Morgunblaðið - 08.06.2002, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 2002 63
betra en nýtt
Sýnd kl. 4.
Ísl. tal.
„Fylgist með á www.borgarbio.is“
Sýnd kl. 10.10. B. i. 10.
Sýnd kl. 8. B. i. 16.
1/2 kvikmyndir.is
1/2 kvikmyndir.com
Sánd
SV Mbl
1/2kvikmyndir.is
kvikmyndir.com
DV
Sýnd kl. 5.50.
B. i. 10.
J O D I E F O S T E R
FRUMSÝNING
2 vikur á
toppnum
í USA!
Einn magnaðasti
spennutryllir síð-
ustu ára!Jodie
Foster, tvöfaldur
Óskarsverð-
launahafi, hefur
aldrei
verið betri.
Frá David Fincher, leikstjóra
Seven & Fight Club
„Meistari spennu-
myndanna hefur
náð að smíða
enn eitt
meistaraverkið“
1/2kvikmyndir.com
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i 16 ára
Sjá
um
st
í b
íó
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
Sýnd kl. 2 og 4.
Vit 379.
150 kr. í boði VISA
ef greitt er með VISA kreditkorti
Sýnd kl. 2. Ísl tal.
Vit 370.
Sýnd kl. 4, 6 og 8.Sýnd Kl. 10. B.i. 16 ára Vit 385.
STUART TOWNSEND AALIYAH
Skilin milli heima hinna lifenda og dauðra er um
það bil að bresta. Tryllingsleg og
yfirnáttúruleg spenna.
FRUMSÝNING
Sýnd Kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára Vit 388.
Frá framleiðendum
I Know What You
Did Last Summer
og Urban Legend.
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
421 -1170
Sýnd kl. 2. Ísl tal.
Vit 370.
1/2 kvikmyndir.is
1/2 kvikmyndir.com
Sánd
SV Mbl
Sýnd kl. 2 og 4.40.
Sýnd kl. 4, 6 og 8.
Sýnd kl. 8.
Sýnd kl.10.
1/2
Kvikmyndir.is
Sánd
RadioX
/
i i i
i
Sýnd kl. 10.
SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is. i .i
Miðasala opnar kl. 13.30
5 hágæða bíósalir
Stærsta bíóupplifun ársins er hafin
Yfir 30.000 áhorfendur
Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.50. B. i. 10.
kl. 8 og 10.30.
1/2 kvikmyndir.is
1/2 kvikmyndir.com
Tímaritið Sánd
SV Mbl Rás 2
/ i i i
/ i i
í i i
l
Hversu vel þekkir þú maka þinn?
Allt sem þú treystir á
Allt sem þú veist
Gæti verið lygi
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i 16 ára.
kvikmyndir.com
1/2 RadioX
DV
1/2 kvikmyndir.is
Sánd
Yfir 45.000 áhorfendur!
FRUMSÝNING
kl. 4.30.
2 vikur á
toppnum
í USA!
Einn magnað-
asti spennu-
tryllir síðustu
ára! Jodie Fos-
ter, tvöfaldur
Óskarsverð-
launahafi, hef-
ur aldrei verið
betri.
Frá David Fincher, leikstjóra
Seven & Fight Club
„Meistari spennu-
myndanna hefur
náð að smíða enn
eitt meistaraverk-
ið“
1/2
kvikmyndir.com
J O D I E F O S T E R
Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.30. B. i. 10.
Sýnd kl. 2 og 3.50. Íslenskt tal.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 16 ára.
www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. B.i. 16 áraSýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
FRUMSÝNING
2 vikur á
toppnum
í USA!
Einn
magnaðasti
spennutryllir
síðustu ára!
Jodie Foster,
tvöfaldur
Óskarsverðl
aunahafi,
hefur aldrei
verið betri.
Frá David Fincher, leikstjóra
Seven & Fight Club
„Meistari
spennumyndanna
hefur náð að
smíða enn eitt
meistaraverkið“
1/2
kvikmyndir.com
J O D I E F O S T E R
Hann ætlar að reyna hið óhugsandi.
Alls ekkert kynlíf í 40 daga og 40
nætur. Drepfyndin grínmynd með
hinum ómótstæðilega
Josh Hartnett.
FRUMSÝNINGI
ICE CUBE MIKE EPPS
BRJÁLAÐUR
HASAR OG
GEGGJAÐ
GRÍN
Þeir eru á höttunum
eftir 60 milljón dala
lottómiða og helling
af demöntum!!
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
LISTA- OG menningarhátíðin Vor-
blót 2002 var sett á Grand Rokk
síðdegis á fimmtudag. Hátíðin fer
fram á Grand Rokk við Smiðjustíg
og stendur fram yfir helgi. Mark-
miðið með hátíðinni er að sögn að-
standenda að sýna hversu blómlegt
menningarlífið er í miðborginni en
meðal þess sem boðið er upp á eru
kvikmyndasýningar, stutt-
myndakeppni, upplestur úr skáld-
sögum, myndlistarsýning og síðast
en ekki síst tónlist en öll kvöld há-
tíðarinnar verður í gangi þétt-
skipuð dagskrá með tónlist úr öll-
um áttum, allt frá djassi yfir í
pönk, rokk- og raftónlist.
Samhliða opnun hátíðarinnar
var opnuð myndlistarsýning með
verkum nokkurra vel kunnra mið-
bæjarlistamanna.
Dagskráin í dag hefst á hádegi
með lifandi djass- og dæg-
urlagaflutningi. Klukkan 13 verð-
ur opnaður útimarkaður þar sem
boðið verður upp á sýningu á
stórum mótorhjólum, spádóma,
skóburstun og tónlist auk þess sem
grillað verður ofan í gesti. Klukk-
an 17 verður sýnd mynd Þorfinns
Guðnasonar, Gudjon, stutt-
myndakeppni hefst kl. 19 þar sem
fimm myndir eftir unga og efni-
lega kvikmyndagerðarmenn keppa
og deginum lýkur með rapp- og
raftónlistartónleikum þar sem
fram koma Ampop, Sesar A, Messí-
as, Móri, Bæjarins bestu, For-
gotten, Lores, Diplomathics Exos,
Skurken, Prins Valium, Svart-
fuglar, Kippi, Kanínus, Pondus og
Worm Green. Lokadagur hátíð-
arinnar verður svo á morgun
þar sem boðið verður upp á
fjölbreytta dagskrá sem fyrr.
Aðgangur að Vorblóti 2002 er
ókeypis.
Miðbæjarmenning á Grand Rokk
Morgunblaðið/Arnaldur
Fjölbreytt myndlistarsýning stendur yfir á Grand Rokk.
Freyr Eyjólfsson, einn að-
standenda Vorblótsins, fylgist
grannt með ásamt Hólmfríði
Önnu, Kristínu Unu, Guð-
mundu Eygló, Sveinbjörgu
Kisu og Marínu Rós.
Örnólfur Árnason og Baldvin Haf-
steinsson voru á Vorblóti.