Morgunblaðið - 09.06.2002, Side 15

Morgunblaðið - 09.06.2002, Side 15
A B X / S ÍA Kristján Arason er í hópi lykilstarfsmanna Kaupþings Kristján Arason, framkvæmdastjóri á eignastýringarsviði, útskrifaðist sem viðskiptafræðingur frá HÍ 1985. Hann býr að mikilli reynslu í fjármálageiranum, hefur gegnt veigamiklum störfum hjá ýmsum fjármálastofnunum síðan 1991 og hvarvetna vakið traust. Leiktækni og stjórnunarhæfileikar hans hafa notið sín þar, ekki síður en á glæsilegum ferli sem handknattleiksmaður og þjálfari. Kristján hefur víða farið og langdvalir í Þýskalandi og á Spáni hafa fært honum víðsýni heimsmannsins. „Ég legg mikið upp úr trúverðugleika og að standa við það sem ég lofa. Ég kann afskaplega vel við mig í svona síkviku um- hverfi og sá kraftur, áræðni og dugnaður sem hér ríkir skilar sterkri liðsheild. Þar líður manni jú best. Í liðinu sem vinnur!“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.