Vísir - 15.10.1980, Blaðsíða 28

Vísir - 15.10.1980, Blaðsíða 28
vtsn Miðvikudagur 15. október 1980 síminn er86611 Flármálaráönerra að semja frumvarp um aðstoð við Flugleiðir: Verður lagt fram f byrlun næslu viku „Fjármálaráöherra er aö semja frumvarp um fyrir- greiöslu við Flugleiöir, sem rikisstjórnin muni fjalla um, kannski á morgun. Þaö má segja, aö ináliö sé i höndum fjármálaráöherra ”, sagöi Steingrimur Hermannsson, samgönguráöherra, i samtali viö Visi i morgun. A stjórnarfundi Flugleiða, sem haldinn var i gær, var sam- þykkt að biða enn nokkra daga eftir skýrum svörum frá rikis- stjórninni varðandi framtið Atiantshafsflugsins og rikis- ábyrgð til handa félaginu. Það er hins vegar orðinn mjög skammur timi til stefnu varð- andi Atlantshafsflugið, sem átti að fella niöur að mestu um næstu mánaðamót, bærust ekki jákvæð svör frá rikisstjórninni. Flugáætlun Flugleiða fyrir næsta sumar er nú tilbúin og er ætlunin, að hún verði send út i dag. Þar er gert ráð fyrir dag- legu flugi milli Luxemborgar og New York, með viðkomu i Keflavik, og tveimur ferðum til Chicago. Steingrimur Hermannsson sagðist álita, að rikisstjórnin væri búin að gefa svör varðandi Atlantshafsflugið. Tapi á þeirri leið ætti að vera mætt með að- stoð frá Luxemborg og héðan. Eftir væri hins vegar að af- greiða beiðni Flugleiða um rikisábyrgð upp á sex milljarða og mætti segja, að þetta hangi saman, þar sem taprekstur félagsins væri tilkominn vegna Atlantshafsflugsins. Þá rikis- ábyrgð þyrfti félagið, hvort sem Amerikuflugið héldi áfram eða ekki. Ráðherrann bjóst við, að frumvarp fjármálaráðherra yrði lagt fram á Alþingi strax eftir næstu helgi og er ljóst, að Alþingi hefur skamman tima til að fjalla um málið. —SG Allt mannllfiö tekur stakkaskiptum þegar sildin kemur og þessir krakkar hressast og kætast eins og aörir og taka þátt i söltuninni. Myndin ertekin á sildarplaniá Fáskrdösfiröi. Visismynd: Albert Jónasson. Mikil siid fyrip austan og loðna fyrir vestan: ,Einn að draga netin fyrir utan giuggann” veðurspá úagsins Yfir Grænlandssundi er 1040 mb. hæð, en 1000 mb. lægð yfir Svalbarða á hreyfingu suðsuð- austur. Heldur kólnar i veðri. Veðurhorfur næsta sólar- hring: Suöurland til Breiöafjaröar og suövesturmiö til Breiöafjarö- armiða: Noröan og norðaust- an kaldi, bjart veöur að mestu til landsins, en sums staöaf él á miðum. Vestfiröir og Vestfjaröamiö: Noröaustan kaldi dálitil él, einkum norðan til, léttir heldur til I nótt. Strandir og Norðurland vestra til Austfjaröa og norðvestur- miö til austfjaröamiöa: Norð- an og noröaustan kaldi, viöa dálitil él, einkum á miðum og viö ströndina, léttir heldur til I nótt. Suöausturiand og suöaustur- miö: Norðaustan gola eða kaldi, skúrir austan til á miö- um, en annars bjart veður að mestu. Veðrtö her ogfcr Veðrið kl. 6 i morgun: Akureyrisnjókoma h- 1, Bcrg- en léttskýjað 1, Helsinki rign- ing 8, Kaupmannahöfnrigning 7, Osló skýjaö 7, Reykjavik skýjaö 2, Stokkhólmurrigning 8, Þórshöfn skýjað 4, Aþena léttskýjaö 22, Berlin rigning og súld 8, Frankfurt skýjaö 9, Nuukskýjaðö, Londonskýjaö 9, Luxemborg skýjaö 6, Mall- orca léttskýjaö 22, New York skýjaö 12, Róm skýjað 8, Malaga skýjaö, Winnipeg skýjað 6. L0KÍ Ailt bendir til þess, aö