Morgunblaðið - 08.06.2002, Blaðsíða 64
64 LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit nr. 370.
kvikmyndir.is
MBL
Sýnd kl. 8. B.i.12 ára. Vit 375.
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Vit 379.
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal. Vit 389.
Sýnd Kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12 ára Vit 382.Sýnd Kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 387.
150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti kvikmyndir.is
J I M C A R R E Y
T H E M A J E S T I C
1/2kvikmyndir.is ÓHT Rás 2
Sýnd Kl. 5,50, 8 og 10.10. B.i. 16 ára Vit 385.
Sýnd kl. 10.10. B. i. 16. Vit 377.
Hann ætlar að reyna hið óhugsandi. Alls ekkert kynlíf í 40 daga og 40
nætur. Drepfyndin grínmynd með hinum ómótstæðilega Josh Hartnett.
Sýnd kl. 8. Vit 380.
Einnig sýnd í lúxussal VIP
Sýnd í lúxus kl. 6, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit nr. 387.
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 2. Ísl tal. Vit 358.
DV
Sýnd kl. 2. Ísl tal. Vit 338
STUART TOWNSEND AALIYAH
This time there are no interviews
FRUMSÝNING
ALI G
INDA
HOUSE
1/2 Kvikmyndir.is
Sánd
RadioX
Frá Anne Rice,
höfundi Interview with a Vampire,
kemur þessi magnaða hrollvekja með
Stuart Townsend og Aaliyah í
aðalhlutverki, en þetta var jafnframt
hennar seinasta mynd.
Sýnd kl. 10.15. Bi 16.
HK DV
HJ Mbl
MULLHOLLAND
DRIVE
Kvikmyndir.com
„Snilld“
HK DV
Sýnd kl. 5.45 og 8.
ÓHT Rás 21/2 HKDV
HL Mbl
Kvikmyndir.com
Treystu
mér
Sýnd kl. 9. B. i. 16.Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 12.
1/2 Kvikmynd-
ir.is
Sánd
RadioX
/ i
i i
i
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
Sýnd kl. 3, 5 og 7. Íslenskt tal.
Óskarsverðlauna-
hafarnir Kevin
Costner og Kathy
Bates fara á kost-
um í dularfullum
og yfirnáttúruleg-
um trylli í anda
THE SIXTH
SENSE.
r r l -
f r ir i
t r
t f r -
í l rf ll
fir r l -
tr lli í
I
.
ÞEGAR ÁSTVINUR DEYR... ER HANN ÞÁ HORFINN AÐ EILÍFU?
Frábær
teiknimynd
fyrir alla
fjölskyduna.
Með
íslensku
tali.
FRUMSÝNING
FRUMSÝNING
Ástin stingur.
Nýjasta snilldarverkið frá meistaranum
drepfyndna...hinum eina sanna Woody Allen. Ný ímynd,
nýr Allen. Ath!Áhorfendur verða dáleiddir af hlátri.
Þau drukku safa sem neyddi þau til að kafa.
1/2
kvikmyndir.com
knattspyrnumönnum heims hafa lát-
ið íslenskum kollegum sínum í té.
Þar kennir ýmissa grasa og geta
gestir og gangandi séð treyjur sem
áður hafa klætt kappa á borð við
Robbie Fowler hjá Liverpool, Oliver
Kahn hjá Bayern München og Roy
Keane hjá Manchester United. Einn-
ig verða til sýnis landsliðstreyjur frá
til dæmis Danmörku, Spáni, Eng-
landi, Eistlandi, Ítalíu, Spáni, Frakk-
landi og Skotlandi sem gefnar hafa
verið í lok landsleikja við Ísland.
Einn þeirra knattspyrnumanna
sem bæði gefur og lánar treyjur til
ÁRVÖKULIR áhorfendur knatt-
spyrnu hafa eflaust tekið eftir þeim
sið knattspyrnumanna að skiptast á
treyjum við andstæðinga sína að leik
loknum. Eins og að líkum lætur hafa
leikmenn því sankað að sér fjöldan-
um öllum af treyjum í gegnum tíðina.
Fyrir utan persónulegt gildi sem
treyjurnar kunna að hafa fyrir eig-
endurna hafa þær nú öðlast nýjan til-
gang því í dag stendur til að bjóða
nokkrar þeirra upp í Vetrargarð-
inum í Smáralindinni. Íslenskir
knattspyrnumenn hafa ákveðið að
taka höndum saman og róta í fata-
skápunum sínum til styrktar verð-
ugu málefni. Allur ágóði þeirra níu
treyja sem upp verða boðnar í dag
rennur óskiptur til Krafts, stuðn-
ingsfélags ungs fólks sem greinst
hefur með krabbamein og aðstand-
enda þeirra.
