Morgunblaðið - 08.06.2002, Page 59

Morgunblaðið - 08.06.2002, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 2002 59 DAGBÓK Flokkur Tímabil Aldur Dagar Verð Drengir 3.fl. 18. júní - 22. júní 7 - 11 ára (‘94-’91) 4 dagar 11.700 kr. 4.fl. 22. júní - 26. júní 7 - 11 ára (‘94-’91) 4 dagar 11.700 kr. 5.fl. 26. júní - 3. júlí 7 - 11 ára (´94-´91) 7 dagar 20.500 kr. 6.fl. 3. júlí - 10. júlí 7 - 11 ára (´94 -´91) 7 dagar 20.500 kr. Stúlkur 7.fl. 10. júlí - 17. júlí 7 - 11 ára (´94 -´91) 7 dagar 20.500 kr. 8.fl. 17. júlí - 24. júlí 7 - 11 ára (´94 -´91) 7 dagar 20.500 kr. 9.fl. 24. júlí - 31. júlí 7 - 11 ára (´94 -´91) 7 dagar 20.500 kr. 10.fl. 7.ág. - 12. ág. 7 - 11 ára (´94 -´91) 4 dagar 11.700 kr. 11.fl. 12. ág.- 16. ág. 7 - 11 ára (´94 -´91) 4 dagar 11.700 kr. Sumarbúðir KFUM og KFUK Holtavegi 28 • Reykjavík • sími 588 8899 • www.kfum.is Kaldársel Nokkur laus pláss fyrir 7-11 ára Mörkinni 6, sími 588 5518 Fyrir 17. júní Fallegar yfirhafnir í úrvali 20-50% Opnum kl. 9 virka daga laugardaga frá kl. 10-15 afsláttur  Sendi öllum, sem glöddu mig á 95 ára afmælinu laugardaginn 25. maí með heillaóskum, blómum og gjöfum, innilegar þakkir og kveðjur. María Jóhannsdóttir, Flateyri. 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 e6 5. Rf3 Rbd7 6. Bd3 dxc4 7. Bxc4 b5 8. Bd3 Bb7 9. O-O a6 10. e4 c5 11. d5 Dc7 12. De2 c4 13. Bc2 Bd6 14. dxe6 fxe6 15. Rg5 Dc6 16. f4 Bc5+ 17. Kh1 h6 18. e5 hxg5 19. Bg6+ Ke7 20. exf6+ gxf6 21. Be4 Dc7 22. Bxb7 Dxb7 23. fxg5 Hag8 24. Re4 f5 Staðan kom upp á minningar- móti Capablanca sem lauk fyrir skömmu í Ha- vana. Walther Arencibia (2542) hafði hvítt gegn Lenier Domingu- es (2601). 25. Hxf5! Dc6 Að sjálfsögðu gekk 25... exf5 ekki upp vegna 26. Rxc5+. Fram- haldið varð: 26. Hf1 Bd4 27. Bf4 e5 28. Bg3 Hf8 29. Hfe1 Hf5 30. Had1 Kd8 31. Hxd4! exd4 32. Rd6 Hff8 33. De7+ Kc7 34. Rxc4+ Kc8 35. Rd6+ Kb8 36. Rf7+ Kb7 37. Rxh8 Hxh8 38. Dg7 og svartur gafst upp. Mjóddarmót Taflfélagsins Hellis hefst kl. 14.00 í dag, 8. júní. Mótið verður haldið í göngugötunni í Mjódd og er öllum heimil þátttaka. SKÁK Umsjón Helgi Áss Grétarsson EKKI myndu allir passa í upphafi á spil austurs, en sú ákvörðun getur haft áhrif á spilamennsku sagnhafa. Settu þig í spor austurs, sem er í vörn gegn fjórum hjört- um í tvímenningi: Austur gefur; AV á hættu. Norður ♠ ÁKG53 ♥ 9842 ♦ 1095 ♣K Austur ♠ D106 ♥ 653 ♦ ÁKD62 ♣84 Vestur Norður Austur Suður -- -- Pass 1 hjarta Pass 1 spaði 2 tíglar 3 lauf Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Makker kemur út með tígulsjöu, sem gæti verið hvort heldur hærra frá tví- spili eða þriðja hæsta frá lengd. Hvernig viltu haga vörninni? Auðvitað kemur ekkert annað til greina en að taka þá tígulslagi sem til falla strax. Hins vegar gæti skipt máli í hvaða röð austur spil- ar hátíglum sínum. Ef hann setur fyrst drottninguna og tekur síðan á ásinn hefur hann sýnt ÁKD í litnum, eða níu punkta: Norður ♠ ÁKG53 ♥ 9842 ♦ 1095 ♣K Vestur Austur ♠ 8742 ♠ D106 ♥ K ♥ 653 ♦ G87 ♦ ÁKD62 ♣G9763 ♣84 Suður ♠ 9 ♥ ÁDG107 ♦ 43 ♣ÁD1052 Og þá verður lítið mál fyr- ir