þvf, og nú stefnir f verkföli. Þau verkföil þolir ekki stjórn Gunnars Thoroddsen. örlög rikisstjórnarinnar ráöast því rétt einu sinni af aögeröum launþegahreyfingarinnar. Veröur forvitnilegt aö sjá al- þýöubandalagsráöherra stjórna iandinn i allsherjarverkfalli. Fjáriögin hafa hækkaö ótæpi- lega, en þaö er eins og stjórnar- andstaöan hafi ekki mikiö viö þaö aö athuga. Liklega heföu fjárlögin ekki hækkaö minna heföi hún stjórnaö. Þannig virö- ast allir flokkar landsins sam- mála um aö hækka fjárlög um tugi prósenta frá ári til árs á sama tima og menn eru aö oröa niöurtalningu og ætla sér jafn- velaö draga úr veröbólgu. Ljóst er af fjárlögunum aö þau fara enn aö mestu f þjónustugreinar, eins og tryggingamál, kennslu- mál og heilbrigöismál. Þing- menn fá siöan aö rffast um þau 20%, sém eftir eru handa fram- förunum. 1 raun eru fjárlögin aöeins hluti af opinberri eyöslu, enda ná þau varla til annars en greiöa þjónustugreinarnar. Framkvæmdaféö fæst meö svo- nefndri lánsfjáráætlun. Alvöru- riki reyna aö semja fjárlög sem lika geta séö fyrir fé til fram- kvæmda. Hér er langt siöan stjórnendur gáfust upp viö svc sjálfsögö stefnumiö. Þaö er auövitaö alveg aug- ljóst mál, aö engu þjóöfélagi er lift meö aöeins tuttugu prósent ráöstöfunarrétt á fjárlagaupp- hæö. Væri ekki gripiö á hverju ári til sifellt stærri skammt lánsfjár, yröi hér yfirþyrmandi atvinnuleysi nema hjá trygg- ingum, viö kennslu og á sjúkra- húsum, og svo auövitaö hjá opinberum starfsmönnum, sem fjölgar stööugt. Þessi stefna nefnist sósialismi. Ekkert f hin- um þremur þjónustugreinum fæst endurskoöaö. Tölur frá fyrra ári eru bara teknar og bætt ofan á þær fimmtfu prósent hækkun, og stöan eru fjárlögin prentuö. Svo þegar ofaná bætist skugg- inn af allsherjarverkfalli og stórfelld hækkun lánsfjár- áætlunar erum viö svo sannar- , lega stödd á vegi sósfalismans, þessa félagslega óskapnaöar sem þekkir engin takmörk, og viöurkennir ekkert nema þenslu. Megi þeim borgara- flokkum, sem standa aö svona afgreiöslu ár eftir ár veröa aö góöu. Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.