þing- menn fái greidda 20% launa- hækkun á næstunni, en þaö þýöir hátt á aöra milljón á þingmann. A sama tima hafa þingmenn I hyggju aö lögfesta sáttatillögu um nokkurra þús- und króna launahækkun til alls þorra verkafólks. Þaö sýnir sig enn, aö sumir eru jafnari en aörir. „Þaö er einn bátur að draga netin hérna fyrir utan gluggana hjá okkur”, sagöi Friðjón Þor- leifssoná hótelinu á Neskaupstað i morgunþegar Visir spurði hann um sfldarfréttir. „Ég veit ekki hvað hann er aö fá, en hann byrj- aði inni i fjaröarbotni og lagði hérna út”. Annars sögöu sjómenn, að ekk- ert hefði fundist i Mjóafirði i gær- kvöldi, en af þvi að bátarnir eru svona nálægt landi, eru talstöðv- arnar ekki opnaöar og engar fréttir berast fyrr en þeir koma að, um hádegisbil. 1 gær var aftur á móti allt fullt af sild, bátarnir voru með 4-500 tunnur hver og mikil stemmning I söltuninni. „Trillurnar hérna eru aö rót- fiska þorsk”, bætti Friðjón við, „og það er gott þegar þeir segjast vera ánægðir”. „Þetta er farið að ganga betur og við erum bjartsýnir”, sögðu menn hjá loðnunefnd i morgun. Siðasta sólarhring tilkynntu 11 skip samtals 7650 tonn. Það sem af er þessum sólarhring hafa 7 til- kynnt 4490 tonn. Enn er svo langt á miðin, að skipin sem lönduðu i gær og fyrradag eru ekki meira en svo komin á miðin aftur svo þaö er ekki von á mikið fleiri skipum I dag. SV í Þingmenn fá 1 ! kaup- | ! hækkunina ! i - nema nýju lögin i i veröi gerö afturvirk i I Á fundi þingflokkanna i dag I | verður tekin ákvörðun um I 1 hvort frumvarp það, um að ! | sérstakur kjaradómur taki á- I ■ kvörðun um laun þingmanna, I I verði lagt fram i núverandi | mynd eða ekki. Forsetar alþingis og for- i I menn þingflokkanna funduðu | um þessi mál i gær, og voru | . menn sammála um að ný i I lagasetning tæki svo langan I | tima, að ekki yrði hjá þvi I i komist að kjósa þingfarar- • | kaupsnefnd, sem starfaði | þangað til nýju lögin tækju . I gildi. Að sögn Ölafs G. Einarsson- I ar, formanns þingflokks Sjálf- . | stæðisflokksins, kom fram á I i fundinum sú túlkun þingfor- | ' seta, að frestunin á fram- | kvæmd kauphækkana til al- I ■ þingismanna, sem ákveðin I 1 var i vor, gilti þangað til ný lög | hafa verið sett. „En þá kemur hún til út- i I borgunar nema alþingi taki ' j sérstaka ákvörðun um annað, | . og láti þar með nýju lögin vera i I afturvirk”, sagði Ólafur. —P.M. | ! Þrjár hæðir | ) Víðishússins i i enn tii sölu ! Þótt fjárlagafrumvarpið I I geri ráð fyrir samdrætti og I . sparnaði I i rlkisrekstrinum, I er ekki meiningin aö setjast I I alveg I helgan stein. Þannig er | áformaö að hafa nokkur um- : | svif i frammi I húsnæöismál- | I um rikisins. Lagt er til, að t 1 fjármálaráðherra verði heim- J | ilað að taka lán til: byggingar húsnæðis fyrir i ' Skattstofu Reykjaness og em- 1 | bætti bæjarfógeta i Hafnar- | I firöi, kaupa á skrifstofuhúsnæði I I fyrir Stjórnarráð Islands, kaupa á húseignum i ná- . I grenni Menntaskólans i I I Reykjavik, kaupa á húsnæði fyrir borg- I ardómaraembættið i Reykja- I | vik, svo að eitthvað sé nefnt. I En svo er lika heimilaö að | selja ýmsar eignir, þar á með- I I al þrjár efstu hæðirnar i Viðis- | ' húsinu margfræga. SV.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.