Boðnar verða upp þrjár keppn-
istreyjur áritaðar af íslenska lands-
liðinu og fjórar áritaðar treyjur í eigu
íslenskra knattspyrnumanna sem
gert hafa það gott með erlendum lið-
um: Ívar Ingimarsson hjá Brentford,
Árni Gautur Arason hjá Rosenborg,
Eyjólfur Sverrisson hjá Herthu
Berlin og Hermann Hreiðarsson hjá
Ipswich. Auk þess gefur Knatt-
spyrnusamband Íslands áritaða
norska landsliðstreyju Ronny John-
sen sem nú leikur með Manchester
United. Elsta treyjan á uppboðinu
kemur svo úr safni Adolfs Ósk-
arssonar, sem þjálfaði Ásgeir Sig-
urvinsson á hans yngri árum. Um er
að ræða sögulega treyju sem Ásgeir
lék í er Stuttgart varð þýskur meist-
ari árið 1984. Ásgeir gaf Adolf treyj-
una á sínum tíma og nú 18 árum síð-
an gefur Adolf hana til söfnunar-
innar en það má enn sjá skófar á
henni eftir spark sem Ásgeir varð
fyrir í síðasta leiknum er hann lék í
treyjunni.
Auk uppboðsins verða til sýnis
tugir treyja sem margir af þekktustu
uppboðsins í dag er Árni Gautur
Arason landsliðsmarkvörður og leik-
maður norska liðsins Rosenborg.
Árni segist ekki vita hvaðan þessi
hefð, að skiptast á treyjum, er komin
og segir að henni hafi verið haldið við
frá því að hann man eftir sér.
Keppst um frægustu treyjurnar
„Það er mjög skemmtileg hefð að
fá treyjur frá frægum knatt-
spynumönnum sem maður hefur
spilað á móti.“
– Er samkeppni á milli leikmann-
anna að fá treyjur hjá frægustu
knattspyrnumönnunum?
„Já, þegar landsliðið er að spila við
sumar af þessum þekktari fótbolta-
þjóðum má sjá leikmennina halda sig
nálægast frægustu leikmönnunum í
hinu liðinu þegar kannski tvær mín-
útur eru eftir af leiknum.“
– Sem sagt búnir að ákveða fyr-
irfram hvaða treyjur þeir vilja fá?
„Já, já, það virðist oft vera þannig.
Ef við værum að spila við England
myndu trúlega flestir halda sig ná-
lægt Beckham í lokin.“
– Hvað gerið þið svo við treyj-
urnar þegar heim er komið?
„Í rauninni ekki neitt. Þetta endar
bara inni í skáp, allavega í mínu til-
felli. Þetta er bara skemmtilegur
minjagripur um þau lið sem maður
hefur spilað við í gegnum tíðina og þá
leikmenn sem maður lítur upp til.“
– Átt þú orðið margar treyjur?
„Það er einhver hellingur, ætli ég
eigi ekki einhverjar 30 treyjur.“
– Átt þú þér einhverja uppáhalds-
treyju?
„Ég held mikið upp á treyjur sem
ég fékk frá Peter Schmeichel og
Oliver Kahn. Það er samt voða erfitt
að gera upp á milli þeirra.“
Umrædd treyja Kahns er ein
þeirra sem eru til sýnis í Smáralind-
inni í dag þannig að ef það er eitthvað
sem getur rifið HM-þyrsta upp úr
sófanum er það þessi skemmtilegi
viðburður. Uppboðið sjálft mun hefj-
ast kl. 15 en Gísli Marteinn Bald-
ursson mun stýra því af sinni al-
kunnu röggsemi.
Uppboð á knattspyrnutreyjum í Smáralindinni í dag
Morgunblaðið/Golli
Tveir aðstandenda uppboðsins með hina sögufrægu treyju Ásgeirs Sigurvinssonar.
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
Árni Gautur hefur tekið
rækilega til í fataskápnum
og mun bæði gefa og sýna
nokkrar treyja sinna.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Adolf Ólafsson með Stuttgart-
treyju Ásgeirs Sigurvinssonar
og ef vel er að gáð má sjá skó-
farið neðarlega á treyjunni.
birta@mbl.is
Kraftur í
treyjum