sagnhafa að fella hjarta- kónginn í vestur, því austur hefði örugglega opnað með þrjá efstu í tígli og kóng til hliðar. Sjái maður þessa hættu fyrir er best að taka fyrsta slaginn á tígulás og spila svo drottningunni. Þegar makk- er kemur næst með áttuna er ljóst að ekki er meira að hafa í tíglinum. Þá ætti aust- ur að skipta yfir í smátt tromp, en ekki lauf. Hvers vegna? Einfaldlega vegna þess að sagnhafi gæti tekið upp á því að trompa þriðja tígulinn sjálfur til að kanna háspilastöðuna áður en hann tekur afstöðu í hjartalitnum. En með þessari vörn hef- ur sagnhafi ekki ástæðu til annars en að svína fyrir hjartakóng og fær þá aðeins tíu slagi, eins og allir aðrir í salnum. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson STJÖRNUSPÁ eft ir Frances Drake TVÍBURAR Afmælisbörn dagsins: Þú finnur til ríkrar ábyrgðar gagnvart öðrum. Þú ert einnig ábyrgur leiðtogi. Þú lýkur ávallt því sem þú byrjar á. Þetta veldur því að þú hrífur fólk. Þú ert sjálfstæð og skapandi manneskja. Komandi ár er hjónabandi og samböndum einkar hagstætt. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Samskipta- og samgöngumál ættu að komast í lag í dag. Núna er þér óhætt að ráðgera stutt ferðalög og frí. Naut (20. apríl - 20. maí)  Fjármálin ættu að komast í samt lag í dag. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þú ert búinn að vera að gera upp gömul mál. Núna skaltu snúa þér að framtíðinni. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Samskipti þín við opinberar stofnanir fara að ganga bet- ur. Tafir og ergelsi sem þú fannst nýverið fyrir, heyra nú sögunni til. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þú munt eiga samleið með ýmsum samtökum og hópum. Ergelsi út í gamla vini er liðið hjá og þú getur einbeitt þér að því sem stendur þér næst. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Nýverið varstu í efa um þá stefnu sem líf þitt hefur tekið. Í dag skaltu gera alvarleg áform um það hvert þú vilt raunverulega stefna. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Það verða ekki frekari tafir á ferðalögum. Nú skaltu fyrir alvöru fara að ráðleggja leiðir til að svala útþránni. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þú getur núna farið að átta þig á því hvernig þú stendur að sameiginlegri ábyrgð eða eignarhaldi. Þú færð hvatn- ingu til að finna lausn sem er viðunandi fyrir alla aðila. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þú hefur núna jafnað þig á því áfalli sem það var fyrir þig að hitta fyrrverandi maka. Þú ert aftur komin(n) með báða fætur á jörðina og ert þinnar eigin gæfu smiður. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Tafir, bilanir og ruglingsleg samskipti eru núna komin í samt lag á vinnustað. Frá og með deginum í dag máttu eiga von á aukinni skilvirkni í vinnunni. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Endurfundir við einhvern sem „kveikti“ eitt sinn í þér, gætu hafa komið þér úr jafn- vægi. Þú áttar þig nú á því að þú hefur fulla stjórn á ástand- inu og þarft ekki að hafa áhyggjur. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þú skalt hrinda í framkvæmd áformum varðandi endurbæt- ur á húsnæðinu sem þú býrð í. Það er kominn tími til ný- breytni í fjölskyldulífinu og að virkja stuðning annarra. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Hlutavelta Safnað fyrir Rauða krossinn á Blönduósi. Þessar stúlkur heita talið frá vinstri: Erla Hrönn Harðar- dóttir og Júlía Skúladóttir. Þær efndu til hlutaveltu fyrir RKÍ. LJÓÐABROT STAKA Fjallavindur fleyið knýr; fjör og yndi glæðist; ein í skyndi útsjón flýr, önnur myndin fæðist. Benedikt Einarsson, Hálsi. Þessir duglegu kakkar söfnuðu 3.311 kr. til styrktar Alnæmissamtökunum á Íslandi. Þau heita Ásta, Hildur, Elísabet og Geir. Morgunblaðið/Þorkell Morgunblaðið/Jón Sig. Með morgunkaffinu Þú ert orðinn 35 ára. Þess vegna færðu minni vasa- peninga! MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira les- endum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynn- ingum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk get- ur hringt í síma 569- 1100, sent í bréfsíma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa : Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík Ferming verður í Þingvallakirkju sunnu- daginn 9. júní kl. 15. Ath. breyttan tíma. Fermd verður: Júlíana Kristín Jóhannsdóttir, Mjóanesi. Ferming í Brautarholtskirkju sunnudag- inn 9. júní kl. 14. Prestur sr. Gunnar Kristjánsson. Fermdur verður: Geir Þórir Valgeirsson, Sigtúni, Kjalarnesi. Ferming í Akraneskirkju sunnudaginn 9. júní kl. 11. Prestur sr. Eðvarð Ingólfs- son. Fermdur verður: Atli Guðjónsson, Stoke, Englandi. Ferming í Reykhólakirkju sunnudaginn 9. júní kl. 14. Prestur sr. Bragi Bene- diktsson. Fermd verða: Bragi Jónsson, Hellisbraut 32, Reykhólum. Sólveig Guðmundsdóttir, Hellisbraut 34, Reykhólum. Ferming í Hólskirkju, Bolungarvík, sunnudaginn 9. júní kl. 11. Fermd verða: Baldur Hannesson, Völusteinsstræti 16. Birgir Steinn Finnbjörnsson, Hlíðarstræti 20. Helga Guðrún Magnúsdóttir, Ljósalandi 2. Svala Sif Sigurgeirsdóttir, Hjallastræti 41. Ferming í Reynistaðakirkju sunnudag- inn 9. júní kl. 13.30. Prestur sr. Gísli Gunnarsson. Fermdar verða: Eygló Gunnlaugsdóttir, Áshildarholti. Sigrún Alda Sigfúsdóttir, Stóru-Gröf syðri. Valgerður Guðrún Valdimarsd., Vallanesi. Ferming í Ísafjarðarkirkju sunnudaginn 9. júní kl. 14. Prestur sr. Magnús Erl- ingsson. Fermd verða: Benedikt Birkir Hauksson, Skólagötu 8. Birgitta Rós Guðbjartsdóttir, Fjarðarstræti 32. Eggert Orri Hermannsson, Sundstræti 26. Gunnar Atli Gunnarsson, Sundstræti 34. Gunnar Jónsson, Skógarbraut. Halla Björg Ragnarsdóttir, Góuholti 14. Haukur Guðjónsson, Urðarvegi 17. Sigrún Eva Sigurjónsdóttir, Kjarrholti 2. Ferming í Svínavatnskirkju sunnudaginn 9. júní kl. 14. Prestur sr. Sveinbjörn Ein- arsson. Fermdur verður: Ólafur Freyr Birkisson, Höllustöðum II, Blönduósi. Ferming í Þorlákskirkju sunnudaginn 9. júní kl. 11. Prestur sr. Baldur Kristjáns- son. Fermdur verður: Magnús Sólbjörnsson, Eyjahrauni 39. FERMINGAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.